Morgunblaðið - 16.03.1961, Page 3

Morgunblaðið - 16.03.1961, Page 3
W&Wi :?§||pg|§ ýSSS Fimmtudagur 16. marz í§61 MORCrUNBl 4 Ð1Ð VIÐ brugðum okkur út i| góða veðrið í fyrrad. meði ljósmyndara blaðsins. Auðl vitað var margt að sjá ogl fyrst skulum við haldaj niður á togarabryggju og| litast um þar. Togararl voru eins margir og rúm-j uðust báðum megin viðj bryggjuna. Strax tókum við eftir J>ví| að einna mest var um að vera | við togarann Júpiter. Hópur af | fólki og nokkrir bílar voru 1 við skipið. Nokkrir ungirj menn snöruðu sér út úr bíl. Einn var með gítar undir hend i inni og snerum -við okkur i strax að honum. * * * — Já, takið þið af okkurij mynd. Endilega strákar! — Það var nú einmitt það ? sem við höfðum í hyggju, sögð| um við. — Stella mín. Kondu og| spilaðu eitt lag áður en við i förum, sagði Guðmundur og j hallaði sér inn í bílinn. — Nei, ertu vitteus maður! i sagði Stella og sat sem fastastj inni í bílnum. — Komið þið nú út strákarl og svo tökum við mynd af | ykkur andir nafni skipsins, j sögðum við. — Já, strákar! Út eins og 1 skot! Þetta eru bara strákar frá einhverju blaðinu. Allt í | lagi, sagði Guðmundur við | skipsfélaga sína. * * * Nú kallar skipstjðrlnn: ] „Sleppa að framan“, og for- vírinn er losaður af pollanum. Skipshundurinn Gerpla horfir raunamædd á eftir skipinu, er það leggur frá landi. Einn skipverja bundinn Þegar Júpifer fór á veiðar Skipsfélagarnir á Júpiter taka Iagið í sólskininu á bryggjunui áður en haldið er um borð. — Frá vinstri: Sævar, Jóhannes, Kristján og Guðmundur. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) hendast um borð. — Já, það var eins gott að taka gítarinn með, segir einn af skipsfélögum Guðmundar um leið og þeir Sævar, Jóhann Skipið sígur fram með bryggj- K«stf ? °ghann viPPa sér unni og strákarnir verða að yfir ^orðstokkinn. — Heyrðu vinur, hefur þú nokkurt píanó á þér? svaraði Guðmundur félaga sínum. Vakti þetta hlátur. Glaðir og kátir veifuðu strákarnir og Júpiter hélt frá bryggjunni. En það var einn skipverja, sem ákafur vildi fá að komast um borð, en fékk ekki að fara með að þessu sinni. Var hann aði í og hrópaði af miklum ákafa í félaga sína, sem köll- uðu vingjarnlega á móti. Þetta var í rauninni dálítið óvenjulegur skipverji á tog- ara, sem sagt lítil austfirsk hundtík, gulflekkótt að lit með uppbrett eyru og hringað skott. * * * Tíkin heitir Gerpla eftir skipinu, sem hún er fædd í, en það var í þá daga er Júpiter hét Gerpir. Nú fýsti hana um borð í fæðingarheim- ili sitt, gelti því ákaft og tog- aði í bandið. Maðurinn, sem hélt í hana, gaf henni nú eitt- hvert gómsæti sem hún þeg- ar í stað þáði og virtist löngun hennar til að stökkva um borð réna um sinn. En þegar Júpiter sigldi út úr höfninni teygði Gerpla haus- inn fram af bryggjubrúninni, leit niður í sjóinn, og engu var líkara en hún ætlaði að kasta sér í höfnina og synda út í skipið. Er við héldum á brott stóð hún enn og starði út á sjóinn. — vig. SMSTÍIM Friðarsinnar h úmta stríð í vikublaðimu Islendingi á Ak- ureyri