Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 18
f MORcrwnr. 4 ðið Fimmtudagur 16. marz 1961 1» 4. ^ (Myndir tók Sv. Þormóðs) Hann á að stjðrna liðinu og t>a8 er of seint að taka í taumana, þeg ar klárinn er kominn með ækið út í skurðinn. Dómurinn Að þessu sinni var þjóðernis* jafnrétti viðhaft við dómskipan. Af okkar hálfu dæmdi Þórir Ar- inbjarnarson. Mjög erfitt var að dæma leikinn þegar á leið, en dómararnir höfðu hann þó að mestu á sínu valdi. Dómur banda ríska dómarans verður að teljast einhver sá albezti, sem sézt hefur hér. Áhorfendur voru þeim reynd ar oft ósammála en það er óhæfa að hrópa ókvæðisorðum til dóm- aranna. Þeir vinna starf eftir beztu getu, starfið er erfitt og þeir vita betur en áhorfendur hvað á sér stað og hvað á við því að gera. Það er auðvelt að sitja ábyrgðarlaus á áhorfenda- pöllum, en skelfing held ég hróp endurnir yrðu broslegir margir hverjir inni á vellinum með flautu í hönd. Mér segir svo hug- ur um að þeir mundu beita hennl minna en þeir beittu röddinni, þótt sjálfsagt yrði af svipuðu viti. Nú er landsliðsnefnd nauðsyn- legt að komast að samkomulagi við stjórnendur íþróttahússins á Keflavíkurflugvelli um æfinga- aðstöðu þar þessar tvær vikur, sem eftir eru þar til landsliðið fer utan. Ennþá geta íslendingar ekki boðið íþróttamönnum sínum löglega leikvelli, en vonandi dug ir. frammistaða handknattleiks- mannanna til að hrista slenið af þeim, sem fénu ráða. — Þ.A. Þeir koma í kvöld í KVÖLD eru handknattleiks- mennirnir væntanlegir heim úr Þýzkalandsförinni, þ.e.a.s. þeir sem ekki vinnu sinnar vegna þiurftu að koma fyrr. Koma þeir með Loftleiðavél- inni Eddu, en samkvæmt á- ætlun félagsins kemur vélin | kl. 8 í kvöld. -x Efþir þv5 sem blaðið veit k bezt verður hinum ágætu hand I knattleiksmönnum fagnað [með blómum en um opinbera I faguaðarhátíð verður ekki að Jræða fyrr en daginn eftir, en jþá mun HSÍ bjóða til kaffi- [hófs. ari sóknarleik, taka upp mann á mann í vörninni og eru orðnir harðari við að ná fráköstum, en landsliðið hafði átt nærri öll í fyrri hálfleik. Landsliðsmenn missa tökin á leiknum, eitthvað verður að gera, en hvað? Kristinn Jóhannsson á möguleika á að- hlaupi, én sleppti tækifærinu, gjöfin kemur yfir endilangan völlinn og Kristinn ekki við. Varnarliðsmenn komast yfir, og það er ekki fyrr, en þeir hafa etið upp forskotið úr fyrri hálf- leik, að Helgi Jóhannsson tekur leikhlé til að endurskipuleggja lið sitt. Það hefur sín áhrif, lands liðinu vex ásmegin og leikurinn stendur í járnum, má ekki á milli sjá, hvor fari með sigurinn af hólmi. Guðmundur Þorsteinsson eyðir sínum villuforða og síðan Hörður Kristinnsson, báðir mið- herjarnir úr leik. Hálfleiknum lýkur eftir geysispennandi enda- sprett 39:28. Heild leiksins Landsliðið sýndi mjög góðan leik, og orsök þess, að leikurinn tapaðist, er fyrst og fremst utan vallar. Leikhlé var tekið of seint og Einar Matthiasson var geymd ur of lengi í síðari hálfleik. Rétt- ar skiptingar eru þjálfunaratriði, <1 Þorsteinn (19) skorar. son 8 stig hvor. Þorsteinn átti framúrskarandi varnarleik, sem fyrr segir, svo og liðið í heild í fyrri hálfleik og lok síðari hálf- leiks. Leikmennirnir náðu vel saman og boltameðferð góð hjá nær öllum. Þjálfarinn, Helgi Jó- hannsson, hefur góð tök á liðinu en má ekki vera of hlédrægur. Landslið Islands í körfubolta. Meðalhæð er 1,87 m. Framúrskarandi leikur varnar islenzka landsliðsins ’sem endar 16:25. Varnarleikur landsliðsins er framúrskarandi, en varnarliðsmenn reyndar held- ur óheppnir með körfuskot, enda verða þeir oft að skjóta úr nær vonlausri aðstöðu. Eikum er fallegur varnarleikur Þorsteins, sem gætir Cliffords (33) þannig, að hann á aldrei tækifæri til körfuskots, enda þótt hann sé einn bezti maður liðsins. Stig varnarliðsmanna skiptast aðeins á þrjá leikmenn Frey með 9 stig, en enginn landslðismanna skorar nema