Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 1
16 siður og Lesbók 48. árgangur 46. tbl. — Laugardagur 25. febrúar 1961 Prentsmiðja Moigunblaðsins hækkunar | Veigamikil mál fyrir Búntaðarþingi 1 gær var 43. Búnaðarþing sett í Xjarnarcafé uppi. Þor- steinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu setti þingið og bauð fulltrúa velkomna. Rakti hann síðan framgang þeirra mála, er síðasta Búnaðarþing afgreiddi. Kvað hann nú liggja mörg veigamikil mál fyrir þinginu. í lok ræðu sinnar rakti formaður í stórum drátt um hvernig ástand landbúnað arins er í dag. Ræddi hann um árgæzku, framleiðsluaukn ingu landbúnaðarins, ræktun- arframkvæmdir og síðast fjár hagsörðlugleika og lánsfjár- skort bænda. 'i Að lokinni ræðu formanns B.í. ávarpaði landbúnaðarráð herra, Ingólfur Jónsson, þing- fulltrúa og er ræða hans birt í heild á 6. síðu blaðsins. Næsti fundur Búnaðarþings var boðaður kl. 9,30 í dag. Mynd sú, sem hér fylgir með er tekin á setningarfundi Búnaðarþings í gær. Má þarí m.a. sjá starfsmenn og nokkra gesti þingsins svo sem Sæ- mund Friðriksson framkv.stj. Stéttarsambands bænda, Pét- ur Ottesen, frv. alþingismann, Jón Pálmason á Akri, Ingólf Jónsson Iandbúnaðarráðherra og Steingrím Steinþórsson bún aðarmálastjóra. • (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.). 600.000 ára ^amall maður WASHINGTON, 24. febr. (NTB/Reuter). — Hinn kunni, brezki mannfræðingur, dr. Leakey, tilkynnti á blaða- mannafundi í dag, að hann hefði uppgötvað leifar af mannabeinum, sem væru eldri en nokkrar þær, sem fyrr hefðu fundizt. — Umræddar beinaleifar fann dr. Leakey í Tanganyika fyrir nokkru — og telur hann þær um 600.000 ára gamlar. — Til samanburð- ar má geta þess, að Javamað- urinn, sem hingað til hefir verið talinn elztur forfeðra okkar, mun hafa verið uppi fyrir um það bil 450.000 árum. Vestmannaeyjum, 2J/. febr. LAUST fyrir miðnætti náð- íst samkomulag með atvinnu róðra héðan, en samt verður erfitt að vinna aflann meðan verkakonur eru í verkfalli. Rússar vilja flytja vopn til Kongó Súdanir neita beiðni um að leyfa vopnasend- ingar yfir land sitt rekendum og fulltrúum verkalýðsfélagsins um kaup verkamanna. — Aðalatriði samkomulagsins er það, að grunnkaup hækkar ekki, fiskvinna verður færð til um launaflokka og fyrri matar- tíminn, þ. e. í hádeginu, verð ur greiddur. Þetta samkomu- lag á að gilda til 15. maí, eða þar til vertíðinni er lokið. Fulltrúar verkamanna höfðu ekki undirritað samkomulagið þegar þetta var símað, kl. 0,25, en ólíklegt var talið, að nokkr- ar breytingar mundu verða á tnálinu úr þessu. — ★ — Fundur atvinnurekenda og full trúa verkalýðsfélagsins hófst kl. 5 síðdegis, en áður höfðu full- trúar atvinnurekenda setið í 4 klst. á fundi með fulltrúum verkakvennafél. Snótar.. Ekki náðist þar samkomulag, en annar (undur hefur verið boðaður kl. 10 í fyrramálið. Ef verkalýðsfélagið fullgildir það samkomulag, sem fulltrúar þess hafa nú gert við atvinnu- rekendur, verður hægt að hefja Rómaborg, 25. febr. — (NTB) KVÖLDBLAÐIÐ Paese Sera birtir viðtal við 31 árs gamlan, þýzkan hermann, Katz að nafni, sem kveðst hafa tekið þátt í að grafa lík Patrice Lumumba, fyrrum forsætisráðherra Kongó, og hinna myrtu félaga hans, Okito og Mpolo, í einni gröf við rætur gamals trés í frum- STAÐFESTING hefur nú fengizt á því, að Rússar eru að reyna