Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. marz 1961
MORGUNBLAÐIÐ
9
Höfnin i Keflnvík
HAFIN er nú vertíð hér á Suður
nesjum og ekki hægt að segja
annað, en að hún hæfist vel, hvað
tíðarfar og aflabrögð snertir.
Síldaraflinn mikill, sem aldrei
hefur verið fyrr á þeseum tíma,
utan síldveiðanna í Hvalfirði á
árum áður. Og þorskaveiðar hafa
yerið mjög sæmilegar.
Bátar allir eru orðnir stórir og
góðir, enda fast sóttur sjórinn.
En það verður að segjast sem
er, að hafnarskilyrði eru hvergi
næiri fullnægjandi neinsstaðar
hér fyrir sunnan Hafnarfjörð,
iyrir þennan fríða skipastól.
Keflavíkurhöfn er þannig stað
sett, að hún hlýtur að verða inn-
og útflutningshöfn fyrir verstöðv
arnar á utanverðum Reykjanes-
skaga um langa framtíð. Auk
þess sem bátar frá Grindavík og
Sandgerði verða að leita þangað,
þegar ólendandi er í heimahöfn
þeirra, vegna brims, sem of oft
kemur fyrir á hverri vertíð. Tel
ég því, að það hljóti að vera
áhugi allra suðurnesjamanna og
raunar fleiri, þar sem bátar frá
öUum landsfjórðungum koma til
vertiðarróðra til Keflavíkur, að
þar verði byggð örugg höfn.
Árið 1946 seldi Keflavíkur-
kaupstaður ríkissjóði höfnina og
um leið keypti ríkissjóður mikið
land í Ytri- og Innri-Njarðvík.
Lágu þá fyrir miklar áætlanir
um byggingu stórrar hafnar á
þessum stöðum, en fjármagns-
skortur hefur hamlað því, að það
hefur ekki gengið svo fljótt, sem
skyldi. Eru því hafnarskilyrði
langt á eftir þeirri öru aukningu,
sem orðið hefur á bátaflotanum
og fiskiðjuverum í landi.
Bygging hafnarinnar í Ytri-
Njarðvík er ekki lengra komin
en það, að lítil not eru af henni,
enn sem komið er, til afgreiðslu
báta.
í Kefiavíkurhöfn eru 4 báta-
bryggjur, hafnargarður og tré-
bryggja, utan við hafnargarð og
því fyrir opnu hafi og þar af leið
andi ótrygg til notkunar.
Þegar lágsjávað er eru 9—10
losunarpláss fyrir bátana, en
undanfarnar vertíðir hafa róið
þaðan 50—60 bátar. Auk þess
hafa verið í höfninni, að meðal-
tali yfir árið, sem næst eitt vöru
flutningaskip á dag.
Til dæmis um þrengsli í höfn
inni má geta þess, að alloft, þegar
j stór skip koma að morgni dags,
1 sem oftast er, þá verður að byrja
á því að vekja máske 5—10 skips
stjóra, sem eru þá nýsofnaðir eft-
ir erfiða sjóferð og biðja þá að
færa báta sína og þá oft að fara
út úr höfninni á meðan skipið
er tekið að bryggju en síðan megi
þeir koma aftur og leggjast utan
á skipið.
Allir geta séð hversu vanþakk-
i látt þetta er. En það skal sagt
MW
ÞEGAR Hendrik Verwoerd, |f
forsætisráðherra S-Afríku, ||
lýsti því yfir 15. marz sl. á
ráðstefnu forsætisráðherra
brezku samveldislandanna í
London, að Suður-Afríka
drægi 'til baka umsókn sína
um upptöku í samveldið, sagði
hann ástæðuna þá, að aðrar
þjóðir innan samveldisins
hefðu gerzt sekar um íhlutun
um innanríkismál Suður-
Afríku.
