Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.07.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 13. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 — Síld Framh. af hls. 20 Skarðsvík 700, Björgvin KE 600, Einar Hálfdáns 1100, Hafnfirðing ur RE 600, Snæfell 1500, Húni 800, Hvanney 800, Sigurvon AK 1000, Sigurður Bjarnason 1200, Vilborg 600, Jón Garðar 1100 og Bergvík 400. Klukkan 12 á miðnætti á þriðju dagskvöld var söltun á Raufar- höfn orðin sem hér segir: Skor 3891 tn., Óskarsstöð h.f. 7500, Óðinn h.f. 6068, Norðursíld 1646, Hafsilfur 8960, Gunnar Halldórs- son 3266 og Borgir 4081 tunna. Heildarsöltunin á Raufarhöfn nam þá 35,412 tunnum. 20 skip höfðu landað um sex- leytið í gær. 18 skip biðu löndun- ar og sífellt bættust fleiri í hóp- inn. Löndunartækin anna um 1000 málum á klukkustund. Vinnslan í verksmiðjunum geng- ur vel, og er um 5000 mál brædd á sólarhring. Þrærnar taka 60 þúsund mál og er ekki hætt á því að þær fyllist í bráð, enda þótt löndunarbið sé hjá skipun- um. — Einar. Bræðsla að hefjast Seyðisfirði í gær. Hér hefur verið saltað dag og nótt frá því á mánudagsmorgun, og allar þrær eru nú fullar hjá síldarverksmiðjunum. Söltunar- stöðvarnar tvær, Ströndin og Haf aldan hafa saltað í nálega 2000 tunnur hvor. Þriðja söltunarstöð- in er í þann veginn ag taka til starfa. Er það söltunarstöð Val- týs Þorsteinssonar. Fyrir hefur komið að bátar hafi landað hér tvisvar á sama sólar- hringnum, og t. d. fór Bergur VE 44 út í gær Og kom aftur með 1200 tunnur eftir átta og hálfa klukkustund, og bíður báturinn nú eftir löndun. 400 tunnur voru saltaðar úr Bergi hjá Strönd, en afganurinn fór í bræðslu. Allar þrær fylltust hjá verk- smiðjunum í kvöld. Bræðsla er í þann veginn að hefjast. — Sv. Reyðarfirði í gær. Hér er nóg að gera, og veiði hefur verið almenn og góð. Síld- in hefur veiðzt allt að 12 mílum frá Norðfjarðarhorni, á Seyðis- fjarðardýpi og Héraðsflóa. Er mikið magn af s.íld á öllu þessu svæði. Það sem háir mönnum helzt hér eru löndunarskilyrðin. Er nú yfirleitt IV2 til 3 sólarhringa löndunarbið á öllum síldarstöð- um hér eystra. í dag voru saltaðar 400 tunn- ur úr Snæfugli. Er þetta stór og feit síld, og gengur lítið sem ekk ert úr henni. Selflutt frá Reyðarfirði Hér á Reyðarfirði eru uppi raddir um að rétt væri, að feng in verða skip til að selflytja síld til bræðslu við Eyjafjörð, líkt og gert var í fyrra, verði annað skipið staðsett á Reyðarfirði, en þar en engin síldarbræðsla. Kæmi skipið betur að notum fyr- ir söltunarstöðvarnar hé*, og víð ar, þar sem síldarbræSslur eru ekki fyrir hendi, en ef það væri staðsett á Seyðisfirði líkt og í fyrra. — A. Þ. arsöltunin hér nemur nú um 3000 tunnum. — Svavar. Vart við kolmunna Eskifirði 1 gær: Hér hafa landað í dag Vattar- nes 900 mál, Björg 650, Guðrún Þorkelsdóttir 500 tunnur. Síldar- bræðslan hefur nú tekið 600 mál og er full vegna þróaleysis. Síldin virðist færast ört suður með Austfjörðum og hefur henn ar orðið vart suður undir Reyð- arfjörð. Þá hafa menn orðið var- ir vi kolmunna á miðunum, og talað er um að Eldborg hafi fengið 600 mál af honum, og enn fremur munu aðrir bátar hafa orðið varir við hann. — Gunnar. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins FERÐAFÉLAGIÐ er nú að undir búa þrjár sumarleyfisferðir, sem allar hefjast um næstu helgi eða laugardaginn 15. júlí og taka 9—10 daga. Liggur leið eins hóps- ins til Vesturlands, annars um Suðurland eða Landmannaleið Og þess þriðja til Norður- og Austur lands. Þeir sem halda vestur á bóg- f DAG, 13. júlí, verður Torfi Björnsson, sjómaður, 77 ára. — Hann var um 14 ára skeið á Goðafossi, þeim er sökk. Hann býr nú að Fischersundi 1. ÍF0M0C0 VARAHLUTIR ÖBYGGI - ENDING NotH aHeins Ford varahluti FORD- umboðiö KR. KRISIJÁKSSOIU U.f. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 inn fara um Borgarfjarðar- og Dalasýslur og því nær allar sýsl- ur Vestfjarðakjálkans og verða margir fallegir staðir þar skoðað- ir. M. a. er siglt um ísafjarðar- djúp í einn dag og komið í Vigur og Æðey. í ferðinni norður og austur er farið allt til Vopnafjarðar og stanzað í 1—2 daga í Herðubreið- arlindum, auk þess sem farið er um Mývatnssveit, Ásbyrgi Og marga aðra fallega staði. í Suðurlandsferðinni verður farinn Fjallabaksvegur. nyrðri, Skaftártungum og Síðuna að Núpsstað og staðnæmst 1—2 daga í Núpstaðsskógi. ,HELGflSON, s.