Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. febr. 1961 BEZí u EFIHI: Forðaðu þér! (Run Samson run). . Farðu frá. Fjórir kátir Þrestir. Hún Gunna. Kysstu mig ástin. Síldarstúlkan. Eins og fólk er flest. Vögguvísa (Greenfields) Hún var með dimm. blá augu Augustin. Mér er (_, skemmt. F-i Botnia. Ph Run Samson, M run, o. m. fl. Ph auk mynda. Eh ,£ z DANSLAGATEXTARNIR Hraðrifari Óskum eftir að ráða stúlku á skrifstofu vora, sem hefir nokkra reynslu í enskri hraðritun. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu félagsins, Hamarshúsinu, Tryggva- götu 2. Olíufélagið Skeljungur h.f. Vörumerkið „CELLOPHANE“ Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: ,,CELLOPHANE“ sem er skrásett Nr 175/1947 fyrir arkir úr sellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited ,og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRON Komið mun verða í veg slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eig- anda ofangreinds vörumerkis. 5 herb. nýtízku íbúðarhæð á góðum stað í Austurbæ. Hæðin er 140 ferm. Mjög sól- rík og skemmtileg. fbúðin er á III hæð hússins og teiknuð af Sigvalda TÞ. MARKAflURINSy Hafnarstræti 5 — Híbýladeild — Sími 10422. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu og nokkra þekkingu í ensku og dönsku. Tilboð sendist Mbl fyrir föstudagskvöld merkt: „Skrifstofustúlka — 1475“. Jörð í RangúrvuUasýsIu Jörðin Háfur er til leigu í næstu fardögum. Jörð- inni fylgir réttur til lax og silungsveiði og selveiði. Allar nánari uppl. gefur eigandi jarðarinnar ÓLAFUR ÞÓRARINSSON, Háfi Sími um Þykkvabæ. Rúmgott verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði í Miðbænum er til leigu nú þegar. Mjög hentugt til ýmisskonar nota. — Upplýsingar í síma 12923. Bifreiðaeigendur Höfum fyrirliggjandi hljóð - kúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austin 1958, hljóðkút. Ford Thames Austin 8 og 10 hljóðkúta. hljóðkúta og púströr. Ford vörub. 1942—’57 hljóðkúta og púströr. framrör og afturrör. International 1942—’48 Austin A 70 hljóðkúta og framrör. Jeep 1940—''55 framrör hljóðkúta og púströr. Buick special 1954—’55 Kaiser 1952—’55 hljóðkúta og púströr. framrör og afturrör. Buick 1942—’53, púströr. Landirover Borgward Isabella hljóðkút með púströri. framrör og afturrör. Mercedes Benz 170 Chevrolet fólksb. 1959 hljóðk. fremri og púströr. framröir. Mercedes Benz 180 Chverolet fólksb. 1942—’58 hljóðk. aftari og púströtr. hljóðkúta og púströr. Mercedes Benz 220 Chevrolet sendiferðab. ’47—’55 hljóðkúta og púströr. afturrör og hljóðkút. Mercedes Benz L 4500, L5000 Chevrolet vörub. 1955—’60 hljóðkúta. hljóðkúta. Mercury 1955 8 cyl. Ohev,rolet vörub. 1942—’48 afturrör. hljóðkúta og púströr. Monris 10, hljóðkúta. Dodge fólksb. 1942—’57 6 cyl Morris Minor 1955 hljóðkúta og púströr. hljóðkúta og púströr. Dodge pick up 1952—’54 Morris Oxford 1954 hljóðkúta. hljóðkúta og púströr. Dodge vörub. 1942—’57 Moskwitch 1955 hljóðkúta. hljóðkúta og framrör. Dodge Weapon 1940—’42 Moskwitch 1957, framrör. hljóðkúta og framrör. Opel fólksb. og sendiferðb. Fiat 600, hljóðkúta. 1954—’60, hljóðk. og púströr. Fiat 1400, hljóðk. og púströr. Renault 4ra manna Ford fólksb. 1958 hljóðkúta og púströr. framrör og afturrör. Skoda fólksb. og sendiferðab. Ford fólksb. 1942—’57 hljóðkúta og púströr. hljóðkúta og púströr. Standard 1942—''50 Ford fólksb. 1935—’38 hljóðkúta og púströr. afturrör. Vauxhall 1954 Ford Junior, Prefect og hljóðk. fremri og framrör Anglia 1934—’55 Vauxhall 1942—’50, framrör. hljóðkúta og púströr. Volvo fólksb. og sendiferðab. Ford Consul 1954—’60 hljóðkúta og púströr. hljóðkúta og púströr. Ennfremur púströrsklemmur, Ford Zephyr og Zodiac ’54-’60 uppihöld og bein púströr 1%” hljóðkúta og púströr. til 2”. Ford Taunus 12 M Loftnetsstengur hljóðkúta. Útispegla á vörubíla. Ford Taunus 15 M og 17 M Hosuklemmur í miklu úrvali. hljóðkúta og púströr. Straumlokur í flesta bíla. Ford F 100 Platínur í flesta bíla. hljóðkúta og framrör. Auk þess mikið úrval af f jöðr Ford Station 1955 um, augablöðum og krókblöð hljóðkúta og púströr. um o. fl. varahlutum. Bílavörubuðin Fjöðrin Laugavegi 168 — Sími 24180 Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 18. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húna- flóa og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir ár- degis á föstudag. M IkJLío. D7EGLEG7C Kennsla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeiS hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Mpller forstöðukona. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 Félagar munið fundinn í kvöld Systrakvöld. St. Freyja kemur í' heimsókn. Æ. T. Betanía Laufásvegi 13. Samkoma verður í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson. Ungmennastúkan Hrönn Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fri kirkjuvegi 11. Dansað eftir fund. Æðstitemplar Félagslíl Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild — 4. flokkur Æfing í kvöld kl. 6,50. — Skemmtifundur eftir æfinguna. Stjórnin Frá Farfuglum. Skemmti- og tómstundakvöld er í kvöld að Grófin 1. — Fjöl- mennið. — Nefndin. Samkomur Hjálpræðisherinn Þriðjudag og fimmtudag kl. 20,30. Almenn samkoma. Cand theol. Erling Moe og söngprédik arinn Thorvald Fröytland tala og syngja. Allir hjartanlega vel- komnir. Æskulýðsvlka K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Ræðumenn Jóhannes Ingibjarts son byggingarfræðingur og sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. — Mikill almennur söngur. Einnig einsöngur og tvísöngur. Allir vel komnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.