Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 20
LAXVEIÐI Sjá bls. 11. 152. tbl. — Þriðjudagur 11. júlí 1961 ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 18. Barn varð undir dráttarvél og lézt EGILSSTÖÐUM, 10. júlí. — Það slys varð að Þrándar- stöðum í Eiðahreppi um 8 leytið á sunnudagskvöld að tveggja ára drengur varð fyrir dráttarvél með þeim afleiðingum að hann lézt um 1 leytið um nóttina. Slysið var að með þeLm hætti að verið var að vinna með vél- inni á túninu á Þrándarstöðum dg stjórnaði henni ungur að- Stöövast söltun? S E IN T í gærkvöldi símaði fréttaritari blaðsins á Rauf- arhöfn: — 1 kvöld barst síld- arsaltendum hér á Raufar- höfn skeyti frá Síldarútvegs- nefnd, þar sem tilkynnt var að síldarsöltun upp í samn- inga væri lokið, og héðan í frá mundu þeir salta á eigin | ábyrgð. Er um það bil búið að salta þær 230 þús. tunnur, sem búið er að semja um sölu á til Svía og Norð- manna, en samningar við Rússa hafa staðið yfir fyrir sunnan. Var gert ráð fyrir að þeir mundu kaupa a.m.k. 60 þús. tunnur. Nú loks er nægiiega margt síldarfólk komið á allar sölt- unarstöðvarnar hér á Raufar höfn. Komu tvær flugvélar í dag með fólk, og nú veiðist mikii og góð söltunarsild fyrir austan. Hvað verður, ef ekki takast samningar, er ekki vitað í kvöld. En varla er búizt við að saltendur haldi áfram að salta á eig- in ábyrgð. — Einar. komudrengur. Varð litli drengur inn þá undir vélinni. Héraðslæknirinn, Þorsteinn Sigurðsson, kom fljótlega á stað inn og farið var með barnið á sjúkr-ahúsið á Egilsstöðum. Síld- arleitarflugvélin var stödd úti fyrir Austfjörðum og var hún beðin hjálpar við að koma hinu slasaða barni suður. En um það leyti sem hún kom á flugvöllinn á Egilsstöðum dó barnið. Drengurinn var sonur hjón- anna á Þrándarstöðum Jóhanns Valdórssonar og Huldu Stefáns- dóttur. Þau hjón áttu 10 börn. — Ari. Síldin hefur færzt austur Flotinn í síld á Digranesgrunni F R Á því á sunnudagskvöld hefur verið mikil síldveiði á Digranesgrunni og suður fyr- ir Bjarnarey og hefur hvert skip sem þangað hefur kom- ið síðan fengið síld, 400—1800 tunnur. Voru Norðmenn bún- ir að veiða þarna í sólarhring áður en íslenzku skipin komu. Af þessum nýju miðum er Lítilli flugvél hlekktist á SIGLUFIRÐI, 10. júlí. — Lítilli flugvél frá Akureyri, sem merkt er TFLBT, hlekktist á í lendingu á sjúkravellinum austan Siglu- fjarðar. Fór hún út af vellinum Flugmann sakaði ekki og vélin er lítið sem ekkert skemmd. — Stefán. •<Þ- Vélin stöðvoðist — skipstjórinn slosoðist — kviknoði í bntnum SIGLUFIRÐI, 10. júlí. — Vélbát- urinn Ingjaldur frá Grafarnesi var dreginn til Siglufjarðar sl. föstudag með bilaða vél og hafði þá 500 tunnur síldar innanborðs. Við löndun vildi það óhapp til að Aðalsteinn Friðfinnsson, skip- stjóri á bátnum sem vann að lönd un síldarinnar með hásetum sín- um, klemmdist milli löndunar- vagna og marðist töluvert, en er S JÁLFSTÆÐISFÉLA G Vatnsleysustrandar heldur aðalfund sinn í barnaskóla húsinu, föstud. 14. júlí kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. þó óbrotinn. Var hann þegar fluttur á sjúkrahúsið hér, þar sem hann dvelur enn og líður eftir atvikum. Allt er þá þrennt er. Þriðja óhappið átti eftir að verða á sunnudagskvöld. Kom þá upp eldur í þessu sama skipi, þar sem það lá við Rauðkubryggjurnar. Magnaðist töluverður eldur í há- setaklefanum og mun skipið nokkuð skemmt og óvíst hvenær það kemst á veiðar á ný. — Stefán. Sáttafundur í gær I G Æ R sátu samninganefndir Vörubílstjórafél. Þróttar og vinnuveitenda á fundi með vara sáttasemjara, Valdimar Stefáns- syni, frá kl. 5 til kl. 6.30, án árangurs. Fundurinn sem boð- aður var fyrir hádegi á sunnu- dag féll niður. 