Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. marz 1961
MORCVJSBL AÐ1Ð
n
Skógrœktarferð
til Noregs
Efnt verður til skógræktarferðar til Noregs í vor
á, vegum Skógræktarfélags Islands. Skógræktarfélagi
Reykjavíkur hefur verið gefinn kostur á 6 þátttak-
endum í skóg’ræktarferðinni.
Lagt verður af stað frá Reykjavík 31. maí, og
komið aftur 13. júní. Farið verður flugleiðis báðar
leiðir. ÞAtttökugjald er kr. 3500.—.
Þeir sem kynnu að hafa hug á að taka þátt í ferð
þessari sendi skriflega umsókn til formanns Skóg-
ræktarfélags Reykjavíkur, Guðmundar Marteinsson-
ar, Baugsvegi 26, Reykjavík, fyrir 10. apríl n.k.
Stjórn Skógraektarfélags Reykjavíkur.
WD
FORD
KRÍNOL
THAMES TRADER
-K
Munið hið ÓTRÚLEGA
lága verð á Ford Thames
Trader diesel eða
benzín vörubifreiðum
-X
Biðjið um verð — og
myndlista
FORD-umboðið
KR KRISTJÁNSSON hf.
Suðurlandsbraut 2, Rvík.
Sími: 35-300
Málflutnine:sskrifstofa
JON n. sigurðsson
hæstaréttarlögmaður
f.augavegti 10. — Sími: 14934
Cólfslípunin
Barmahlíð 33. — Sími 13657.
NYLON SHEER
SKJÖRTIÐ
Er sérstaklega glæsilegt, sterkt, varanlegt, þér þurfið
aðeins að þvo það, aldrei að stífa eða strauja.
Það vandaðasta — verður ódýrast.
Fæst á eftirtöldum stöðum:
Verz.1. Dídí Hraunteig 9
— Guðrún h/f, Rauðarárstíg 1
— Markaðurinn, Laugaveg 89
— Sísí, Laugaveg 70
— Tízkan, Kjörgarði
— Tízkan, Laugaveg 17
— Skeifan, Snorrabraut 48
— Skeifan, Blönduhlíð 35
— Höfn, Laugaveg 40
— Höfn, Vesturgötu 12
— Skemman, Hafnarfirði
— Framtíðin, Vestmannaeyjum
— Túngata 1 h/f, Siglufirði
— Nonni & Bubbi, Keflavík
— Hlíð, Kópavogi.
Strenghólkar og tengibúnaour xyrir jarðstrengl.
Tengi- og greinihólkar, varkassar.
Eendahólkar úr stáli, steypujárni og postulíni
fyrir ein- og margleiðra strengi.
Stólpagreinihólkar úr steypujárni og postulíni.
Allur búnaður fyrir áfyllingu og bræðslu
■ ' 'lakkp.
*
Umboðsmenn:
RAFTÆKJASALAN HF., Reykjavík. Pósthólf 728.
Allar upplýsingar frá:
Deutscher Innen- und Aussenhandel Elektrotechnik
Berltn N 4 — Chaussestrasse 112.
Deutsche Demkokratische Republik.
Dáð um allan heim.
R O A M E R jiekktasta
svissneska úrið.
100% vatnslþétt.
Ónæmt fyrir útgufun.
Ótrúlega auðseljanlegt.
Verndað með fjórum einka
leyfum.
Segulvarið — högghelt.
Nákvæmt.
Viðgerðarþjónusta
í 137 löndum.
Til sölu hjá fremstu úraverzl-
unum um allan heim.
POAMEÞ