fjögur stig og þau skiptast á átta leikmenn. Landsliðið á hálfleikinn og leikmenn þess eru allir virkir. Síðari hálfleikur í byrjun síðari hálfleiks skorar Þorsteinn úr stökkskoti (0:2), varnarliðsmenn jafna, en síðan skora Ingi Gunnarsson og Guð- mundur Þorsteinsson (2:6). Enn- þá eimir eftir að andanum úr fyrri hálfleik, en varnarliðsmenn hafa mikinn vígbúnað og láta ó- friðlega. Þeir byrja kerfisbundn- Leikurinn var hraður og mjög skemmtilega léttur Landsliðið lék mann á mann allan leikinn, en varnarliðsmenn í seinni hálfleik. Boltameðferð flestra leikmann- anna var mjög góð, en þó sáust nokkrir leikmenn of oft eyði- leggja upplögð tækifæri meðfumi og blátt áfram klúrri meðferð boltans. Á undan leiknum sýndu lið frá varnarliðinu blak. í blaða tilkynningum um leikkvöldið var sagt, að hér á landi væri blak lítið iðkað. Þó er það grunur minn, að ýmis blaklið gagnfræða skóla bæjarins standi þeim lið- um, sem nú sýndu, sízt að baki. Fyrri hálfleikur Frey (55) skorar fyrstu körfu leiksins (2:0). Ólafur Thorlacius jafnar, Trapp (66) og Kristinn Jóhannsson skora sína vítakörf- una hvor og Þorsteinn Hallgríms- son er á leið að skora úr aðhlaupi, þegar hann sér að honum verður varnað, snýr hann sér við í loft- inu og gefur á Einar Matthíasson, sem hefur fylgt honum eftir og skorar ótruflaður (3:5). Stór- fallegt Þorsteinn! Eftir það er landsliðið yfir út fyrri hálfleik, Bandaríkjamenn unnu nauman sigur 55:53 Arshátíð verður í Sjálfstæðishúsinu 8. apríl kl. 19,30. Fjolbreytt skemmtiskrá ★ A. J. BERTELSEN — 85 ára 17. apríl — heiðursgestur kvöldsins Upplýsingar og aðgöngukort hjá formanni félagsins, Smiðjustíg 4. DÖKK FÖT ekki síður en leikurinn á sjálf- um vellinum, en þó ætti það að vera föst regla að endurskipu- leggja liðið í stað þess að sóa 33 stiga forskoti. Það sýndi sig líka, að þegar eftir leikhlé tók landsliðið við sér og hélt leikn- um jöfnum, þrátt fyrir mjög góð- an leik varnarliðsmanna. Stig varnarliðsmanna skiptust aðeins á 5 leikmenn, Frey (55) 24 stig og Trapp (66) og Mammen (50) 13 stig hvor. Clifford (33) tókst aðeins örsjaldan að losna við gæti sinn, Þorstein, og hef ég aldrei séð nokkurn leikmann eins rækilega heftan. Stig Iandsliðsins skiptust á 9 leikmenn, Hólmsteínn Sigurðsson 11 stig, Þorsteinn Hallgrímsson, Birgir Birgis og Einar Matthías- Enska knaltspyrnan 33. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild: Arsenal — Blackburn ........... 0:0 Birmingham — Aston Villa ...... 1:1 Burnley — Chelsea ............. 4:4 Cardiff — Tottenham* .......... ??? Fulham — Bolton ............... 2:2 Manchester City — Everton ..... 2:1 Newcastle — Manchester U....... 1:1 N. Forest — Blackpool ......... 0:0 Preston — West Ham ............ 4:0 Sheffield W — Wolverhampton .... 0:0 W.B.A. — Leicester ............ 1:0 2. deild: Brighton — Sheffield U......... 0:0 Bristol Rovers — Portsmouth ... 2:0 Derby — Lincoln ............... 3:1 Ipswich — Stoke................ 2:1 Leeds — Norwich .............. 1:0 Leyton Orient — Luton ........... 2:1 Liverpool — Huddersfield....... 3:1 Middlesbrough — Charlton ...... 2:2 Rotherham — Sunderland Scunthorpe — Swansea ............ 1:2 Southampton — Plymouth ......... 1:1 STAÐAN ER NÚ ÞESSl! 1. deild (eístu og neðstu liðin): Tottenham ..................... ????? Wolverhampton 34 20 6 3 64:46 46 Shefíield W... 31 18 9 4 61:34 45 Burnley ........ 30 17 3 10 82:57 37 Fulham ......... 33 11 4 17 57:80 2« Manchester City 31 9 7 15 60:72 25 Newcastle ....... 33 8 8 17 72:90 24 Freston ........ 32 9 5 18 34:54 23 Blackpool..... 31 8 6 17 56:63 23 2. deild (efstu og neðstu liðin) t I Ipswich.......... 32 20 6 6 76:39 4« Sheffield U..... 34 20 5 9 64:40 43 Liverpool..... 32 18 7 7 73:42 43 Portsmouth ........ 33 7 • 17 45:77 23 Lincoln ....... 33 6 6 21 38:74 Ml

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.