Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. ji'd' 1961 M O RCV IX B LAÐ 1 Ð 11 Hugsjónasagan og hið nýja siðgæði þinginiu um.sókn um réttaxbsetur ] telpna og drengja til menntun- I. Er nýtt siðgæði í vændum? Þann 7. júní birtist í Morgun- blaðinu svar Dr. Matthíasar við grein minni frá 7. maí, þar sem ég hafði áður gert athugasemd- ir við grein hans frá 20. apríl. Hann vill ekki gera mikið úr guðfræði sinni, og mun það sennilega stafa af hógværð að hann kveður svo að orði. En guðfræði er þó á ferðinni bæði í þessarri grein hans og öðrum og er hún engan veginn veiga- •lítil. Konunni ber, segir Dr. Matthías, „að endurskoða frá rótum skilning hans (þ.e. karl- mannsins) á menningunni og þróun hennar, en þó einkum siðgæðisþróunina“. Nýtt siðgæði þarf að mótast og konunni ber að taka þátt í mótun hins nýja siðgæðis. Hann talar líka um að endurnýjia þurfti hið hefð- gróna siðgæði og þoka því fram á við og til þess þurfi orka konunnar að losna úr fjötrum. Gott og vel, ef raunhæft reynist. En bæði heimspekilega ,og guðfræðilega er hér um stór- virki að ræða. Komi nýtt sið- gæði fram á sjónarsviðið — eða veruleg endumýjun á hinu hefðbundna siðgæði, þá getur guðfræðin ekki látið það fram hjá sér fara. Á vorri öld hafa komið fram ýmsar gerðir af nýju siðgæði, sem ekki hafa byggt á hinum trúarlega grund- velli kristninnar, en aftur á móti verið í tengslum við „raunsann- ar samfélagsaðstæður“. Má hér til nefna siðgæði kommúnism- ans, nazismans, fasismans, hið franska skólasiðgæði og síðast, en ekki sízt, hið ameríska kvik- myndasiðgæði, sem nú er í fullum gangi að móta æskulýð- inn, bæði með myndunum sjálfum og með náskyldum tímaritum og sorpritum. Þá má nefna secularismus og comm- ercialismus vors eigin þjóðfé- lags og annarra; stefnir hinn fyrri að því að gera alla hluti og allt mannlífið sem verald- legast og frásnúið trúarbrögð- um, en hinn síðari að því að gera öll verðmæti seljanleg og kaupanleg fyrir fé. Hið nýja siðgæði Dr. Matthíasar verður að gera upp reikninginn við þessar hreyfingar. En þess í stað beinir hann vopnum sínum gegn Gyðingdómi, Aröbum, Asíu þjóðum, Páli postula, Lúther og kirkjunni. Spyrja mætti hvort myndast á þeim sviðum, þar sem siðgæði fortíðarinnar nær ekki yfir vandamálin. En ef með nýju siðgæði er átt við það að yfir- gefa hinn foma grundvöH krist- indómsins, kærleikslögmálið, þá eigum við aiuðvitað ekki lengur samiieið. Ég hef þó ekki skilið dr. Matthías svo að 'hainn vilji það í alvöru eða í beitld. Enda ríkir svo mikil fáfræði á þessu sviði -hér á iandi — þ. e. í siðfræðinni — að mienn vissu tæplega hvað þeir væru að gera með því að slíta sig úr tengslum við lögmál Guðs, meir en orðið er. Ágreiningurinn snýst miklu fremur um það hvernig nota beri 'hugsjónasöguna og abstrakt hugsunina. Dr. Matthías talar um siðgæði karla eins og það væri allt ein held og skilningur þeirra á siðgæði og menningu væri samstæðilegur heiildarskilningiur. Eins talar hann um kirkjuna víð- iast hvar. Þess vegna mistekst honum