Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐ1Ð áunnudagur 14. maf 1961 Sýning Benedikts Gunnarssonar BENEDIKT Gunnarsson hefur ekki látið mikið yfir sér síðustu árin, og munu vera komin sjö ár síðan hann hélt seinustu einka- sýningu sína hér. Það var því nokkur eftirvænting að sjá, hvernig þessi ungi málari hefur þróazt að undanförnu og hver árangur hefur orðið hjá honum. Nú sem stendur hefur hann sýn- ingu á verkum sínum í Lista- mannaskálanum, og er það mikil sýning að vöxtum, henni lýkur nú eftir helgina. Yfir sextíu mál- verk eru á þessari sýningu, og gefur það áreiðanlega góða mynd af því, sem átt hefur sér stað í þróun Benedikts síðan hann sýndi seinast. Hér er á ferð ungur málari, sem leitar mikið fyrir sér og gerir margar tilraunir í ýmsar áttir. Það verður ekki annað sagt en það sé gaman að sjá, hve víða hugur Benedikts hefur leit- að sér fanga á seinustu árum. Sýning Benedikts er að vísu mjög misjöfn að gæðum, og á ég þar ekki við, að hann geri verk sín í mismunandi stílum, heldur hitt, að ég fæ ekki betur séð en að misjafnlega hafi tek- izt. Flestar stærri myndirnar á þessari sýningu eru gerðar í viss- um litatón, þ. e. a. s., verkið er byggt upp í einum tón, sem síð- an er stilltur á mismunandi hátt (variations). Hér vinnur Bene- dikt á nokkuð sérstæðan hátt, og það, sem aðallega vekur eftir- tekt í þessum verkum, er sjálf teikningin í myndfletinum, en ekki spenna eða átak milli lita. Þetta er snar þáttur í myndlist Benedikts, eins Og hún er nú. Virðist hann leggja miklu meiri áherzlu á teikningu formsins en sjálfa litinna. En ef vel á að til ágætis. Samt verð ég að játa, að þar er margt, sem ég fæ ekki skilið og kann ekki að mgta. En þannig á það að vera. Þeir yngri eiga að fara aðrar leiðir en þeir eldri, og þeir eiga að fara sínar eigin götur fyrst og fremst. Ein- mitt á þann hátt ' endurnýjast listin. Það verður gaman að sjá, hvað skeður í list Benedikts Gunnarssonar á næstu árum, Og ég er ekki í neinum vafa um, að hann á enn eftir að láta til sín taka. Benedikt vinnur af mikilli tækni og snyrtimennsku. Hann er enn sem komið er í mótum sem málari, og hann hefur hug- rekki til að horfast í augu við viðfangsefnin og er engum kredd um háður. Allt eru þetta kostir fyrir ungann málara. Sýning Benedikts er senn á enda, en hún er vel þess virði, að henni sé gaumur gefinn. Valtýr Pétursson Benedikt Gunnarsson vera, þá eiga þessir tveir þættir málverksins að fara mjög sam- an og skapa hverju góðu verki spennu Og tilþrif. Benedikt Gunnarsson kann vel að ná hreyfingum og sveiflum í myndbyggingu sína, og honum er eiginlegt að gera það á frjáls an og óþingaðan hátt. Hrynj- andin í verkum hans verkar örv- andi og nær tilgangi sínum, hvOrt heldur hann notfærir sér stranga eða lausa byggingu í myndflet- inum. Það er mjög eftirtektar- vert, hve Benedikt virðist vera í essinu sínu, er hann byggir á áhrifum frá hamraveggjum og öðru úr landslaginu. Þar verður liturinn meira lifandi en í sum- um öðrum verkum hans, Og hann nær fastari tökum á viðfangs- efninu. Það er skemmtilegt að skoða þessa sýningu Benedikts Gunn- arssonar, og hún hefur margt sér Skátarnir brugðu skjótt við Akranesi 12. maí. f GÆRKVÖLDI kl. 11, er skátar ásamt öðrum áhorfendum voru að horfa á kvikmynd Björns flug manns, kom kallið. Skátarnir spruttu upp úr sætum og stóðu ferðbúnir eftir nokkrar mínútur. Dagskipan skátaforingjans var: Leita að manni í Akrafjalli, sem farið hafði í fjallið til eggja- töku: Var það Arthur Eyjólfsson, Bjarkargötu 5 og hafði hann far- ið af stað upp úr hádeginu. En sem skatarnir voru í þann veg- inn að leggja af stað, hringir síminn cg hann hafði góðar frétt- ir að færa. Arthur var kominn heim, eftir að haía verið í 4 tíma að vilJast í niða þoku á fjallinu. Hafði hann 25 egg. — Oddur • Hvernig er þér * innarrbrjósts? ÚTVARPSÞÆTTIR Svavars Gests eru vinsælir. Þar heyr- um við stundum, að fólk er ekki rótt innanbrjósts, þegar verið er að rökja úr því gam irnar. En hveimg Svavari lið ur, það vitum við ekki. Þess vegna ákváðum við að spyrja han.n: Hvernig er þér innanbrjósits, þegax þú átt að vera skemmti legur frammi fyrir fuUsetnum ábeyrendabekjum? Br það rétt, að þú bregðist illia við, þegar þér er svarað full- um hálsi í útvarpsþættum? Hann svaraði: , Að sjálfsögðu kýs ég að sva/ra síðari urningunni á undan. Það er af og frá að ég bregðist illa við, eins og þeir vita bezt, sem verið hafa í útvarpssal þegar þátturinn ifer fram. Clg útvarpshlust- endu.r hljóta lika að hafa heyrt, því það skemmtir eng- inn sér eins vel og ég þegar einhver þorir að standa upp í hárin/u á mér. Satt að segja hafa alílt of margir af þeim, sem komið iiafa fram í þættinum *erið hræddir og feimnir að svara fyrir sig, en fyrir bragðið hef- ur stoku útvarpshlustanda fundist ég vera full persónu- legur í spumingum míoum. En tilgangur mian er sá einn, að fá fólfkið til að leysa frá skjóðunni í þeirri von, að sjálft hafi það frá einhverju skemmtilegu að segja — því þetta er eingöngu skemmti- þáttur. 