Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. júlí 1961
MORGUIWLAÐIÐ
13
Vorlömb fennti tvisvar
Rætt við fréttamann
FRÉTXARITARI blaðsiiTS á Hóls-
fjöllum, Víkingur Gu'ð'mundsson,
brá sér fyrir skömmu til bæjar-
ins og áttum við þá smá. viðtal
við hann um veðurfar, samgöngu
mál o. fl. þar nyrðra.
— Veðrið hjá oktour hefur ver-
ið mjög óhagstætt, það sém af er
sumri, sagði Víkingur. I>ó var
góð tíð frá sumarmálum fram
yfir miðjan maí, en 21.—22. maí
gerði stórhríð og síðan hefur ver
ið mikill lðfbkuldi og frostnætur
alveg fram undir mánaðamótin
júní og júlí. Stórhríð gerði aftur
nóttina milli 17. og 18. júní og
í báðum hríðunum fennti fénað,
Ekafiarnir urðu um 2 metrar á
hæð. Er það einsdæmi í seinni tíð
að vorlömb fenni hér tvisvar.
— Hvernig gekk sauðburður-
inn?
— Hann gekk misjafnlega
bæði vegna kuldanna og óhreysti
í lömbum og drápust t. d. milli
40 og 50 lömb hjá mér af ýmsum
ástæðum, en þó mest af óhreysti,
sem var óvenjulega mikil og má
telja víst að ástæðan til þess sé
sú, að nokkru leyti, að í inni-
stöðum, sem voru fyrir sumar-
málin, va.r fénu gefið hrakið og
úrsér sprottið hey.
Víkingur Guðmundsson
%—1 mánuð eftir sauðburð
skeði sá einikennilegi atburður að
heilbrigðar kindur möðkuðu í
haganum. Fundust t. d. þrjár
kindiur, sem ég átti maðkaðar og
varð að lóga einni þeirra, því að
Elinhorg
Minning
ELÍNBORG Pálsdóttir var fædd
í Ferjunesi í Flóa 28. júní 1869.
Foreldrar hennar voru Páll Jóns-
son frá Helli í Holtum og Elín
Sveinsdóttir frá Mýrum í Flóa.
Elínborg mistj foreldra sína
með stuttu millibili sama ár, er
!hún var 10 ára að aldri, urðu
börnin, sem voru 7 að tölu, því
að fara í fóstur til skyldra og
vandalausra. Elínborg var svo
heppin að komas.t á ágætt heim-
ili til hjónanna Helga og Guð-
laugar í Villingholti í Flóa. Guð-
laug var e!n hlnna merku Kóps-
vamssystra, er annálaðar voru
fyrir myndarskap og mannkosti.
Hjá þessari meriku konu mun
Ihún hafa notið óvenjulegs upp-
eldis. Um tvítugsaldur fluttist
Elínborg að Galtafelli í Hrepp-
lim og dvaldist þar, þar til hún
giftist. Maður hennar var Guðjón
Jónsson frá Unnarholti. Hann
var systursonur Jóns á GaltafelU
en bróðir Bjarna bankastjóra á
Akureyri.
Þau ungu hjónin tóku við búi
1 Unnarholti og famáðist vel,
enda réði þar ríkjum sérstök
Bnyrtimennska, hagsýni og dugn
»ður, og yfirleitt það sem á nú-
tíðarmáli er hægt að kalla sanna
menningu. Mannkostir og listræni
þeirra hjóna var alþetokt.
Það mun hafa verið vorið 1890
að ég sem þessar línur rita, sá
fyrst Elínborgu. í mínum huga
er mynd hennar mjög glögg.
Pálsdóttir
Faðir minn kom á gæðing sínum
og ung stúlka á öðrum. Hún var
þá að koma að Galtafelli til
langdvalar. Unga stúlkan hopp-
aði úr söðlinum. Hún var há vexti
en tággrönn, augun mógrá, glettn
isleg og brosandi. Hárið jarpt,
liðað og mikið. Hláturinn hljóm-
fagur svo að straks ómaði allt
af lífsgleði, eins og það hefur
æfinlega gert kringum hana í
öllum okkar kynnum um langa
ævi. — Við yngri systkinin hugs-
uðum gott tii framtíðarinnar að
fá þessa ungu stúlku í hópinn,
þótt við værum enn í þernsku.