að þjóna málefnaleikan- um og að því að ég hygg, einnig siðgæðishugsjóninni og það, sem hann segir um kúgun kvenna, verður því villandi. Konur voru ekki kúgaðar „abstrakt", heldur voru konur kúgaðar með körlum í samfélagi, þannig að fámennrur hópur karla kúgaði fjölmennan hóp karla og allar konur nema þær sem kúgararnir höfðu sérstækar mæt ur á. Konur gengu kaupum og sölum; karlar gengu lí'ka kaup- um og sölum og hafa gert það siðan sögur hófust — og eru enn keyptir og seldir sums staðar í Afríku. Einn starfsbróðir minn í kristniboðinu segist hafa margar andvökunætur vegna þræia, sem hann hefiir fengið úr ánauð leysta, en selja sjálfa sig í þræl- dóm aftur. Konur réðu ekki ráð- hag sínum og ’karlar ekki heldiur allt fram á vora daga víðast hvar í Kína. Kúgunin hefir haft áhrif á siðgæði kvenna, en hún hefir einnig haft miikid á'hrif á siðgæði karla, og á m. a. þátt í hinni mikiu fégræðgi og eyðslusemi, sem sýnir sig víða, þegar henni er af létt. Höfuð-ákæra Nietz- sche gegn kristindóminum er sú að siðgæði hans sé þræla-sið- gæði og telur hann að þetta þrælasiðgæði kristindómsins hafi sigrazt á herra-siðgæð- inu fyrir atbeinia kinkjunn- „Nýtt siðgæði" þarf einnig aðlsamkvæmt nýjustu heimildum - - - - — • um hinar síðarnefndu. Hin nýja kúgun er hér ekki „abstrakt“ þannig að karlair séu kúgaðir sér og konur sér. Hún er líka vel dulbúin stundum. Kommúnistar í Kína taka ekki kósningarrétt' inn frá konunum, sem þjóðemis- sinnar veittu þeim 1947, heldur taka þeir potta og pönnur af heimilum þeirra, svo að þótt vér sendurn kínverskum sveitakonum nokkra pakka af hrísgrjónum nú í hungursneyðinni, gætu þær hvergi fengið þau soðin nema í mötuneyti kommúnunnar og þar yrðu þær að standa í biðröð til að fá leifamar af þeim. — En öldum saman hefir hrísgrjóna- potturinn verið táknmynd hinn- ar nýgiftu konu um að hún væri orðin sjálfstæð húsmóðir. m. Hefir kirkjan ekki bætt hag kvenna? Það er greinilegt að dr. Matt- hías álítuir að kirkjan hafi verið andvíg réttindum kvenna og unn ið á móti þeim. Flestir sagufræð ingar hafa hér þó aðra skoðun, bæði vinir kirkjunnar og and- stæðingar, bæði kvenfrelsismenn og andstæðingar kvenfrelsis. Fyrstu 3 aldirnar var gjörvöll kirkjan kúguð, kristnir karlar og konur bjuggu við sama öryggis- leysið og iðuiega við ofsóknir. Bn rnargar 'konur, margir þræiar og fátæklingar gengu þrátt fyrir það í kirkjuina. Þetta viðurkenna flestar kennslubækur í sögu, sem notaðar eru í æðri skólum, þótt þunnar séu. Ein slí'k kennslu bók segir um kirkjuna að hún til handa konum, undirritaða af 1466 kunnurn konum enskum. Fyrsti kosniirgaréttur, sem konur fengu í Bretlandi, var einmitt innan safnaðanna þ. e. kirkjunn- ar, árið 1869. Rétt til að kjósa til þings fengu þær ekki í Bretlandi fyrr en 1928. Mill segir í áðurnefndri bók simmi bis. 93: „En jafnvel í hin- um beztu af þesum (þ. e. heiðnu) þjóðveldúm náði jöfnuðurinn að- eins til frj álsra borgara af karl- kyni. Þrælar, konur og íbúar þeir, sem eigi höfðu borgararétt- indi að lúta