Ákveðið hefur verið, að S
Afríka verði gerð að lýðveldi Verwoerd og E. H. Louw, utanríkisráðherra Suður-Afríku, I
í íok maí n.k. og var þess þá SanSa aí fundi samveldisráðstefnunnar 15. marz si.
og var þess þá
vænzt að ríkið yrði áfram
Hver veróur framiíð brezka
samveidisins og S-Afríku?
sem sjálfstætt ríki innan sam
veldisins. En stefna Suður-
Afríku stjórnar í kynþátta-
málum sætti svo öflugri and-
spyrnu sumra samveldisþjóð-
anna, að Verwoerd sá sér ekki
annað fært en draga umsókn-
ina til baka. Og nú velta menn
því fyrir sér, hvað þetta muni
hafa í för með sér, hvers verði
misst og hver verði framtíð-
arstaða brezka samveldisins
og Suður-Afríku.
Þjóðirnar, sem nú eru í sam
veldinu eru: Ástralía, Bret.
land, Kanada, Ceylon, Ghana,
Indland, Malaya, Nýja Sjá-
land, Nigeria, Pakistan, Suð-
ur-Afríka og Ký,pur, sem fékk
inngöngu á ráðstefnunni í
London. Suður-Afríka fer ekki
úr samveldinu fyrr en í maí-
lojc við lýðveldistökuna og um
sama leyti fær Sierra Leone
upptöku í samveldið. öll eru
' lönd þessi fyrrverandi hlutar
af brezka heimsveldinu, en
haffe, að fengnu sjálfstæði,
talið sér bezt henta að vera
áfram í tengzlum hvert við
annað og við Stóra Bretland.
Þótt Bretland sé þannig hinn
eiginlegi tengiliður, er sam-
veldið samtök frjálsra þjóða
og ráða Bretar þar engu meir
en hinar þjóðirnar. Flest ríkin
telja þó brezka þjóðhöfðingj-
ann leiðtoga samveldisins.
Hvað er unnið?
Nú kunna menn að spyrja:
— Fara samveldislöndin í
stríð, ef Bretar fara í stríð?
Og — verja Bretar samveldis-
löndin, verði á eitthvert ein-
stakt þeirra .ráðizt. Svo þarf
alls ekki að vera. Það er hvers
einstaks ríkis innan brezka
samveldisins að afráða hvort
það fylgir Bretum í styrjöld
eða ekki. Bretar yrðu heldur
ekki endilega beðnir að verja
einstök ríki innan samveldis-
ins, enda þótt líklegt megi
telja, að þeir reyndu það. Á
hinn bóginn er svo komið, að
mörg samveldislandanna líta
fremur í átt til Bandaríkjanna
en Bretlands í von um vörn.
Svo er að minnsta kosti um
Kanada, Ástralíu og Nýja Sjá-
land.
En hvað er þá unnið við að
halda brezka samveldinu við?
— Jú — samveldisríkjunum
finnst þau hufa af því hag,
einkum efnahagslega, auk þess
sem það er orðin erfðavenja.
Bretland er stærsti viðskipta
vinur allra samveldislandanna
nema Kanada, sem flytur mest
til Bandaríkjanna. Samveldis-
löndin veita hvert öðru jafn-
framt ýmiss konar tollafríð-
indi. Enda þótt Suður-Afríka
hverfi úr samveldinu er ekki
þar með sagt, að hún missi
algerlega öll slík fríðindi. Sem
dæmi má nefna, að írland, sem
fór úr brezka samveldinu árið
1949 hefur enn sérstaka tolla-
samninga við Breta, sem veita
þeim ýmis fríðindi. En það
er mál, sem Suður-Afríka hlýt
ur að semja um við hvert sam-
veldislandanna fyrir sig Enn-
fremur hefur Verwoerd lýst
yfir því, að Suður-Afríka
verði áfram á sterling-svæð-
inu og helztu peningaviðskipti
muni fara fram við Bretland.
En þá kunna menn að
spyrja, hvort SUðurAfríka hafi 1
nokkru tapað við að fara úr
samveldinu. En því er fljót-
svarað. Suður-Afríka hefur
vissulega tapað. Ríkið getur
átt á hættu einangrun og missi
markaða í öðrum löndum, auk
þess sem stefna stjórnarinnar
á sér óvíða fylgismenn, Svo
sem fram kom á ráðstefnunni
í London, mælir enginn for-
ystumaður samveldisríkj-
anna stefnu hans bót. Þessir
menn eru fulltrúar 700 millj.
manna, nærri fjórðungs mann
kynsins, sem byggir fimmta
hluta jarðar. Af þessum mikla
mannfjölda eru aðeins nokk-
uð á annað hundrað milljónir
hvítra manna. Það er ljóst, að
Suður-Afríku hefði aldrei orð
ið vært í samveldinu, ef stjórn
in héldi áfram sömu stefnu.