að koma vopna- sendingum til stjórnar Giz- enga í Kongó. Til þess munu þeir njóta aðstoðar Nassers í Egyptalandi. Fyrir nokkru fór rúss- neska stjórnin þess á leit við stjórn Súdan, að rússnesk skip fengju að landa vopn- um í höfninni Port Súdan við Rauðahafið og væru þau ætluð fylgismönnum Lum- skóginum nærri þorpinu Kat- oto í Katanga — hinn 19. janúar sl., þ. e. nær mánuði áður en Katangastjórn til- kynnti, að þeir hefðu verið drepnir (12. febr.) — Um- rætt þorp er í um það bil 150 km fjarlægð frá bænum Jadotville. — Hermaðurinn Katz kveðst hafa verið liðs- foringi í her Katanga um sjö umba í norður- og austur- hluta Kongó, en Súdan á landamæri sameiginleg þess- um héruðum. Það fylgir með fréttinni, sem brezka blaðið Sunday Telegraph birti nýlega, að stjórn Súdan hafi neitað að leyfa þessa vopnaflutninga. — Mun Súdan-stjórn hafa brugðið allmjög í brún, er Rússar báru óskir sínar fram, enda mun Afríku-þjóðum þykja uggvænlegt, að lönd- myrtur mánaða skeið — en áður hafi hann þjónað í frönsku útlendingahersveitinni. — ★ — Katz sagði „Paese Sera“, að hann hefði verið í herbjíðum nálægt Elisabethville hinn 18. janúar, þegar tilkynnt hefði ver- ið, að umræddir þrír fangar hefðu verið fluttir til Katanga frá Thysville-herbúðunum vest- ast í Kongó (daginn áður). — Síðdegis þennan sama dag hefði belgiskur höfuðsmaður, Ruys að nafni, og 13 Katangahermenn komið til herbúðanna í stórum flutningabíl. — Ruys höfuðs- maður var augsýnilega mjög æstur og miður sín og virtist vart mega mæla, segir Katz í viðtalinu. — ★ — Hann benti óstyrkur á flutn- ingabílinn — og þar, í einu horninu. lágu þrjú lík. Eitt Framh. á bls. 15. um þeirra sé breytt í vígvöll á svo skefjalausan hátt. Allt veltur á Súdan Blaðið Sunday Telegraph seg- ir, að vestrænar ríkisstjórnir hafi nú miklar áhyggjur út af því sem er að gerast í Kartúm, höfuðborg Súdan. Sem fyrr seg- ir hefur Súdan-stjórn neitað í fyrstu lotu að leyfa vopnaflutn- ingana, en Rússar og Egyptar halda áfram að leggja fast að henni. Er ekki ofsagt, að Súdan- stjóm hafi nú í hendi sér, hvort hægt verður að friða Kongó eða ekki. Ef hún leyfir rússnesku vopnaflutningana, þýðir það að grið verða rofin og blóðug og ægileg styrjöld mun brjótast út í landinu. Einn af talsmönnum Súdan- stjórnar skýrði fréttamanni Sun- day Telegraph þó frá því, að vestrænar þjóðir þyrftu ekkert að óttast. Ekki kæmi til greina að Súdan breytti afstöðu sinni. Súdanar muni sýna Sameinuðu þjóðunum fullkomna hollustu. Frokkar slepptu ekki skipinu ORAN, Alsír, 24. febr. (Reuter) — Franskir sjóliðar tóku í dag að afferma brezka kaupskipið „West Breeze“, sem frönsk frei- gáta stöðvaði á rúmsjó í gær, en Frakkar töldu, að skipið hefði meðferðis vopn til als- írskra uppreisnarmanna. Það er í leigusiglingu fyrir kínversku kommúnistastjórnina — var á leið frá Shanghai til Liverpool í Englandi. — Fyrri fréttir um að skipinu hefði verið leyft að halda áfram för sinni í gær- kvöldi voru á misskilningi byggðar. Enn sem komið er hafa aðeins fundizt í skipinu lækninga- og hjúkrunartæki, 200 lestir af sykri, fryst matvæli og vefnað- arvara. Affermingu er haldið áfram. Var Lumumba þegar 18. jan.? \ Þýzkur hermaður, sem þjónaði í > i j Katangaher segist hafa séð lík \ S ? tf — ^ hans og félaga hans þann aag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.