rétti hins meiri máttar. Rómverska menntunin og kristnin í sameiningu námu burt þennan stéttamun Þaim ig tóku menn að vinna bug á tálmunum, en þær hófust aftur, þegar ósiðaðar þjóðir fóru að leggja lönrd undir sig og í allri nýju sögunni hefir eigi gengið á öðru en að reyna að afnema mis- muninn, og hefir framförum í þá átt miðað smátt og smátt áfram“. Bæði Mill og flestum öðrum menn i ngarf r æ ði ngum er ljóst hve mikkm þátt hernaðaræði Germananna átti í því að gera miðaldirnar skuggalegacr. Á ís- landi hugsum vér oss í barnslegri einfeldni forfeður vora svo sem bókvísa menm og siðprúða. En ef vér höfum kjank til þess að Svar til dr. Hfatthíasar Jónassonar frá Jóhanni Hannessyni prófessor n. Um hvað snýst ágreiningur- inn? • Miili ofckar dr. Matthíaisar er ékki ágreiningur um að endur- nýja beri siðgæðið, því að á slíkri endurnýjun er mikil þörf. ein uppstaðan í kenningum Nazismans. Önnur meginuppi- staðan í Nazismianum er þróunar kenningin, regla Darwins um lífs sigur hinna hæfustu — survival og the fittest — með þeirri við- bót að hinn norræni kynstofn sé hinn hæfasti til að liifa. Nietzsche telur að með bræðrahugsjón sinni og verndunrar-skyldu gagn- vart þeim, sem voru minni mátt- ekki væri heillavænlegra að líta | ar. Þessi hugmynd hans er sér nær og gera upp reikning- inn við hreyfingar í nútímanum. Að vísu hefir aftur tekið að lifna yfir hinu trúarlegá, kristna siðgæði (sbr. Marcel, Toynbee, Gilson o.fl.), og kemur þetta fram í ýmsum myndum, sögu- heimspeki, stjórnmálaflokkum, Stúdentahreyfingum o.fl. stefn- um austan hafs og vestan, þ.á.m. í Moral Rearmament. 4 Takist hér á landi að mynda nýja gerð siðgæðis, sem ekki er afbrigði af einhverju áður kunnu, mun það tíðindum sæta. Og guðfræðingar munu ekki ksmast fram hjá því. 1 einni af bókum sínum segir Dr. Matt- hías: Um siðgæði fjallar raunar bókin öll. Þetta hefir ekki lítið að segja fyrir guðfræðina, heil bók, sem fjallar um siðgæði. Að sama marki stefnir kristindóm- urinn. Hann er trúarlegt sið- gæði og siðferðileg trú (religiöst ©tJhos og ethisk religion). „veitti koinum teusin frá fyrir- litningunni og undirokaðri stöðu þeirra“.Rómverskir sagnritarar fornaldar kölluðu kristnina rel- igo pauperun et mulierum —r trú arbrögð fátæklinga og kvenna — auðvitað í háðungar skyni. Kristnin var „religio illicita“ samkvæmt rómverskum lögum — ólögleg trú allt tall 313; þá fyrst fékk hún jiafnrétti við heiðnina. Rómvers'ka ríkið var þá sem óðast að leysaet upp fé- lagslega. Kristnir menn voru þá aðeins um tíundá hluti íbúainna — og heiðnar þjóðir aillt í kring og herskáar mjög. Úrræði kirkj- unnfcr í þeim heimssöguilega vainda, sem við blasti á 4. og 5. öld. var klaiustramenningin. Nú ar, hafi kristindómurinn brotið hafa íslendingar flestum þjóðum sjálft þróunarlöigmálið og því; þjóðum meiri fordóma gagnvart beri að útrýma honum. Af óvopn! klaustrunum. Örfáir menn hér á uðurn andstæðingum Nazistanna ' landi skilja hið undraverða hliut- kvað mest að kirkjunni ein'kum j verk þeirra