Hið siðferðilega tap Suður-
Afríku er því mest.
Hverjar afleiðingar kunna
að verða af þessum atburði
verður ekki sagt með nokk-
uri vissu Haldi stjórn Suður-
Afríku stefnu sinni til streitu
má vænta þess að landið fjar-
lægist stöðugt önnur ríki
brezka samveldisins sem og
annarra ríkja, sem ekki telja
sér sæmandi að gera upp á
milli manna af mismunandi
kynþáttum.
Höfnin í Keflavik
skipsstjórnarrnönnum til hróss,
að allir skilja þeir aðstæðurnar
og hafa sýnt mjög góða sam-
vinnu, við starfsmenn hafnarinn-
ar, þegar svona stendur á.
Nú liggur fyrir teiknng og kostn-
aðaráætlun um fullvirkjun Kefla
víkurhafnar, hvorttveggja unnið
af verkfræðingi vitamálaskrif-
stofunnar, eftir tillögum hafnar-
stjórnar og upphafleg teikning og
kostnaðaráætlun um það, sem
eftir er að gera í Njarðvík, til
skuldum sjálf, enda þótt lánln
séu til skamms tíma og því örar
afborganir.
Heyrt hef ég það, að það sé
meira en hægt er að segja um
margar hafnir á landinu.
Því teljum við og vonum, að
Landshöfn Keflavíkurkaupstaðar
og Njarðvíkurhrepps verði ofar-
lega á lista um hafnir, sem hraða
á byggingu á næstu árin.
Til að sýna gildi hafnarinnar
fyrir þjóðina alla, þá fer hér á
Brottflutningur : 1959 1960
Hr.fr. flök og síld 11299 tonn 12657 tonn
Saltfiskiur 5419 tonn 6418 tonn
Skreið 373 tonn 878 tonn
Saltsíld 46301 tunna 26876 tunna
Fiskimjöl 5339 tonn 4534 tonn
Lýsi 0 556 tonn
Salthrogn ....'. 10435 tunnur 10771 tunnur
Aðrar vörur 893 tonn 1214 tonn
Alls í tonnum yfir árið 33500 tonn 32012 tonn
Aðflutningur:
Nýr fiskur 36281 tonn 33353 tonn
Sement 6183 tonn 4150 tonn
Timbur 615 tonn 1149 tonn
Salt 6621 tonn 8378 tonn
Olíur 102874 tonn 81359 tonn
Tómar síldartunnur ..... 40102 tunna 44127 tunna
Aðrar vörur 703 tonn 2787 tonn
Alls í tonnum yfir árið 154079 tonn 132059 tonn
þess að þar verði lokið fiskibáta-
höfn. Samtals er kostnaðaráætlun
in 48 milljónir króna og er það
að sjálfsögðu mikið fé, en stjórn
hafnarinnar er þeirrar skoðunar,
að þetta verði að gerast með
einhverjum ráðum, sem allra
fyrst.
Fjárhagur hafnarinnar er
þannig, að hún hefur staðið
straum af öllum sínum bygginga-
eftir upptalning á inn- og út-
flutningi þeim, sem um höfnina
hefur farið á s.l. tveim árum.
Eins og ofangreind vöruskýrsla
ber með sér sést hve gífurlega
þýðingu það hefur fyrir alla, að
útgerð hér geti haldið áfram að
aukast eins og hún hefur gert. En
það er óhugsándi nema gert verði
stórt átak i hafnargerð á næstu
árum.
Fyrir utan þá erfiðleika, sem
að framan er lýst, þá vita allir,
sem til þekkja, að það má telja
hreina mildi að ekki verður stór-
tjón á bátum á hverri vertíð,
vegoa þrengsla.
R. Björnsson.
Svemsófar ± og 2ja manna fyrii-liggjandi.
jSkúíasott & ótissort s. <fi.
Laugaveg 62 — Sími 36503.