Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐItí
Sunnudagur 14. mai 1961
t garðinum við bús Helga Lárussonar. Hann er lengst t.
og frú bans.
Á íslenzku
Helgi Skúlason augnlæknir
Þætttir úr
stór séu tekin í einu stökki.
Við Sigurður kvöddumst í
flughöfninni í Franíkfurt,
hann hélt sína leið út úr flug-
stöðvarbyggingunini en ég var
leiddur aif fallegri flugfreyju
inn um dyr, þar sem yfir
stóð ,,Transit.“
Snúiff til Genfar
Afgreiðsilustúlkan á skrif-
Stofu SAS tilkynnti mér að
engin flugiferð væri béina
leið til Barcelona þennan dag,
eims og mér hafði þó áður
verið tjáð og ég hafði farseðil
upp á, heldur yrði ég að
fljúga með svissneska flug-
félaginu SVISSAIR til Genfar
og þaðan með spæmtíka flug-
félaginu IBERIA til Spánar.
Ég hafði eíkkert við þetta að
athiugia, svo fremi ég kæmist
um kvöldið til Mallorca. Ég
fór nú samkvæmt tilvisun
yfir á afgreiðslu SVISSAIR
£ A Ð var páskadagskvöld.
Ég var lentur heilu og
höldnu á flugvellinum á
Palma á Mallorca. Mynda-
vélarnw hengu á öxlinni
og ferðaskilríkin voru í
vasanum ásamt nokkru af
skotsilfri. Þarna stóð ég í
velktum og rykugum
ferðafötunum en að öðru
leyti allslaus, farangurinn
minn var glataður En ég
var hættur að kippa mér
upp við smáólán eins og
það að glata farangrinum
mínum, það er eins og
taskan mín hafi lag á því
að lenda á vitlausu færi-
bandi á flughöfnunum,
þótt ég afhendi hana sam-
vizkusamlega vallarstarfs
mönnunum og fái bréf
upp á það. Það er orðinn
siður hjá mér, þegar ég
sé töskuna mína sigla eft- * f jallshlíffum Mallorca er hver blettur ræktaffur. Byggffir eru stallar og á þeim eru akrar
ir færibandinu, að horfa
og aldintré.
saknaðaraugum á eftir
henni og hugsa: hvort
lendir hún nú í New York,
Cairo eða Calcutta, þótt
sjálfur sé ég á leið suður
til Spánar.
I Ég hafði farið á laugardags
morgiuininn fynir pAska fr|á
Reyikjavík og lenti fynst í
Osló en síðan í Kaupmanna-
höfn. Ég fékk tösfcuna mína
með Skilum og hélt til gisiting
ar á hóteli einu í konungsins
Kaupmannahöfn. Það var
snjóföl á götum borgarinnar
við Eyrarsund og á laugar-
daginn fyrir páska verður
mönnum þar fátt til fanga.
Á páskad agsm org un hélt ég
út á flugvöllinn einn míns
liðs nema hvað taskan mín
fylgdi mér enn. Á flugaf-
greiðslu SAS hitti ég Sigurð
jarðfræðing Þórarinssön og
vairð það mér nökkurt gleði-
efni að sjá þá a. m. k. einn
landa. Við vorum báðir á
leiðinni til Frankfurt am
Main. Sigurður hafði fengið
þvílíkt heljar gigtarkasit með
an hann dvaldi hjá dönskum
að hann gat sig varla hreyft.
Það kom sér því vel að ég
átti verkjatöflur í púsisi mínu
og gátu þær linað sárustu
þrautir hans.
I þotu yfir þvert
Þýzkaland
Við héldum nú saman út á
flugvöllinn, afhentum föggur
ökkar og fengum fyrir þeim
kvittanir, svo og kort upp á
það í hvaða vél við æitt/um
að stíga, þegar kallið kæmi.
Síðan settumst við niður og
biðum. Eftir dryfcfclanga stund
glumdi í hátölurunum að þeir
sem væru á leiðinni til Frank
furt og hefðu grænan miða,
merktan áfcveðnu númeri,
skyldu halda út um dyr nr.
þetta og þetta. Síðan var
oikkur ósfcað góðrar ferðar.
