Morgunblaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 8
ð
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. apríl 1961
Utþ«ttsla ríkjalc«&ju kommúnistnans á tifcnum úrum —
o«g markmiö SoWtríkjanna sem stendur.
Utþenslan VEvrópu
SrFítnian^
a[Marz194Ö.
Eisilanti iiii
ú)í 19461
lettland HH
lítháen n
61 Júl í 1940
ArPolland
Sept. 19ð9~l
g^Albanta
llDesJ^
|K|Okraináii
9 Júní 1940
_ n 11 r> > n i
öessarabia
Marz19451 M.-Búkoyína
|3l JúnM»qo1
Utþensldn i Asiu
Ty rkland
ii 111 m| u 11 [ i
'Kún'leyjar
S.- ShðKalín
Sovétríktn
----g.—,,—i_______________
Númerin sýna, i hvaða roð kommúnistar náou völdum i viokontðndi löndum.
Tlllimil Vr .. ' 1.. „4* I_ 1 • inm A 1_A_.<•[. P -'I , .'V
iiimm
Yfirrððasvddii’komm. fyrir 1930
Undir yfirraái komm. eftú 1939
Aíilar dð Sðmtökum trjálsrd þjóbð.
Sðmeínaði'st rílcjakeðju komm.1944;
rofnðoi úr tengslum v'iíhana 1949
ormosa
r •
rilipseyjar
5/Víttnam j,
Kðmbodjð
Hdfuðmarkmi& stefnu Sovctríkjanníx nd
A& öálast neitunarvald
innan -framkv.xmciastjórnar
Sameinuc)u )?jó4annð
Iteii
AÓ knyja ve
burt heriiÓ
Að nota Kúbu
sem stoklcpall
til að na fo'tfestuj
í SuXur-Ameríku.
Aó na fram meiri eftir-
gjó'f af hálfu Bandar.
í samningunum um
bann vié kjarnorku-
vopnatilraunum.
á nýlendustefnunni
til að kom^ ár sirmi
fyrir borá í Áfrílcu
stjc
Suður-Vietnams,
5em nýtur stuönimjs
Bðndaríkjanna .
Ríkjskeðja kommúmsmans. te^l Aðilar að samtökumfrjálsra þjóía
ÞETTA kort, sem snið-
ið er eftir sams konar
korti, er birtist í banda-
ríska stórblaðinu New
York Times fyrir
skömmu, gefur annars
vegar glögga mynd af
útþenslu ríkjakeðju
kommúnismans í Ev-
rópu og Asíu sl. rúm
tuttugu ár, eða frá því
haustið 1939 — en hins
vegar er bent á, að
hvaða megin-markmið-
um Sovétríkin virðast
keppa nú sem stendur.
Kort þetta er í samræmi við
niðurstöður rækilegra athugana
ýmissa vestræna sérfræðinga á
stefnu Krúsjeffs að undanförnu.
Segir New York Times, að við
þessar athuganir hafi verið geng-
ið út frá tveim grundvallaratrið-
um um stefnu Sovétríkjanna: Að
lokatakmark utanríkisstefnu
þeirra sé alheimsyfirráð kommún
ismans — og að heildar-aðferð-
in til að ná þessu marki falli
undir það, sem Krúsjeff kallar
„friðsamlega sambúð.“ En hin
dýpri merking þessara vígorða
sé í rauninni: að grafa undan
þjóðum þeim, sem ekki lúta
kommúnistum, með öllum hugs
anlegum hætti stjórnmálalega,
efnahagslega, með áróðri og með
hnitmiðuðum hernaðaraðgerðum,
þó að því undanskildu, að Krús-
jeff og menn hans vilji forðast
þriðju heimsstyrjöldina, þar sem
hún gæti orðið kommúnistaríkj-
unum jafndýr og öðrum.
Þetta eru meginatriðin, þegar
litið er lengra en til dagsins í
dag. En margir áfangar eru á
þessari leið ,og að sögn New
York Times virðast höfuðmark-
mið utanrikisstefnu Kreml-
manna um þessar mundir felast
í .eftirgreindum atriðum:
1. Að reyna Kennedy-stjórn-
ina, sem hefir setið svo skamm-
an tíma að völdum, að Krúsjeff
hafi ekki enn getað gert sér
neina viðhlítandi grein fyrir
stefnu henar gagnvart ýmsum
heimsvandamálum, eða hvernig
hún sé líklegust til að bregðast
við aðgerðum þeim, sem hann
kann að hafa í huga. — Til dæm-
is hefir Krúsjeff verið að reyna
Kennedy gagnvart Laos — hversu
sterkur á svellinu og einbeittur
hann sé. Sú „kynning" getur
komið honum (þ.e. Krúsjeff) að
góðu gagni með tilliti til frek-
ari hernaðarævintýra Sovétríkj
anna síðar, annarst staðar á
hnettinum. (Baunar hefir að-
staðan í Laos breytzt nokkuð
síðan New York Times birti yfir
lit sitt, en ekkert bendir þó til
þess, að markmið Sovétríkjanna
í þeim heimshluta hafi tekið
neinum grundvallarbreytingum.
Einnig innan Sameinuðu þjóð-
anna, við samningaborðið í Genf,
þar sem rætt er um mögulegt
bann við kjarnorkuvopnatilraun
um, og víðar hefir Krúsjeff
reynt að kanna aðferðir og af-
stöðu Kennedy-stjórnarinnar —
og gera sér grein fyrir, hve langt
muni unnt að teyma hana til
eftirgjafa og undansláttar, og
hvar Kennedy muni draga lín-
una gagnvart ágengni kommún
ista.
2. Að sannfæra heiminn um,
að Sovétríkin séu nú höfuðveldi
á sviði heimsmálanna — og það
sé því Moskva, en ekki Wash-
ington, sem hafi úrslitaáhrifin á
gang taálanna. Áróðri þessum
er beitt á mörgum sviðum — og
eru afrekin í geimrannsóknum
ingarminnsti.
m. a. liður í því, ekki sá þýð-
3. Að vinna upp aftur þann
álitshnekki, sem Sovétríkin biðu
víða, vegna þess að Kreml-
stefnan gagnvart Kongó hefir
ekki hlotið hljómgrunn og eig-
inlega runnið út í sandinn. —
Liður í þessari viðleitni er m.
a. atlaga Rússa gegn Dag Hamm-
arskjöld og tilraunir þeirra til
þess að fá honum vikið úr fram-
kvæmdastjórastöðu Sameinuðu
þjóðanna — en jafnframt hafa
þeir krafizt endurskoðunar á
skipulagi samtakanna, sem mundi
þýða það, ef tillögur þeirra næðu
fram að gartga, að þeir fengju
Framh. á bls. 15.