í menningarsögunni 'hinum díalektisku guðfræðingum og vonlaust verk að breyta, með og hinum rómversk-kaþólskiu. ' stuttri grein, því skilningsleysi, Mun'urinn á siðgæði Kommúnista sem hér ríkir. og Nazista er einkum sá að hinir fyrrnefndu telj-a að ákveðinn Þess í stað skulum vér virða hugsa til þeirra á 9. og 10. öld, þá voru helztu afrek þeirra og annarra víkinga varðandi bækur og bókmenntir fólgin í því að brenna þær og rífa og ræna klaustur á Iona, — Skáiholiti hinn ax keltnesku kirkj-u. Annað klaustur brenndu og rifu víking- ar þrettán sinnum — en munik- arnir byggðu það jafnóðum upp og klaustrið stóð eftir tveggja alda ránsferðir. — „Norðurlönd- in“ segir kínverskur fræði-maður, „eru einna kunniust fyrir þá sjó- ræningja, sem þar búa“. Þess vegna er fróðlegt að kynna sér það sem Mill segir í op. cit. lols. 1779: „Konur hafa verið voldug verkfæri til þess að koma víkingum frá Norðurlönd- um til að taka kristna trú, sem var konum miklu hliðhollari en nokkur trú, sem áður var. Það má segja að konur Aðalbjarts og Hiöðvers (Chlodvigs) hafi orðið fyrstar til að snúa Engilsöxum og Frökkum.“ Hafi kirkjan veitt konum þá að stöðu að siðmennta og kristna Engil-saxa, Frafcka og Norður- l l-anda-búa á miðöldum — og það stjómmálaflokkur kommúnista-1 fyrir oss John Stuart Mill, sem , ' , . , , , ._ _ . | ictiiu.ciL/uiói ct iiuuuiuiuaii - uk k/ciu flokk-urinn sé verkfæri þróunar- j var ku«r brezkurhe.mspek- ekk. vefengt að in-na-r meðal mannkynsins, en mgur (1806-1873) og einn af, Ke;rra ; bessu verki er mikil'1 — hinir síðam-efnd-u telj-a þetta helztu hofundum þess nytsem.-'^, skilu,f hver maður að þessi verkfæri vera hinn germ-anska kynstofn. Ég nefni þessar h-ug- siðgæðis, sem mörg Vesturlönd búa nú við. Eitt af frægustu verk sjónastefnur v-egna þess að báðar! um hans fj-allar „um kúgun ■haifa þær fuillan hug á því að kvenna“. Bókin var þýdd á ís- kúga mikinn hluta mannkynsins og h-afa sýnt viljann í verkinu. Báðar hafa tortímt miklu fleiri mönn-um en allar galdrabrennur lenzku og gefin út hér árið 1900. Markmið hennar var að vinna gegn lagalegu og réttarfarslegu misrétti gagnvart konium. Árið samanlagðar á öllum miðöldum! 1866 iagði hann fram í enska aðstaða þeirra hafði veraldar- sögulega þýðing-u. Dr. Matthías spyr hvaða forystuaðstöðu hin kristna kirkja h-a-fi veitt konunni. Hér er eitt svarið. Þá staðhæfir dr. Matthías að kirkjan hafi „jafnan staðið óhagg anleg gegn kröfum um jafnrétti ar“. Hann tiltekur hér enga sér- staka kirkjudeild. Skuliu því greind nokkur dæmi til skýring- ar. f hinum en-gilsaxnesku k'Iaustr um nutu kon-ur mikillar mennt- unnar, ekki aðeins í latínu, held- ur einni-g í antes liberales, en þær greinar svara til háskóla- náims nú á d-ögum. Hilda, sem grundvailiaði kl-austrið í Whitby og stjómaði því, var þannig yfir- maður stofnunar, er m. a. m-ennit- aði 5 biskupa, auk fjölmargra anniarra menn-tamanna. Koniur i þessu klaustri og öðrum fleiri lögðu einnig stund á myndlist og tónlist. Hildegard frá Bingen var svo