Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. febr. 196 MORGVNBLÁÐ1Ð 9 Raðhús við Hvassaleiti til leigu í 1—IV2 ár. Leigu- tilboð er jafnframt greini mögulega fyrir- framgreiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöd, merkt: „Hvassaleiti — 69“ Frambo&s- frestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnað- armannaráðs og endurskoðenda í Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skilað í skrif- stofu V.R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi f östu daginn 17. febrúar n.k. Stjórn V.R. ASalfundur F.F.V.Í. '57 verður haldinn í Tjarnarcafé uppi laugard. 18. febr og hefst kl. 3 e.h. Dagskrá skv. félagslögum. STJÓRNIN. Frd Sjdlisbjörg Reykjavík Fundur verður í Sjómannaskólanum næstkomandi fimmtudagskvöld, 16. febr., kl. 8,30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður um álit og tillögur milli- þinganefndar um öryrkjamál. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRtJN Aðaífundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó, mánudaginn 20. jan. 1961 kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins fyrir árið 1960 liggja frammi í skrifstofu þess. STJÓRNIN. Byggingafélag Alþýðu í Reykjavík íbúð til sölu 2ja herb. íbúð til sölu í I. byggingarflokki. Umsókn- um sé skilað á skrifstofu félagsins Bræðraborgar- stíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjud. 1. þ.m. STJÓRNIN. Dbbbbbbbbbbbbthbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb ASSA-innihurðaskrár ASSA-innihurðalamir ASSA-útihurðaskrár ASSA-útihurðalamir ASSA-skápalamir (yfirfelldar) ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugaveg 178 bb b b b b b b b b b b b b Bílamiðstöðin VAGM Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Komib til okkar er jbér þurfib ab kaupa eða selja bil Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. Vil kaupa ibúd 80—80 ferm. í nýju eða ný- legu húsi — helzt sambýlis- húsi. Útb. um 200 þús. Tilb. skilist á afgr. Mbl. merkt: — „E. R. 8. — 1478“. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. bl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 K A U P U M brotajárn og niálma HATT VERÐ — SÆKJUM Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingirnarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Revkjavíkur Símar 13134 og 35122 VIKUR er leiðin til lækk- unar Sími 10600. Ödýru bollapörin K O M I N — Pantanir óskast sóttar sem fyirst. Verzl. INGÓLFUR Grettisgötu 86 — Sími 13247 íbúð - Jeppi Óska eftir að kaupa góða 2ja—3ja herb. ris- eða kjallara íbúð. Hef vel með farinn landbúnaðarjeppa upp í út- borgun. Tilb. merkt: ,,1461“ sendist Mbl. Ford árg. '55 Til sölu Sérstaklega fallegur og í 1. flokks standi. Bíla- báta- og verðbréfasalan | Bergþórugötu 23 — Sími 23900 De soto ’57. Skipti á ’55—’56. Ford eða Chevrolet. Ford ’55. Skipti á ’58—’59. Ford eða Ghevrolet. Plymouth ’53. Verð kr. 75 þús. Útb. kr. 20 þús. Chevrolet ’55. Mairgs konar skipti koma til greina. Chevrolet ’52. Útb. kr. 25 þús, Margs konar skipti hugsan- leg. Buick ’55. Góðir greiðsluskíl- málar. Buick ’47. Eingöngu mánaðar- greiðslur. Moskwitch ’55 í mjög góðu standi. Volkswagen ’55. Útrvals góð ur bíll. Standard Vanguard 1950. — Skipti á Station bifreið ’50 —’'52. Cítróen 1947. Útb. kr. 15 þús. Skipti koma til greina. Vauxhall ’54. Verð kr. 70 þús. Útb. kr. 35 þús. Reno ’55. Skipti á góðum jeppa æskileg. Vauxhall ’47, mjög góður bíll. skipti á 6 manna bifreið æskileg. Ford 1941. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Laugavegi 92. Sími 18823 veg. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Baldurs- götu. 2ja herb. íbúð í 12 hæða húsi. 2ja herb. íbúð í Keflavík — 84 ferm. með óinnréttuðu risi, 3 herb. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Goðheima. 3ja herb. íbúð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 3ja herb. ibúð við Fornhaga. 3ja herb. íbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg, Kópavogi. 3ja herb. ibúð við Stóragerði tilfo. undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Laufásveg. 4ra herb. íbúð við Njörfasund. 4ra herb. ífoúð við Stóragerði, tilb. undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Fornhaga. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði 4ra herb. íbúð við Karfavog. 5 herb. sérlega mikil og góð íbúðarhæð við Barmahlíð. 5 herb. hæð við Skipholt. 5 herb. hæð við Úthlíð. ásamt mörgu fleiru víða um bæinn. MARKADDRIAIN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Bíla- báta- og veröbréfasalan Höfum kaupendur að vöru- bilum diesel árg. ’59—’60. Bíla- báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 — Sími 23900 Húsbyggjendur Ódýrir miðstöðvarkatlar. — Járnhandrið á svalir og stiga frá kr. 350,00. Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23, sími 3-67-70. Nýkomið ítölsk kvöldkjólaeifni, einlt. Verð kr. 123;00. Ódýr rósótt efni kr. 33,00 pr. m. Verzl. Rósa Garðarstræti 6 — Sími 19940 Hjólbarttar til sölu 3 hjólbarðar á felgu (Ohev. 8gata) til sölu. Stærð 750x17. (Belgiskir) Ennfremur hásing með öllu sem ný (Ohev. 1 to.) UppL í síma 23618. IGamlar og nýjar bœkur frá ísafold Ljóðmæli Bláskógar, fjögur bindi, eftir Jón Magnússon, verð kr. 120,- Borgfirzk ljóð, verð kr. 45,- Carmina Canenda, söngbók stúdenta, verð kr. 25,- Þorsteinn Erlingss.: Eiðurinn, verð kr. 30,- Fuglar á flugi, eftir Hugrúnu, verð kr. 80,- Gróður, eftir Árna G. By- lands, verð kr. 130,- fslenzk úrvalsljóð, tólf bindi, verð hvers bindis kr. 40,- Liljublöð, eftir Lilju Björns- dóttur, verð kr. 75,- Ljóð Jóns Þorsteinssonar frá Arnarvatni, verð kr. 120,- Ljóðabækur Kolbeins í KoIIa* firði, þrjú bindi, verð k.r, 75,- Ljóðasafn Guðmundar Guð- mundssonar, tvö bindi, verð kr. 160,- Ljóðmæli eftir Jónas Á Slg- urðsson, verð kr. 60,- Ljóðmælí Williams Blake, Þóroddur Guðmundss. þýddi, verð kr. 160,- Ljóðmæli Matthíasar Jochunu sonar, tvö bindi, verð kr. 500,- Ljóðmæli og laust mál Einars Benediktssonar, fimm bindi, verð kr. 45,- Friðþjófssaga o. fl. í þýðingu sr. Matthíasar, verð kr. 50,- Rímnavaka, rímur ortar á tuttugustu öld, verð kr. 120,- Séð til sólar, eftir Ólafíu Árnadóttur, verð kr. 75,- Snót, tvö bindi, verð kr. 70,- Svanhvít, verð kr. 30,- Jörðin grær, eftir Jón Magn- ússon, verð kr. 15,- Kveðið á glugga, ftir Guð- mund Danielsson, verð kr. 20,- Kvæði Guðmundar Friðjóns- sonar, frá Sandi, verð kr. 35,- Pétur Beinteinsson: Kvæði, verð kr. 35,- Jón B. Jónsson: Ljóð, verð kr. 5,- Einar Markan: Ljóðheimar, verð kr. 15,- Björg C. Þorláksson: Ljóð* mæli, verð kr. 10,- Bókaverzlun ísafoldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.