Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 6
6 M ORCV1S *iL AÐIh Fimmtudagur 16. marz 1961' Fjáröflun til íþróttasjóðs DANlEL Ágústínusson og Alfreð Gíslason flytja í efri deild frv. til laga um fjár- öflun til íþróttasjóðs. Segir í greinargerð frv., að það sé flutt í samráði við íþrótta- nefnd ríkisins, sem lengi hafi talið nauðsyn á því, að íþróttasjóður fái tekjustofn til viðbótar því framlagi, sem árlega er veitt til hans kg, sem framleitt er og selt. Skal gjald þetta renna í íþrótta- sjóð. — Skulu verksmiðjur þær, sem sælgæti framleiða, greiða gjaldið, og innheimtist það með tolltekjum ríkisins. í grg. er vitnað til fordæma fyrir þessari fjáröflunarleið, og eru þau talin þrjú: 1. Landgræðslusjóður, sem fær skatt af vindlingum. 2. Styrktarfélag fatlaðra og lamaðra, sem fær skatt af eldspýtum. IFYRSTI stál-fiskibáturinn,|j sem Islendingar byggja, er núf í smíðum hjá Stálsmiðjunni.4 Verður þetta rúmlega 100/ tonna fiskiskip mjög svipaðj> hinum norsk-byggðu bátum& af þessari stærð fiskiskipa.x Fyrir nokkrum mánuðum var4 kjölurinn lagður að bátnum.|> Hefur vinnan við hann verið| mestmegnis íhlaupa vinna. 4 3. Styrktarfélag vangefinna, sem fær skatt af öli og gosdrykkjum. Síðan segir ,:,Það er því mjög eðlilegt, að farið sé fram á það, að skattur af sælgæti gangi til að byggja íþróttamannvirkj og styrkja íþróttakennslu og stuðla með því að aukinni hreysti og heilbrigði þjóðarinnar‘“. Jarðboranir og Jarðhifasjóður LAGT var fram í neðri deild Al- þingis í gær stjórnarfrumvarp um jarðhitasjóð og jarðboranir ríkisins. Gerir frv. ráð fyrir, að stofnaður verði jarðhitasjóður, er verði eign ríkisins, sem ber ábyrgð á skuldbindingum hans. í 2. gr. frv. segir, að úr sjóðn- um megi verja fé til vísindalegra rannsókna á eðli og uppruna jarð- hita, til leitar að jarðhita með jarðfræðilegum og jarðeðlisfræði iegum aferðum, til rannsókna og tilraun við vinnslu jarðhita o. fl. Þá er boðið í frv., að rikissjóð- ur skuli láta framkvæma jarð- boranir eftir heitu vatni og gufu í rannsóknarskyni og til vinnslu víðs vegar um landið til hagnýt- ingar jarðhitans í hitaveitum til aimenningsþarfa og til ræktunar, raforkuvinnslu og iðnaðar. ■— Skal ráðherra ákveða, að fengn- um tillögum frá jarðhitadeild Ríiforkumálastjórnar hvar borað er, en jafnframt skal láta sitja í fyrirrúmi borun á þeim stað, eða þeim stöðum, þar sem vænta má, að verðmæti jarðhitans verði mest og komi fyrst að notum. Þá er í frv. heimild til þess, að með jarðborum ríkisins megi jafnframt framkvæma jarðbor- anir fyrir sveitarfélög og einstak- linga, sem óska þess, eftir því, sem við verður komið og gegn greiðslu borkostnaðar. Loks er gert ráð fyrir, að raf- orkumálastjóri annist stjórn jarð hitasjóðs og reikningshald undir yfirumsjón ráðherra. Ólafsfirði, 15. marz 45 .estir af netafiski bárust hér á land í gær. Aflahæsti báturinn var Húni frá Skagaströnd, sem hafði 15 lestir. — Jakob. Allýtarlegar athugasemdir fylgja frv., þar sem gerð er grein fyrir þeim borunum, sem fram hafa farið og hugleiðingar um framhald þeirra. < Bankafrum- vörpin til efri deildar § FRUMVÖRP ríkisstjórnarinn ar um breytingar á bankalög-' Jgjöfinni voru afgreidd til efri deildar eftir 3. umræðu í; neðri deild í gær. — Að þvr loknu var boðað til fundar ®efri deild, þar sem þau skylduj^ ^tekin til 1. umræðu. <ö! Gylfi Þ. Gíslason viðskipta^ málará.ðherra fylgdi frv. um| ISeðlabanka íslands úr hlaðiU yf. h. nkisstjornarinnar, en að^, ræðu hans lokinni var umræðf unni frestað. Gunnar Thoroddsen fjár- SJmáiaráðherra mælti fyrir frv.