Morgunblaðið - 16.03.1961, Side 15
f'immtudagur 1G. marz 1961
MORCUNBLAÐIÐ
15
Fáskrúðsfirðingar
Fáskrúðsfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti
kvöld í Tjarnarcafé föstudaginn 17. marz kl. 9.
Skemmtiatriði: Spurningaþáttur.
Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
íbúðaskipti
Vil selja 4—5 herbergja stórglæsilega rbúð, sólrík
með mjög víðáttumiklu fögru útsýni. Góðar
geymslur, hagkvæm lán. íbúðin er í blokki í Hlíðun-
um. Til mála kemur að taka góða 3ja herbergja
íbúð uppí, en þarf að vera á hitaveitusvæðinu helzt
í Vesturbænum, en ekki alveg skilyrði.
Upplýsingar í búðinn Vesturgötu 27.
Afgreiðslustúlka
ó s k a s t .
Borgarbúðin
Urðarbraut, Kópavogi.
HúseJgnin
Lindargata 41,
ásamt tilheyrandi eignarlóð og bílskúr, er
til sölu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á
því að gera tilboð í eignina, geri undir-
rituðum aðvart sem fyrst.
Páll Þorgeirsson
Sími 24587 eða 10842.
* ' +
Ibúar Alafoss læknishéraðs!
Hefi opnað lækningastofu í Félagsheimilinu Hlégarði.
Viðtalstími fyrst um sinn kl. 10—11,30 fyrir hádegi
/irka daga.
ÓUAFUR P. JÓNSSON, héraðslæknir.
Upplýsingar í búðinni Vesturgötu 27.
KJúbburinn — Klúbburinn
Simi 35355 Simi 35355
S
S
s
s
s
s
s
s
í
i
s
s
s
s
s
s
*
*
*
*
*
*
Uö&ull
Haukur Morthens
SKEMMTIR
ásamt hljómsveit
Arna elfar. fí
★—
II >
m ^
s
Matur framreiddur frá kl. 7.J
Borðapantanir í síma 15327. j
-Notið fERS&
til allra þvotta
w
er merkid,
•f vanda skal verkid
I.O.G.T.
St. Andvari nr. 265
Endurupptökufundur kl. 20.
Farið verður í heimsókn til st.
Frón. — Félagar, mætum á Frí-
kirkjuvegi 11, kl. 20.45, stund-
víslega.
Æ. T.
Stúkan Frón nr. 227
Fundur í kvöld kl. 20.30. —
Venjuleg fundarstörf. Kosning
fulltrúa á aðalfund Þingstúku
Reykjavíkúr. Stúkan Andvari
nr 265 kemur í heimsókn. Áríð-
andi að félagar mæti vel og
stundvíslega.
Eftir fund:
Skemmtiþáttur. Karl Guð-
mundsson leikari. Kaffidrykkja.
Æ. T.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Fram
Sveitakeppni í bridge heldur
áfram í félagsheimilinu í kvöld,
fimmtudag, kl. 8 stundvíslega.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspyrnudeiid
Meistara- og 1. flokkur. —
Fjölmennið á æfinguna í kvöld
kl. 7.40. Athugið að æfingar á
sunnudögum verða áfram kl. 10.
Stjómin.
Pottaplöntur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur
Sendum heim.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Simar 22822 og 19775
NÝJA LJÓSPRENTUNAR-
STOFAN, Brautarholti 22 (geng
ið inn frá Nóatúni) Sími 19222.
Góð bílastæði.
Póhscafií
Á Hljómsveit
GOMT.U DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöld kl. 21. á Söngvari Hulda Emilsdóttir
★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
BINGÓ — BINGÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9
Meðal vinningar er
8 m.m. kvikmyndatökuvél
Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30
Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5.
Breiðfirðingabúð
Vetrargarðurinn
Dansleikur
í kvöld skemmtir
NEO-kvartettinn ásamt söngvaranum
SIGURÐI JOHNNY
Rúnar Georgsson tenorsax, Kristinn Vilhelmsson bassi,
Pétur Östlund trommur, Ómar Axelsson píanó
BLÓM
Falleg gerfiblóm nýkomin. — Margir litir. —
Stærri. og minni tegundir. — Einnig fallegt úrval af
kjólablómum. Hvítar rósir fyrir fermingarstúlkur.
Urvalið er mest i
KJÖRBLÓMINU
Kjörgarði — Sími 16513.
AKRANES
Verzlunarhúsnæði á bezta stað í bænum til leigu.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nöfn og heimilis-
föng á afgreiðslu Morgunblaðsins í Reykjavik fyrir
hádegi næstkomandi laugardag, merkt: „1755“.
Rakarameistarar
Ungur og reglusamur piltur, sem lokið hefur
I. bekk í Iðnskólanum óskar eftir að komast að sem
nemi á rakarastofu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 15291.
§
«2
£
w
Q
<5
HM
W
a
w
A
FÓSTBRÆÐRA-
KABARETTINN
er í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7.
F j ö I breytt skemmtiskrá
★ Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2.
sími 11384 — (Tölusettir aðgöngumiðar).
— Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum.
B
m
w
Q
<
w
w
A