Við þurfum að leggja fyrir hana
margar spurningar sem á okkar
máli hét, að reyna hana. Þau próf
stóðst hún öll. Til æviloka átti
hún þann sanna kærleika og
tryggð, sem var óslítandi.
— Eiínborg eignaðist 10 börn,
þrjá syni og 7 dætur. Tvo syni
sína missti hún, Pál barn að aldri
en Kjartan fullorðinn. Sonur
hennar Bjarni er bóndi í Unnar-
holti, giftur Halldóru Þorsteins-
dóttur, en dætumar eru Elín
kona Lofts á Sandlæk, Pálína
kona Ásmundar í Hólakoti,
Margrét kona Dagbjartar í Hvít-
árdal. í Reykjavík eru tvær gift
ar, Jónína kona Reynis Snjólfs-
sonar og Jónný Gróa gift Val
Lárussyni, ógiftar í Reykjavík
eru Guðrún og Guðfinna og eru
alls 80 afkomendur, þar af 2 í
5. lið.
Hér er horfin kona, kostum
búin og miklum hæfileikum. Hún
elskaði hljómlist og hafði góða
söngrödd og spilaði á harmoníum
á yngri árum. Sambandið milli
hennar og barnanna var dásam-
legt. Einn okkar mestu andans
manna segir á einum stað: „Mitt
fegursta skart var skorið af þér,
sú skyrtan bezt hefur dugað
mér“. Það er venjulega fagurt
sólarlag að liðnum björtum degi,
svo er og hér að ævikveldi ást-
kærrar móður.
Ævidagurinn var langur, kraft
arnir þrotnir. Allt er að þakka
en margs að minnast og sakna.
— Kærleikurinn sem er lífæð
allrar tilverunnar hefur nú bund
ið strönd við strönd, yfir djúp-
ið dötokva, þaf sem bíða ný við
horf, störf og æðri þroski.
Börnin og vinirnir blessa
minningu þína.
G.
eitrun var komin í hana senni-
lega af maðkinum. Maðkurinn
var kominn allt fram í herða-
kamb 'á kindunum.
•■Þesisi maðkur kemur af þvi, að
eftir burðinn setzt stundum dautt
blóð á dindil kindanna. Ef væta
kemur syo á þetta, þegar það er
orðið skemmt setzt í það fluga.
— Er sláttur hafinn hjá ykk-
ur?
— Nei ekki enn, en það mun
verða mjög bráðlega. Vegna
hinnar góðu tíðar, sem var fyrst
í vor spratt mjög snemma, en
með kuldiunum kom afturkippur
í gróðurinn og er því sprettan
fremur léleg.
— Hvernig er með fram-
kvæ-mdir þarna í Hólsfjóllum?
— í vor hefur verið imnið dá-
ltið að jarðarbótum þ. e. a. s.
gengið frá landi, sem jarðýta
braut hér í fyrrasumar. Fram-
kvæmdir á vegum hins opinbera
eru nú að hefjast og virðist vera
mikill hugur á að Ijú'ka við lögn
nýja vegarins yfir Mývatnsifjöll.
Það er upphlaðinn vegur, sem
bominn er að Borgarmel og að-
eins eftir að leggja af honum 4
km. Vegurinn verður mikil sam-
göngubót fyrir okkur og bætir
að sjálfsögðu þjóðleiðina til
Austurlands.
Við á Hólsfjöllum höfum ekki
talið okkur einangraða þar sem
við erum í þjóðleiðinni til Aust-
urlands og á krossgötunum til
lágsveita NA-tands. Vegurinn yf-
ir Mývatnsfjöll er fær lengst af
á vetrum og má af þeirri stað-
reynd áætla, að hugsanliegur
vegur yfir hálendið ýrði mjög
snjóléttur að minnsta kosti norð-
an jöfcla.
