Morgunblaðið - 07.03.1961, Side 19

Morgunblaðið - 07.03.1961, Side 19
Þriðjudagur 7. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 Lögregluþjónssfaða í Hafnarfirði er laus til umsóknar. — Umsóknir á sérstök eyðublöð er fást hjá lögreglustjórum, send- ist undirrituðum fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði Peningalán Get lánað 150.000.00 til 5 ára gegn öruggu fast- eignaveði. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og nánari upplýsingar um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Lán — 1643“, fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Einbýlishús hæð og rishæð við Borgarholtsbraut til sölu. Á hæð- inni eru 4 herb., eldhús og bað, en í risi eru 4 herb. og snyrtiherbergi (eitt herbergið er með eldhús- innréttingu). Stór, ræktuð lóð. Hagkvæmir skilmálar. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfraeðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Berufjörður, Reykhólahreppi Austur-Barðastrandarsýslu. Jörðin getur verið laus til ábúðar frá næstu fardögum. Nokkur bústofn og búvélar geta fylgt. Fyrir hönd eigenda. SIGMUNDUR JÓNSSON Tómasarhaga 49. Sími 10669 ÓLAFUR JÖNSSON Melhaga 1. Sími 15070 T Hkynning Það tilkynnist hér með, að ég hefi selt syni mínum Henrik P. Biering verzlun mína að Laugavegi 6, og rekur hann hana hér eftir, frá 1. janúar 1961 að telja, á eigin ábyrgð. Frá þeim degi eru því allar skuldbyndingar verzluninni viðvíkjandi mér óvið- komandi. Um leið og ég þakka alla þá velvild og traust, sem mér ætíð hefir verið sýnt, leyfi ég mér að mælast til, að verzlunin verði þess sama aðnjótandi hér eftir. Virðingarfyllst H. Biering Eins og að ofan greinir hefi ég keypt verzlun föð- ur míns og mun ég að sjálfsögðu gjöra mitt ítrasta til að hún njóti sömu velvildar og hingað til. Virðingarfyllst H. P. Biering í í í * í s s \ s s s 1 s s s s s s s s s RöLÍI Haukur Morthens [ SKEMMTIR ásamt hljómsveit ' Arna elfar. S *- ! Matur framreiddur frá kl. 7. i Borðapamanir í síma 15327. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. ' Kvöldverðamúsík S frá kl. 7. í ----------------- * * * Dansmúsík Björns R. Einars- ^ ^ sonar frá kl. 9. ^ S Kynnið yður matarkosti S \ í síma 11440. ^ Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Simi 18745. Víðimel 19. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Dansleikur í kvöld kl. 21 sex+ettinn Söngvari Diana Magnúsdóttir Til sölu Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í fjölförnu viðskipta- hverfi. Einnig hentugt fyrir prentverk, bankastarf- semi o. þ. h. RANNVEIG ÞORvSTEINSDÖTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 Skemmitatriii /\^ kvöfdsins Les MARCO’é akrobatik söngkonan m* MARCIA OWEN HEIMDALLUR F.U.S. efnir til málfundar í Valhöll í kvöld kl. 8,30 Umræðuefni : Vandamál Afríku Frummælendur : Þór Whitehead nemi og Guðni Gíslason stud. jur. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld þriðjudag 7. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða Gunnar Schram, ritstjóri 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.