|J Jum Framkvæmdabanka ís 'lands, en að ræðu hans l»k-| inni var því vísað til 2. un\-l Jræðu og fjárhagsnefndar. —f ■Umræður um hin 2 frv. var Ifrestað. Þá var frv. til 1. um lána-' 'sjóð íslenzkra námsmanna af* Igreitt til efri deildar á fundifj |neðri deildar í gær, og tekið §til 1. umræðu á fur.di efri ideildar. Mælti Gylfi Þ. Gísla| Json menntamálaráðherra fyr >ir frv., en að ræðu hans lok-|i linni var því vísað til 2. um jgræðu og menntamálanefndar. sem sagt að finna út ,,upp- skriftina". Ekki er mér kunnugt um að fiskrönd eða fiskbúðingur hafi fundizt við þennan uppgröft í Svíþjóð. •^Áh^ggiur^e^stra Komsomolskaya Pravda, blað kommunistaæskunnar i Moskvu, hefur að undanförnu greint frá því, að drykkju- skapur sé orðinn óhugnan. legur meðal æskufólks í Rúss landi. Það er nýmæli, að blöð kommúnismans viður- kenni, að ekki sé allt eins og það eigi að vera í ríki komm- únismans. Er greinilegt, að ástandið er orðið það alvar- legt, að blöðin eru látin beita áhrifum sínum, enda þótt þau viðurkenni þar með slæmt ástand. • Valdabarátta Birtir blaðið nokkur brél frá lesendum. Meðal annars eitt frá móður, sem segir, að 16 ára gamall sonur hennar hefði dáið eftir að hafa drukk ið heimabrugg í brúðkaups- veizlu eins af skólakénnur- um hans. Móðirin segir, að skólastjórinn og kennararnir hafi verið í hófinu og líka drukkið heimabrugg, en slopp ið lifandi. í öðru bréfi segir lesandl frá áfengisneyzlu á einu ríkis búi í Ukrainu. Segir bréfrit- ari, sem er starfsmaður bús- ins, að bústjórinn og verk- stjórinn séu alltaf „á fylliríi“ og starfsfólkið sé á báðum átt um um það, hvor stjórni bú- inu, bústjórinn eða flaskan. Já, valdabaráttan er hörð þarna eystra — og nú er flask ao líka komin í spilið. FERDINANR á fjárlögum. ★ Gerir frv. ráð fyrir, að næstu 5 ár skuli greiða gjald af súkku- laði, brjóstsykri, konekti, kara- mellum, lakkrís og öðru sæl- gæti sem framleitt er hér á landi, að upphæð kr. 2.00 af hverju ( Ein sýning enn á babarett Fóstbræðra KARLAKÓRINN Fóstbræður hefir nú haldið þrjár kaba- rettusýningar fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir áheyr enda. Ákveðið var í upphafi að .ýningarnar yrðu ekki fleiri, en sökum góðrar aðsóknar hef ir kórinn nú ákveðið að efna til einnar sýningar í viðbót og verður hún í Austurbæjar- bíói í kvöld k)l. 7. •^Fiskbúðingur^ ÉG VAR að koma úr mat, borðaði á einu veitingahús- anna í miðbænum. Fékk held- ur en ekki kræsingarnar. — A matseðlinum stóð: Steiktur fiskbúðingur. — Þegar allt kom til alls reyndust þetta gamlar leifar, er höfðu verið dregnar fram og steiktar, enda sagði maður, sem sat við hlið mér og hafði borðað þarna í nokkra daga: „f fyrradag hét þetta fiskrönd, en hún var þá ekki steikt“. „Fiskbúðingurinn" var þurr og seigur, uppþornaður. Ég reyndi að narta í þetta, en missti svo alla lyst, enda þótt ég væri í rauninni glorhungr- aður. Ég kallaði á þjónustu- stúlkuna og sagðist vera hissa á því að fólk leyfði sér að bera slíkt á borð — og selja við fullu verði í þokkabót. Svar hennar kom mér á óvart: „Já, ég sagði þeim þetta í eldhúsinu áðan. Það er óforskammað að selja svona gamlar leyfar. En ekki ræð ég þessu.“ •^ívaðjiæst?^ Hún bað ekki afsökunar, bauð mér ekki að fá einhvern annan rétt, en krafði mig hins vegar um fulla borgun kr. 17,50, takk. Ég var svo hissa á öllu þessu, að ég borg- aði möglunarlaust og gekk út. Og ég er að velta því fyrir mér hvað „fiskbúðingurinn" (áður fiskrönd) muni heita á matseðlinum, þegar hann verður borinn á borð í þessu veitingahúsi undir nýju nafni eftir næstu helgi. — Og vafa- laust verður hann þá dýrari, því eðlilegt væri áð bæta við hann hæfilegum geymslu- kostnaði. • Merkur fundur Þetta minnir mig á frétt, sem ég las í sænsku blaði á dögunum. Sænskir fornleifa- fræðingar fundu nefnilega 2 500 ára gamalt brauð við uppgröft í Fresta í Upplönd- um. Alloft hafa fundizt brauð- leifar við fornleifauppgröt, en hins vegar er þetta elzta brauðið, sem fundizt hefur. Hinir fróðu menn eru nú að reyna að finna út hvað for- feður okkar þarna í Skand- inaviu hafa notað í brauð sín fyrir 2 500 árum, þeir eru

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.