Reitona má með að gert verði
við veginn austur á fleiri stöð-
um en á Mývatnsfjöllum. T. d.
er vegurinn milli Hólsfjalla og
Möðrudals mjög slsemur á V2
km kafla í Vegastoarði vegna
snjóþunga og torapabláa eftir að
snjóa tetour að leysa. Þó voru í
vetur farnar póstferðir á bíl allt-
af reglulega einu sinni í vi'ku,
nefna 3—4 ferðir. Þá borgaði sig
ekki að fara á bíl. Pósturinn er
staðsettur í Möðrudal og tekur
það hann oft langan tíma að
brjótast gegnum Vegaskarðið.
— Hvernig er með vegi að
Dettifossi og öðrum fallegum
stöðum í nágrenninu, sem ferða-
menn heimsækja?
— Það er ágætur vegur alveg
niður á gilbarminn við Dettifóss
og stutt þangað frá Hólssands-
vegi. Einnig eru mjög sæmilegir
vegir til tveggja eða þriggja
fagurra fossa fyrir neðan Detti-
foss og í F'orvöð, sem er mjög
fallegur og blómskrúðugur stað-
ur. Þar er Vígaberg og er sagt,
að Grettir hafi eitt sinn varizt
þar.
Að vestan eru Hljóðatolettar og
Hóilmatungur. Þaðan er hægt að
fara hringinn upp frá Keldu-
hverfi upp í Svínadal og upp á
Mývaitnsfjöll. Þeta er hægt að
komast á litlum bílum. Einnig
er mjög sæmilegur vegur fyrir
alla bíla af M;ývatnsvegi inn á
Herðubreiðarlindir.
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögmaSur
GarSastræti 17
LÚÐVÍK GIZURARSON
héraðsdómslögmaður
Tjarnargötu 4. — Sími 14855.
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966.
Gestheiður Arnu-
dóttir, kveðju
F. 8. júlí 1919. D. 4. júlí 1961.
Kveöja frá systkinum.
Ó, þegar vorið vekur blóm
og veitir sól og yl,
þá kemur systir, sögðum við,
og svo var hlakkað til.
Og vorið kom og vakti blóm
og vetrar eyddist böl,
og blessuð sólin signdi þig,
en samt þú varst svo föl.
Hvað allir báðu góðan guð
þú gætir komið heim,
og breiddu faðm af fögnuði
við fegins-degi þeim.
En þú varst áfram þreytt og
sjúk
og þráðir nú hvíld og ró
og blómin glóðu um völl og
hnúk
en voniii.okkar dó.
Við segjum: Verði vilji guðs,
hann veit, hann ræður bezt,
hann leysti þig frá langri þraut
þá langaði til hans mest.
Við heyrðum orðin hinztu þín,
og hugguðumst af þeim:
Ó, komdu Jesú kæri, fljótt
og kveð mig til þín heim:
Þau orð við munum alla tíð
og óskum heitast nú
við gætum dáið, systir sæl
í sömu trú og þú.
Við syrgjum nú, en þökkum þér
hve þú varst okkur góð,
og ort af hreinni ást til þín
er okkar kveðjuljóð.
B. J.
I
Skrifstofu og vörugeymslu okkar verður
lokað
vegna sumarleyfis 17. til 24. júlí
Smith & Uorland h.f.
3/o herb. íbúð
Er kaupandi að &
Há útborgun í boði Má vera í úthverfi. — Fokheld
kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr-
ir sunnudag, merkt: „Góð íbúð — 5027“.
H afnarfjörður
Mig vantar íbúð til leigu, 2 í heimili. — Vinsamleg-
ast hringið í'síma 50518.
Bjarni Ágústsson
„Með piparmintubragði og virku Cuma-
sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg
fyrir tannskemmdir“.
„Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni
hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn-
þefjan“.
□ 00
„Freyðir kröftuglega með piparmintu-
bragði“.
VEB Kosmetik-Werk Gera
Deutsche Demokratische Republik.