4—5 tíma sigling inn til Seyð isfjarðar, en um 10 tíma sigl- ing til Raufarhafnar. Er þarna 23% feit síld, jöfn, en þó dálítið af smásíld saman við í sumum köstum. Var í gær saltað eftir því sem geta leyfði á öllum Austfjarða- höfnum, en víða vantar þar fólk. Saltað var frá hádegi af fullum krafti á öllum sölt- unarstöðvum á Raufarhöfn. Of langt er til Siglufjarðar og Húsavíkur með þessa síld til söltunar. Um helgina var bræla á vest- urmiðunum og bátar inni. í gær- kvöldi var að iygna. Hafði verið lóðað á síld út af Kolbeinsey, en hún stóð djúpt og veðrið enn heldur óhagstætt. • Á Raufarhöfn Síldarleitin á Raufarhöfn gaf þær upplýsingar seint í gær- kvöldi, að von væri á mörgum síldarskipum af miðunum fyrir austan í nótt og búið væri að panta upp söltunarpláss á ölium stöðvum. Frá því kl. 8 í gærmorg un og fram til kl. 10 höfðu þessi skip tilkynnt komu sína: Víðir II með 1000 tunnur, Vattarnes með 200, Vísir KE 600, Hrafn Sveinbjarnarson 700, Hringsjá 450, Pétur Sigurðsson 450, Sig- Framh. á bls. 19. IN Ú hefur síldveiðin færzt | austur fyrir land, eins og sést , af fréttum annars staðar í' blaðinu og orðið síldarlegt á I Austf jarðahöfnunum. 1 gær | I kom m.b. Seley SV 10 t. d. | með sild inn til Eskif jarðar, , en skipið kom þangað áður með fyrstu sildina á þessu I sumri, 400 mál í bræðslu, I 600 tn. í salt, 70 tn. i fryst- ingu og þurfti að keyra með hana 20 tíma frá miðunum I út af Sléttu. Bezta söltunarvika sem sögur fara af SIGLUFIRÐI, 10. júlí. — f sl. viku voru saltaðar 127.360 tunnur síldar hér norðanlands og mun það bezta söltunar- vika, sem sögur fara af. Þar af voru saltaðar á Sigluf. 66.563 tunnur sl. viku. Heildarsöltun norðanlands á miðnætti sl. 214.193, þar af á Siglufirði 126.161 tunnur. Hæstu söltun- arstöðvar eru Reykjanes 8821 tunna, Nöf 8501 og Kaupfélag Siglfirðinga 8017. Samið hefur verið um sölu á 230 þús. tunn- um svo heita má að saltað hafi verið upp í samninga. Vonir standa til að Sovétríkin kaupi síld í ár sem undan- HtRAÐSMÓT S'álfstæðismanna *á íteyðarfirði 15. ]úlí HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna verður haldið á Reyðar- firði laugardaginn 15. júlí kl. 20.30. Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra og Jónas Pét- ursson, alþm., flytja ræður. Flutt verður óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlut- verk fara óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir, Guðm. Guðjónsson og Guðmundur Jónsson og Borgar Garðars- Undirleik annast F. Weisshappel, píanóleikari. um kvöldið H. S. sextettinn frá Bjarni Jónas son, leikari Dansleikur verður Norðfirði leikur. farin ár og standa nú yflr samningaviðræður í Reykja- vík um það. — Stefán. Víðir II. hæstur Síldaraflinn sl. viku var 192.511 mál og tunnur (í fyrra 68.336) og er þetta bezta veiðivikan um langt skeið, seg ir í vikuskýrslu Fiskifélagsins Alls er aflinn orðinn "351.866 mál og tunnur, þar af hafa 213.574 tunnur farið í salt. Hæstu veiðiskipin eru Víðir II úr Garði með 7705, Ólafur Magnússon AK 7314, Heiðrún Bolungavík 7163, Guðmundur Þórðarson RE 6307, Guðbjörg ÓL 6191 og Haraldur AK 6107 Annars staðar í blaðinu er listi yfir þau síldarskip, sem hafa fengið 1000 tunnur og þar yf- ir. Bretarnir trufla NORÐFIREI, 10. júlí — I dag hef ur borið mikið á því að brezku togararnir væru að trufla á báta bylgjunum og var síldarradíóið hér á staðnum óvirkt í marga klukkutíma í kvöld af þeim sök- um. Útvarpa Bretarnir stöðugri glamurmúsík á bátabylgjluaum og er þetta ákaflega bagalegt nú, þegar síldin er að veiðast hér fyrir austan. — Sv. Lár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.