Morgunblaðið - 16.03.1961, Side 17
Notið Sólsklnssápu
við öll hreinlætis-
verk heimilisins.
Allt harðleikið
nudd er hrein-
asti óþarfi.
Haldið gólfum o g
máluðum veggjum
hreinum og björt-
um með Sól-
arkinssápu. £
Notið Sólskinssápu
til þess að gera
matarílát yðar
tandurhrein
að nýju.
Ifárið er
höfuðprýði
hverrar konu
POLYCOLOR heldur hári yðar
síungu og fögru og gefur því
eðlilegan litblæ alveg fyrir-
hafnarlaust um leið og það er
þvegið.
. Milljónir tízkukvenna um allan
heim nota að staðaldri POLY-
COLOR
Það er einfalt
undursamlegt.
árangursríkt
Fimmtudagur 16. marz 1961
MORGVNBLAÐ1Ð
NauðungaruppboB
annað og síðasta, fer fram á hluta í Melavöllum við
Rauðagerði, hér í bænum, eign Faxavers h.f., eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri
laugardaginn 18. marz 1961, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetiim í Reykjavík.
X-S 14W/EN-I843-4S
Bréfritari
sem skrifar sjálfstætt á eftirtöldum málum:
ensku, þýzku, frönsku og dönsku
óskar eftir vinml hálfan daginn.
Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt:
„1257“.
Mótavír
Bindivír
H. Benediktsson h.f.
Sími 38-300.
//
800
44
ford Thames
sendiferöabíll
Nýr og ónotaður Ford Thames „800“ sendiferða-
bíll er til sölu nú þegar gegn nauðsynlegum leyfum.
FORD-umboðið
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
Suðurlandsbraut 2 — Sími: 35-300.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
K.F.U.K. — UD.
Fundur fellur niður í kvöld.
Fjölmennum á æskulýðssam-
komu í Laugarneskirkju.
Sveitarstjórar.
Filadelfía
Georg Gústafsson trúboði frá
Svíþjóð prédikar í kvöld og
næstu kvöld kl. 8.30. — Verið
með frá byrjun. Allir velkomnir!
Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
í Laugarneskirkju
Samkoma kl. 20.30. Frank M.
Halldórsson, cand. theol og sérá
Guðmundur Ó. Ólafsson tala.
Kórsöngur og einsöngur. —
Allir velkomnir.
Zion Óðinsgötu 6 A
Samkoma í kvöld kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
BEZT AÐ AUGLÝSA
1 MORGUNBLAÐINU
Nofaleg nýjung fyrir
Volkswageneigendur
Nýtt hraðvirkt hitakerfi
í Volkswagen, sem gefur
þægilgan hita þegar í stað.
er framleitt úr ryðfríu stáli og er
því varið fyrir hvérskonar áhrifum
veðrunar. Kerfið er fullkomlega loft
þægilegan hita þegar í stað.
þétt og er byggt inn í útblásturskerfi
bifreiðarinnar á sama hátt og hið venju-
lega hitakerfi í VW. og tekur því ekkert
auka-rúm. — Meiri afköst vélar og
öryggi ef þér fáið yður STEELY-Rapid
í bifreiðina.
Egill Arnason
Klapparstíg 26 — Sími 14310.
er jbessi sápa bezt
Segið ekki
sápa — heldur
Sunlight-sápa
Notið hina freyðandi Sólskinssápu við
heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða
veggi, í stuttu máli við öll þau störf,
þar sem sápa og vatn koma tii greina.
Hin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir
þrálátustu óhreinindi á svipstundu, án
nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan
fer einnig vel ineð hendur yðar.