únnRyoc 20 l«i/ Kt /\ l>| I 1 leqsieinaK oq ° plötur ð /S-ífeW /■ á r /rp\ RÓSÓL CREM 1 A vitamíni. Hrainsar 09 mýkir . húdina f ¥ Á morgun vakna ég með fal- lega húð, því ég gef húðinni vítamín. Á hverju kvöldi nota ég Rósól-Crem með A víta- míni og verð dásamlega falleg — 5 Til sölu Löndunarerfiðleikar Neskaupstað í gær: Frá því á þriðjudagskvöldið hafa eftirtalin skip komið hing- að með síld til söltunar: Glófaxi 500 tn., Björg 500, Þráinn 700, Hjálmar 500, Eldborg 500, Haf- rún 300. Eftirtalin skip komu á sama tíma með síld til bræðslu: Krist- ján Hálfdán 500 mál, Dalaröst 850, Gjafar 1000, Gylfi 400, Sveinn Guðmundsson 400, Hug- inn 400 og Guðbjörg 300. Þrær síldarverksmiðjunnar, cem taka 10 þús. mál, eru nú fullar, og veldur það miklum erfiðleikum að ekki er meira þróarrými fyrir hendi. Ekki hef- ur tekizt að fá fjármagn til að auka þróarými þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir í þá átt. — Heild- Af sérstökum ástæðúm er Verzlun St. Guðjohnsen, Húsavík (húseignir með tilheyrandi lóð og vöru- birgðir), til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar veita: Þórður Guðjohnsen, Húsavík Jónas G. Rafnar lögfræðingur, Akureyri. Einar Pétursson, lögfræðingur, Sólvallagötu 25 Reykjavík, sími 19836. — Á hjóli Frh. af bls. 20. nokkurn í Húnavatnssýslu að eigandanum forspurðum. Hafði hann hins vegar lagt nafn bæj- arins vel á minnið, svo hann gæti sent hjólið til baka um leið og hann hefði komizt á leiðar- enda. Hafði drengurinn síðan hjólað yfir Holtavörðuheiði um nótt- ina og staldrað við stundarkorn í sæluhúsinu, þar sem hann fékk sér hressingu. Lögreglumenn tóku að sér bæði hjól og drenginn, og komu hjólinu á bíl, sem var á leið til Hvammstanga, en drengnum óku þeir til Borgarness, en þang að var hann síðan sóttur af að- standendum sínum í gær. Drengnum mun hafa leiðzt þar sem hann var, og leitaði því heimleiðis, og trúlega eru þeir fáir, sem í sveit hafa verið og kannast ekki við slíkt. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig á afmælisdaginn minn 24. júní sl. með gjöfum og vinarhug. Guð blessi ykkur öll. Elín Sigurðardóttir, Gnoðavogi 20 Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR GRÓA STEFÁNSDÓTTIR andaðist 11. þ.m. að heimili sínu Ingólfsstræti 9, Reykja- vík. Gunnar S. Þorleifsson, Hildur Kristinsdóttir, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Þórður G. Halldórsson. Hjartkær móðir okkar HALLDÓRA GUÐNADÓTTIR frá Látrum í Aðalvík andaðist að heimili sonar síns Réttarholtsvegi 67, 11. þ.m. Börn hinnar látnu Konan mín GRÓA GUÐLAU GSDÓTTIR er lézt 7. júlí sl., verður jarðsungin frá Reynivallakirkju laugardaginn 15. júlí kl. 2 e.h. — Þeim sem vilja minn- ast hinnar Látnu, er bent á að láta Reynivallakirkju njóta þess. — Steini Guðmundsson Valdastöðum veitir fyrirgreiðslu um slíkt. — Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30 e.h. Sigurjón Ingvarsson Sogni Maðurinn minn GUÐJÖN ÞÓRÓLFSSON andaðist á Landspítalanum 11. júlí Guðlaug Pálsdóttir Maðurinn minn GUÐMUNDUR EBENEZERSON andaðist 12. júlí Pálína Pálsdóttir Jarðarför fósturföður míns JÓNS GUÐMUNDSSONAR sem andaðist föstudaginn 7 júlí, fer fram 14. júlí kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðni Árnason. HANNES KR. HANNESSON málarameistari, Bræðraborgarstíg 43, Reykjavík lézt í Bæjarsjúkrahúsinu Reykjavík 12. júlí 1961 Eiginkona, börn og tengdaböm Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EMILlU EINARSDÓTTUR Ægissíðu 103. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÓLMFRÍÐAR ÁRNADÓTTUR frá Hörgshóli Fyrir hönd vandamanna. Lilja Hjartardóttir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför, HJALTA ÁRNASONAR Njálsgötu 7 Sigríður Friðriksdóttir, börn og systkini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.