Við fórum að öllu sem fyrir
okkur var lagt og við urðum
nokkuð hýrari á brá, er við
sáum að við átturn að ferðasit
með Caravelle-þotu þennan
spöl yfir Þýzkaland. Við
hreiðruðum um okkur í nota-
legum sætum, báðum þjón-
ustustúlkuna um hressingu og
röbbuðum saman um ferðir
heima og erlendis. Vísur bar
á góma og lofaði Sigurður
mér að heyra nokikuð af ný-
leguim iglettnikveðskap. En
okkur fannst við vart hafa
verið nema stundarfcorn í
loftinu, þegar flugvélin var
lent í Frankfurt. Þær eru ekfci
lengi að bregða sér þennan
spöl, þotur nútimans, þeitta er
svo sem eins og að bregða
sér á milli bæja hieimia á
Fróni, þótt heil þjóðlönd og
og þar fékfc ég plögg mín upp
á framhaldsferðalag. Sagt var
mér, að eftir 25 mínútur ætti
ég að vera mættur við dyr
A og yrði þá tilkynnt brott-
för fluigvélarinnar.
Eg sfcálmaði nú upp á loft
og gekk inn í veitingasalinn
til þess að fá mér hressingu.
Ég var varla seztur niður með
svaladryfckinn rninn, þegar
glurndi í hátalaranum: Guð-
mxmdsson frá íslandi er beð-
inn að hafa samband við
skrifstofu SVISSAIR strax.
Þessi tilkynning var endur-
tekin tvisvar eða þrisvar á
ensku og ég tók hama þegar
í stað til mín.
Farangurinn glataffur
Ég sfcálmaði því aftur niður
á afgreiðslu svissneska flug-
félagsins og spurði hvort á
mig hefði verið fcallað. Jú,
og blessuð afgreiðslustúikan
var eitt stórt sarixúðarandlit,
er hún tilkymnfi mér að far-
angur minn vaari glataður.
Ég skyldi snúa mér aftur til
Ég var lentur heilu á
frekari upplýsinga. Þegar
þangað kom óar ég spurður,
hvort ég vildi halda áfram
ferðinni, þótt farangur minn
vantaði, allt yrði gert sem
unnt væri til að fcoma hon-
um til mín með næstu flug-
vél. Ég sagðist náttúrlega
ekki geta annað gert, þafck-
aði fyrir mig og hélt á ný
upp í veitingaisalinn til þess
að hressa mig eftir þetta áfall.
Ég óttaðist raunar að ég rnundi
hvorki sjá tangur né tetur af
töskumni minni meir.
Að tilskildum tíma liðn-
um hélt ég út 1 nýja flugvél
og nú skyldi haldið til Genf-
ar. Þar var fagurt um að lítast
en því miður gafst mér alltof
stutt stund til að virða fyrir
mér þessa fögru fjallaborg.
Nú þurfti ég efcki lengur að
hafa áhyggjur aif farangrinum
mínum og var Því öll af-
greiðsla auðveldari og einfald
ari, þegar ég þurfti að skipta
um fiugvélar. Eftir stutta við
dvöl í Genf hélt ég enn á ný
■upp í flugvél og ofar skýjum
svifum við suður yfir Alpa-
fjöll og lentum í rökfcursbyrj
un í Barcelona. Þá hiafði ég
lofcs spánska grund undir fót-
um en nú var eftir að svífa
út yfir Miðjarðarhafið og
len^a á sólareyjummi Mall-
orca. Ég hafði sent Guðna
Þórðarsyni, forstjóra Ferða-
skrifstofunnar Sunnu, sfceyti
frá Genf um komutíma minn
til Palma. Hanm var kominn
út á flugvöHinm til þess að
taka á móti mér og ouðvitað
spurði hann mig fyrst af öllu,
hvort ég væri með mikimn
farangur. Ég sagði honum
eins og var að hann væri
léttbær, því tas'kan hefði glaiU
ast á leiðinni frá Kaupmanna
Framh. á bls. 17.
A fundi meff Saiz, forstjóra ferffamála á Baleareyjum. Lengst t. v. Guffm Þórffarson,
þá Saiz og loks Helgi Lárusson. ræðismaður.