7HIcuíAahJ*: ♦ Eins og sements- hrærivél Hvemig mér er innanbrjóst þegar á hólminn er komið er önnur saga. Hún hefst 2—3 dögum fyrir þáttinn með því, að ég get helzt ekkert borð- að og þegair (komið er lað sunnudegd er maginn í mér eins og í sementshrærivél, sem er í fullum gangi. Og meðan á þættimum stendur drekk ég allit að tvo potta af vatni. Ég er sannkallaður spítalamatur — og í þofcka- bót verð óg að vera skemmti- legur! • Fleirikunningjaj^ Þaninig hefur mér alltaf liðið þegar ég hefi átt að skemmta fóiki, hvort sem það er í útvarpinu eða á mið- Við sjálf FERDIIM AIMI> Íí-'A %$\\(!t! \ VIÐ ættum að vera góð og nærgætin við sjálf okk- ur. Góður reiðmaður byrjar ekki á því að hleypa hesti sínum á stökk, heldur lætur hann fyrst fara á hægu tölti, meðan hesturinn er að liðkast. Því síður knýr hann þreyttan reiðskjóta sinn sporum. í morgun vaknaðir þú örþreyttur. Þú hafðir farið of seint að sofa í gærkvöld. Þú svafst illa. Auk þess er rigning úti og þú hefur höfuðverk. Samt þarftu margt að gera. Farðu að mínum ráðum: Byrjaðu á léttasta og auðveldasta verkinu. Byrjaðu á hægu tölti. Létt verk vekur sál þína og líkama. Skuggar næturinnnar munu eyðast og hverfa. í starfi mínu sem rithöfundur hefi ég fylgt þess- ari reglu. Ef ég er ekki vel fyrir kallaður að fást við hina erfiðu bók, sem ég er að vinna að, þá opna ég bók einihvers mikils rithöfundar og gef sjálfum mér, með því að lesa nokkrar aðdáanlegar blaðsíður, fordæmi og takmark. Ef það heppast ekki, þá reyni ég eitthvert létt ritverk: blaðagrein eða sendibréf. Með því er ég ekki að eyða tíma mínum til ónýtis. Þessa hluti varð líka að gera. Hinn mikli Goethe gaf ungum rithöfundum hlið*- stætt ráð: „Hví skyldir þú reyna að semja langt söguljóð, þegar það er auðveldara og alveg jafn gott að skrifa stutt verk, sem e. t. v. getur verið snilldarverk? Það er miklu síðar á ævinni sem mað- ur getur reynt að skrifa Faust“. Hvorki þú né ég mun rita Faust, en eins og allar mannlegar verur verðum við að skipuleggja líf okkar og gera áætlanir og áform. Við skulum vera góð og sanngjörn við okkur sjálf. Það eru of margir, bæði karlar og konur, sem hafa tilhneigingu til að gera lítið úr sjálfum sér ef þeim mistekst eitthvað. „Ég er til einskis nýtur“, segja þeir. „Ég mun aldrei gera neitt stórt. Lítið þið bara á hina gáfuðu vini mína! Þeir gera allt áreynslulaust....!“ Hvernig veiztu það? Þeir sögðu þér aldrei frá mistökum sínum. Kannski voru þeir nógu skyn- samir til að hætta við það, sem þeir voru vanmegn- ugir að gera og einbeita sér að; öðru, sem hæfði þeim betur. Þú skalt ekki meta sjálfan þig of mikils, en var- astu einnig að vanmeta getu þína og hæfileika. — Lærðu að gera mun á því verki sem er ofvaxið getu þinni og hinu, sem er við þitt hæfi. Þroski og reynsla munnu auka möguleika þína. Treystu hæfileikum þínum. Og talaðu aldrei illa um sjálfan þig. Vinir þínir munu annast það. nætursikemimituin í Austur- bæjarbiói — að ég tali n.ú ekki um mitt fyrsta og eina leikhlutverk. Þegar ég var í bamastúku lék ég í leiikriti. 6em átti að standa í 15 mín- útur. Ég átti að segja nokkr- um setningar hér og hvar í leikriitinu ,en vegna bess hvað ég var óstyr-kur á taiugum, þá hespaði ég þeim öllum af á einu bretti og tjaildið féll eftir fi-mm mínútur. Ég þarf náttúrlega ekki að tiaika fram, að leikritið var ekki sýnt oft- ar. En maður fyllist satt að segja sæluti'lfin'ninigu þegar maður fær staðfestingu á því, iaSð mannd hefiur tekizt að skemmta fóiki. Fyrir tilstilld útvarpsþátta rninina ' assa tvo vetur, hefi ég elgnazt fleirl kunnimgja heldur en ég hefi eignazt á allri lífsleiðinni, Húsimæður brosa vingjarn- legia til mín í strætó, alþing- ismenn tafca ofan fyrir mér á götu, sjómenn fætra mér nýjasta danslagið frá Þýzfca- landi, toaiupmenn þora nú loks að Skrifa hjá mér og ég get hvenær sem er fengið lánaða skelh 'Jðru hjá hvaða sendisiveini sem er. svavar gests '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.