vel menntuð kona að hún skrifaðist á við marga helztu menn síns tíma — á latínu — og eru mörg bréfa henniar varðveitt. Lioba abbadis var ein af þeim menntakonuim, sem frægar urðu á miðöldum. ísleifur biiskiup hlaiut prestsmenntun í þýzkum nunniuskóla, þar sem Godesdiu var abbadis. Kirkjan á miðöld- unum stocfnaði hina fyrstu skóla, sem yfirleitt kenndu stúlkum bókleg fræði og bæði skólastjórn og kennsla var í hönd'um kvenna. TaMð er að hei-lög Birgitta. sem kom því til leiðar að Va-dstena kl-austur var stofnað, ásamt dótt- ur sinni, hafi verið eini Svíinn á miðöldum, sem náði raiunveru- 1-egri hei-msfrægð, en-da ritaði hún mikið, sagð-i biskupum, páf- urn og þjóðhöfðingjum óspart til syndanna svo enn er í minnum haft. Klaustrið átti bókasafn með 1400 bindum og h-afði eignazt prentsmiðju 1495 áður en það brann og ri-bbaldar siðbótaraldar rændu það og týndu mestum 'hluta han-dritanna. Ein af abba- dísumim við þetta klaustur skrif aði 14 ráðleggingar um guðlegt líferni handa Kristjáni 1. Gott væri að eiga svo vel menntaðar konur nú að þær hefðu hugrekkl til slíkra verka. Það var rikis- valdið, sem eyðilagði þetta fræga menntasetur kvenna, er komir kirkjunnar höfðu skapað. En af listum, sem kemndar voru konum í klau-strimu, kvað ennþá nokkuð Mf-a fram á þen-nan dag í ná- grenni þess. Kirkjan vamar konum að tafca f-ullgilda-n þátt í boðun fagnaðar- erindisins, segir dr. Ma-tthías. Þetta er f jarri öllum sanni þegar átt er við kirkjuma sem heild. í alþjóða kristniboðinu starfa um þessar mundir rúmlega 100.000 kristniboðar, þar af meir en helm ingurinn komur. Bæði boðun þeirra á fagnaðarerindinu og fræðsla í því er í alla staði full- gild. Og í hinni verklegu boðum f-agnaðarerindisins er hiutur kven-n-a meiri en hlutur karla. í mörgum löndum safma kornur mei-ra en helmingi þess fjár, sem til starfseminnar þarf. Hvers vegna eru konur ekki kardínálar? spyr dr. M-afctíhiias. Hér gæti e. t. v. rómversk-ka- þólskur prestur svarað betur en ég. Kardínálaráðið var ekki full- mótað fyrr en 13. des. 1586. Þeg- ar það er fuillskipað, eiga sæti í því samkvæmt stofnskrámni 6 kardínálarbiskupar, 50 k-ardínála prestar og 14 kardínála-djákmar. Ef ég er réttilegia uppfræddur, getur forseti Bandaríkjamma að- eins verið karlmaður, sem fædd- ur er í Bandaríkjun-um. Þjóð- höfðingi Breta getur hins vegar verið kona og er það nú, defens- or fidei, þ. e. æðs-ti miaður kirkj- unnar, og æðsti maður landvarn- anna. Floti Henn-ar hátignar, eins og íslendingar kann-ast við. Þó ef-ast ég um að kona geti verið skipherra á orustuskipi, þótt kon ur séu í flotan-um. í flestum lönd um geta konur ekki verið her- foriirgjar eða hershöfðingjar, en þær geta verið hvorttveggja í Hjálpræðishernum, sem er ekki verri en aðrir herir, enda fara ekki sögur af því að hann valdi manntjóni, heldur að hann hafi mörgum bjargað. Þannig gerist ýmisil-egt í hinni almennu kirkj-u, sem getur ekki gerzt hjá ríkjum heimsins. Hvað kardinálaiMi Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.