er fyrir skömmu komizt a3 orði á þessa leið: „Hin framkomna þingsályktun- artillaga um lausn fiskveiðideil- unnar hefur vakið mikla hrifn- ingu útvegsmanna og sjómanna, einkum á þeim stöðum, þar sem útfærsla nærliggjandi þýðingar- mikilla uppeldisstöðva fiskstofns ins er viðurkennd af Bretum sam hliða 12 mílna reglunni. En það ber jafnframt að játa, að komm- únistar sýna nokkurn dugnað í að safna að sér mótmæhim gegn slíku. Þannig hafa afgreiðslustúlk ur í brauð- og mjólkurbúðum samþykkt mótmæli og takið eftir: MENNINGAR- og FRIÐARSAM- TÖK íslenzkra kvenna!!! Friðarsamtökin hrópa sem sagt: Meira stríð, haldið „þorskastríð- inu“ áfram. Samningar eru svik! En mundi ekki álit sjómanns- konunnar vera þyngra á metun- um í þessu máli en afgreiðslu- stúlkunnar í brauðbúðinni og stríðsáróður „friðarsamtaka kvenna“?“ Þetta sagði fslendingur á Afe- ureyri og munu margir aðhyllast skoðanir blaðsins í þessum efn- um. Undirskriftasmölwn kommúnista Kommúnistar hafa nú tilkynnt með mikiu yfirlæti að þeir hafi liafið nýja undirskriftasmölun til mótmæla gegn þátttöku íslands í samvinnu vestrænna lýðræðis- þjóða. Næstu daga munu flugu- menn kommúnista verða víða á ferli. Þeir irainu Iaumast með undirskriftaskjöl sín'á vinnustöð um, skrifstofum og jafnvel troða sér inn á heimili manna til þess að fá þá til að skrifa upp á Moskvuvíxilinn. Á fundi þeim, sem kommúnistar og fylgilið þeirra hélt hér í Reykjavík um síðustu helgi, var það tilkynnt, að fólk þyrfti ekki að vera hrætt um að skrifa upp á Moskvublaðið. Nöfn þess yrðu ekki birt. Ilins vegar myndu kommúnistar gefa út tilkynningu um fjölda þess fólks, sem ritað hefði uppá. Það er auðséð af þessu, að kommúnistar gera sér Ijóst, að þessi nndir.kriftasmölurt þeira er hálfgert myrkraverk. Þess vegna lofa þeir fólkinu að segja ekki frá nöfnum þess. Hins vegar á að nota þau í hinum kommún- istiska áróðri og menn geta auð- vitað gert sér í hugarlund, hve ráðvandlega hlaupagikkir komm unista gefa upplýsingar um f jölda þeirra, sem skrifað hafa upp á Moskvablaðið!! Þjónkun Framsóknar við kommúnista Tíminn ber sig illa yfir því f forystugrein sinni í gær, að Fram sóknaflokknum sé nuddað upp úr dekri sínu og undirlægjuhætti við kommúnista. Reynir blaðið hrein- lega að sverja þetta af sér. En ykkur tekst það ekki, Tímamenn góðir. 011 þjóðin hefur horft upp á stuðning Framsóknarflokksins við kommúnista innan vekalýðs- félaganna undanfarin ár. Tíminn hefur meira að segja birt áskoran ir til Framsóknarmanna um að kjósa harðsoðnustu Moskvukomm únista landsins í trúnaðarstöður hinna einstöku verkalýðsfélaga. Hann hefur stutt menn eins og Iðju-Björn með ráðum og dáð. Nú síðast standa Framsóknar- menn að fundi, með „samtökum hernámsandstæðinga“, þar sem skipulögð er sókn gegn þátttöku íslands í varnarsamtökum vest- rænna þjóða. Einn af ritstjórum Tímans er framsögumaður á þess um kommúnistafundi og einn ai aðalleiðtogum flokksins í hæjar- málum Reykjavíkur hélt þar einu ig ræðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.