Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGU1VBLAÐ1Ð Fimmtudagur 13. júlí 1961 Oaglegar x m SjóstangaveiðiferÖb J Sjóstangaveiðin hl - Simi 16676 Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, jdýr og fal- t.. Járn h.f. — Simi 3-55-55. Vörubifreið International, 4, 5 tonn, ár- gangur ’47 til sölu. Uppl. í síma 14526 é venjulegum skrifstofutíma. Kvikmyndavél Ný 8 mm kvikmyndavél til sölu. Tvær linsur, F. 1. 4. Upplýsingar í síma 14526. Leglusöm kona getur fengið herbergi gegn húshjálp, tvisvar í viku. — Uppl. í síma 35919. Rafha eldavél eldri gerð, til sölu í Akur- gerði 19. Vantar byggingarfélaga Á góða lóð á bezta stað í Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Bygging- arfélagi — 5028“. Pakkhús vog óskast. — Sími 22235. Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða þríggja hæða hús Lindar- braut 2, Seltjamarnesi. — Sími 16254 (eftir kl. 8). Ný sumarkápa til sölu. Fremur lítið núm- er. Uppl. í síma 11995. Búslóð auglýsir Klæðaskápar, ljósir og dökkir. Búslóð hf. Sími 18520 — á horni Skipholts og Nóatúns. Sængur Yfirsængur nylonfylltar, til sölu í Garðastræti 25. Sími 14112. / / Til sölu Ford Mercury ’42, ógang- fær, ódýr. Uppl. í Sigluvog 8 eða síma 36642. Reglusöm og snyrtileg kona vill gjarnan annast um lítið heimili. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Heimili — 5031“. Kona óskar eftir atvinnu, helzt frá kl. 8 til 3, vön að smyrja brauð og vön ann- arri matargerð. Tilboð á afgr. Mbl., merkt: „5033“. í dag er fimmtudagurinn 13. júlí. 193. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:09. Síðdegisflæði kl. 18:31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.—15. júlí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. FRETIIR Látið ekki safnast rusl eða efms afganga kringum hús yðar. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að fólk er því vinsamlegast beðið að koma i Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn i Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir velkomnir. 100 Svissneskir frankar .... — 882,90 100 Gyllini ............... — 1060,35 100 Tékkneskar krónur . 100 V.-þýzk mörk .......... — 1000 Lírur ............... — 100 Austurrískir shillingar — 100 Pesetar ............. — 528,45 957,35 61,39 146,60 63,50 Hljóp ég allra manna mest, átti ég mér engan hest. Hrafn flaug að austan bar egg í nefi. Settist á bekkinn, dró fram sekkinn. (Þulubrot gamalt). • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,24 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 36,74 100 Danskar krónur ...... — 549,80 100 Norskar krónur ...... *— 531,50 100 Sænskar krónur ...... — 736,95 100 Finnsk mörk ......... — 11,86 100 Franskir frankar..... — 776,60 100 Belgískir frankar .....«• — 76,47 Söfnin Listasafn fslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: S—7 alla virka daga, nsma laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Arbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h, nema mánudaga. ÞA® er nú að verða að raun- veruleika, að komið verði á al þjóðlegum her búnum kjarn- orkuvopnum. Tillagan um þetta er gerð af brezku stjórn- inni og hefur fengið fulltingi Kennedys, Bandaríkjaforseta og yfirmanns Atlantshafs- bandalagsins, Lauris Norstad, hershcfðingja. Á kortinu sést svæðið, sem herinn mun verða staðsettur á. Bogadregnu strik in sýna ratsjárbúið viðvöran- arkerfi, löndin, sem merkt eru með lóðréttum strikum eru í bandalagi vestrænna ríkja, en þau svörtu eru kommúnista- ríkin. Þegar viðvörunarkeðjan verður fullgerð verður hægt að gera viðvart frá 9 Atlants hafslöndum, eins og fram kem ur á kortinu, á svæðinu frá N.-Noregi til Tyrklands. í til- lögu brezku stjórnarinnar er gert ráð fyrir, að franskur hershöfðingi sé yfirmaður hins kjarnorkuvopnum búna hers, undir stjórn Norstads. Herinn verður myndaður með sam- Tæknlbókasafn IMSf (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. vinnu Bandaríkjamanna, Breta og Frakka og mun hafa á að skipa kjarnorkuknúnum fallbyssum, flugskeytum sem gerð ern fyrir stuttar vega- lengdir og kjarnorkusprengj- um. Bretland mun auk þess láta af hendi tvær smádeildir Mark 2 sprengjuflugvéla til flutnings á kjarnorkusprengj- um, ef til styrjaldar kemur. Hinn alþjóðlegi herafli Atl- antshafsbandalagsins fær þó ekkert sjálfstætt hernaðarlegt hlutverk, en styrkur hans mun verða nægilegur til að skera úr um hvort hugsanlegar ár- ásir hafa staðbundið takmark, eða eru upphaf stórstyrjaldar. Einnig verður það hlutverk heraflans að koma í veg fyrir mistök yfirstjómar Atlants- hafsbandalagsins og bægja minniháttar árásum frá. Hin brezka tillaga mun bæta Frakklandi við tölu kjarnorku veldanna, en þau eru Banda- ríkin, England og Sovétríkin. JÚMBO I EGYPTALANDI ^^gCopy^gh^J^^OJ^^Copenhoflon + + Teiknari J. Mora Hr. Leó þreif símann. — Góðan daginn, þetta er Leó kennari .... get ég fengið að tala við hann Júmbó? — Það er ég — góðan dag- inn, hr. Leó. Hvort ég get heimsótt yður í kvöld? Já-já .... þakk fyrir, það skal ég gera. Júmbó varð dálítið kvíð- inn við þetta heimboð. Skyldi hr. Leó hafa komizt að því, hver átti hugmyndina að snjókarlinum uppi við skól- ann? Eða, kannski ætlaði hann líka að biðja Júmbó að moka snjó frá húsinu sínu. — Gott kvöld, hr. Leó. Júmbó heilsaði kurteislega, en var tilbúinn að segja, ef á þyrfti að halda, að sér væri svo ákaflega illt í handleggj- unum! En hr. Leó minntist ekkert á snjómokstur .... bauð honum bara inn. Jakob blaðamaður ■I On topofmount SATAN, THE TASTE OF VICTORYIS SWEET... ANP BRIEF. Eftir Peter Hoffman Uppi á Dauðatindi er sigurgleðin skammvinn. Jakob! Hvað er að? — Get ekki .... andað ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.