Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGZJNBLAÐ1Ð Laugardagur 25. febrúar 1961 2HII3 SENDIBÍLASTQÐIN r Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Góður pússningasandur Gamla verðið. — Simi 50210. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir ung bamlaus h jón. Tilboð merkt:: ,,íbúð“ 1653 sendist Mbl. Keflavík Nýlegur Silver Cross barna vagn til sölu Skólavegi 30. Dönsk hjón með 3 börn óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: , íbúð — 1655“ fbúð til sölu Góð 3ja herbergja íbúð í timburhúsi til sölu milli- liðalaust. — Uppl. í síma 33511. 2 stúlkur óska eftir samliggjandi herbergjum með húsgögnum, í Mið- bænum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Reglusemi 1504“. stúlka rst í brauðbúð nú þeg- hálfs dags vinna. f>arf vera sæmileg í reikn- Uppl. í síma 33435. Segulbandstæki TELEFUNKEN KL 85 til sölu. Uppl. í síma 35743. Saumanámskeið Síðasta saumanámskeið í kjóla- og barnafatnaði fyr- ir páska hefst 27. febrúar. Innritun í dag og sunnud. í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. 56. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:57. Sííðdegisflæði kl. 14:36 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. febr. til 4. marz er 1 Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. febr. til 4. marz er Garðar Ólafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími: 1800. FRíTIIR Kvenfélag Bústaðasóknar spilakvöld laugardag 25. þ.m. í Háagerðisskóla kl. 8,30. Ungmennafélagið Afturelding heldur kvöldvöku að Hlégarði sunnud. 26. febr. kl. 8,30. Árshátíð Þjóðleikhússkórsins er í kvöld að Borgartúni 7. Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju. — Skemmtifundur n.k. mánud. kl. 8,30 1 Alþýðuhúsinu. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur námskeið í út- saumi, ennfremur 1 leðurvinnu ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar í síma: 15573. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík. Fundur mánud. 27. febr. kl. 8,30 1 Iðnó uppi. Kvikmyndasýning. Sextíu ára er í dag frú María Eyvindsdóttir, kona Árna Böðv- arssonar, útgeirðarmanns, Greni- mel 35, Reykjavík. 70 ára er í dag Kolbeinn ívars- son, bakarameistari Skúlagötu 66, R. í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Auðuns, frk. Sig- ríður Þóra Ingadóttir, og Grétar Sigurðsson, Brekkustíg 14, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Þórarinsdóttir, Valhöll, Grindavík og Arngrímur Sæmundsson, Landakoti, Álfta- nesi. 80 ára er í dag frú Hansína Hansdóttir, Borgarholtsbraut 5, Kópavogi. Hún dvelur í dag að heimili sonar síns Hæðargarði 50. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Sr. Öskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 e.h. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma kl. 11 f.h. í Tjarnarbíói. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið. — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árd. Ölafur Ölafs- son kristniboði prédikar. Heimilis- presturinn. Hallgrímskirkja. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 fh. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 eh. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Háteigsprestakall. — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. — Barnasam- koma kl. 10.30 og Messa kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimilinu við Sólheima. — Sr. Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. — Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. á sama stað. Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan. — Messa kl. 5 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11 f.h. Séra Björn Magnússon. Aðventskirkjan: Þegar maðurinn deyr — Hvað þá. Um ofanritað efni talar Svein B. Johansen sunnudaginn 26. febr. kl. 5 síðd. Hafnarfjarðarkirkja. — Messa kl. 2 e.h. Ólafur Ölafsson, kristniboði préd- ikar. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnir. — Messa kl. 2 e.h. Barna- guðsþjónusta kl. 4 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall. Barnaguðsþjón- usta í Sandgerði kl. 11. Barnaguðs- þjónusta að Útskálum kl. 2. Sóknar- prestur. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Einarsson. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Tjarnarlundi, Keflavík: Svein B. Jo- hansen flytur erindi kl. 20.30 sunnu- daginn 26. febr. Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um tíma (Magnús Þorsteinsson). óákv. Fyrir skömmu heimsóttu ís- lenzkir kvenskátaforingjar, kvenskátaforingja á Kefla- víkurfiugvelli og skiptust þeir á gjöfum í tilefni af 100 ára afmæM Daisy Juliette Lowe, stofnanda kvenskátahreyfing- arinnar í Bandaríkjunum. Bandarísku skátarnir gáfu þeim íslenzku íslenzkan fána, en fengu í staðinn bókina „Ice land of Fire and Ice“. Hér sjást skátaforingjarnir með fánann, talið frá vinstri, Mary Lillybridge, Bobbie Stev ensson, Sigríður Lárusdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Hrefna Tynes, Borghildur Fenger og Auður Garðarsdóttir. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 19. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Gu8 mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, síml 18535). JUMBO 1 KINA + + + Teiknari J. Mora 1) — Og hérna hafið þér lykilinn og bréfið til sannindamerkis, lauk Ah-Tjú máli sínu. — í bréfinu stend- ur, að Konfucius hafi skrifað spak- mælin í bókinni með eigin hendi .... svo þér getið ímyndað yður, hvílíkan fjársjóð hér er um að ræða! Jakob blaðamaður 2) — Kæri herra Tjú, hrópaði hr. Leó, — við skulum ekki eyða tím- anum til ónýtis! Við förum saman til Kína og tryggjum okkur þennan fjársjóð, áður en hann lendir í klón- um á Wang-Pú! 3) — Jæja, hvað segið þið þá? spurði Júmbó, þegar hann hafði sagt félögum sínum allt, sem hann hafði heyrt. -— Eigum við ekki að fara líka til þess að hjálpa hr. Leó? Eítir Peter Hoffman i T H U G I Ð 5 borið saman við útbreiðslu r langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en öðium löðum. — — Jóna, þetta er herra Holliday, nýi fréttastjórinn okkar! — Komið þér sælir! — Hmmm! — Ég var einmitt að lýsa aðalvitn- inu í morðmáli Marvins! — Já .... Ég heyrði þig tala um þessa mjúku, fallegu rödd hennar! Á meðan, í næturklúbbnum, sem Dell Chrystal syngur.... — Og stattu úti! þar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.