Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 fTORK KLUBBURINN Slæmtu hey- skoporhoriur í S-Þing HÚSAVÍK, 8. ágúst. Lítið lagast enn með þurrkana. Þó var 1 dag úrkomulaust og lítilsháttar þurrk ílæsa, en þurrviðrisdagarnir hafa ekki verið margir á þessu sumri. Heyskapurinn gengur því að von nm stirt og taðan stórskemrmist é túnum bæði slegin og óslegin. Einstaka bændur eru ekkert bún ir að hirða og almennt eru menn ekki hálfnaðir að hirða fyrri slátt. Heyskaparhorfur eru því hinar verstu ef ekki koma stöðugir Iþurrkar alveg næstu daga, en þó svo kynni að fara, sem margir eru vonlitlir um, er fyrirsjáanlegt að bændur verða neyddir til að Ikaupa óvenju mikið að kjarnfóðri í haust til uppbótar á léleg hey, en það mun mörgum reynast erf itt án opinbers stuðnings. —Fréttaritari. Aukafundur allsher j arþingsins New York og París, — 10. ágúst — (fteuter). ALLSHERJARÞING Sam- einuðu þjóðanna hefur verið kallað ‘saman til aukafundar 21. ágúst til þess að fjalla um Bizerta-deiluna. Utanríkisráðherra F r a k k a, Maurice Couve de Murville seg- ir, að Frakkar muni ekki taka sæti á aukafundinum. Segir ut- anríkisráðherrann að slíkar um- ræður muni aðeins verða til þess að flækja málið enn meir en orðið er og síður en svo létta deiluaðilum leið til lausnar. Couve de Murville lagði á það áherzlu, að Frakkar vildu hefja beinar viðræður um Bizerta, en (þær viðræður yrðu ekki komnar undir Frökkum einum. [! ★ M Það voru Afríku og Asíu ríki sem höfðu forgöngu um, að kall- aður yrði saman aukafundur og fengu ríkin til þess undirskriftir 51 þjóðar. Síðastar bættust við Svíþjóð og Uruguay. 7 brýr á 6 árum í Reykjarfjarðarlir. ÞÚFUM, N-ÍS, 9. ágúst. — Föstu dag og laugardag fyrir síðustu helgi var ágætur þerrir. Þá var viða mikið hirt og með góðri i verkun. Túnasláttur er nú langt kominn. i Guðmundur Gíslason brúar- smiður er nú að ljúka við bygg- ingu brúar á Hópið. Þetta er fimmta brúin, sem Guðmundur smíðar hér 1 hreppnum. Allar eru |>ær traustar og vel gerðar. S.l. sex ár hafa sjö brýr verið byggð ar í hreppnum. Má nú heita, að allar stærri ár og vatnsföll séu nú brúuð hér í hreppnum. — Guðmundur brúarsmiður á langt Oig gifturíkt starf að baki hjá Vegagerð ríkisins, og hefur byggt fjölda brúa víðs vegar um landið. Héðan fer hann til brúarsmíða í V-Húnavatnssýslu. —P.P. y ^ --------------- Fjártög Fœreyja Þórshöfn, 3. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. Landsstjórnin lagði í dag fyrir Lögþingið fjáylagafrumvarp fyr *r árið 1962—’63 að upphæð 27,6 imilljónir króna. Hafa fjárlög j; Ihækkað um 12,6 milljónir síðustu |þrjú árin og auikningin að mestu farið tii endurnýjunar fiskiskipa flotans, samgöngumála og félags- / legra framfara. Þjóðartekjur Fær eyja árið 1960 nómu 95 miilj. kr. - BADVOGIR j v GISTING Góðar veitingar Málverkasýning á hluta listaverka Sigurðar Kristjánsson listmálara HLÉGARÐUR Dansleikur í kvöld verður opnuð í listaverkasýningarsal Landsbanka- hússins Akureyri kl. 2 í dag. Opin frá kl. 2 til 10 næstu daga. Ókeypis aðgangur. í kvöld kl. 9. Hinn vinsæli Lúdó-sextett og og Stefán skemmta. „Gagarin-rokk“ kynnt. •jr Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. •Jr Verið velkomin að HLÉGARÐI | Glaðheimar Vogum I Kappreiðar Félögin Trausti og Logi í Árnessýslu efna til kapp- reiða hjá Hrísholti við Tungufljótsbrú sunnudaginn 20. ágúst kl. 15. Keppnisgreinar: Skeið 250 m Stökk 250 in Stökk 300 m Stökk 350 m ef næg þátttaka fæst. — Góðhestakeppni verður í hvoru félagi fyrir sig og dæmdir bæði alhliða og klárhestar með tölti. Þátttaka tilkynnist formanni félaganna í síðasta lagi fimmtudaginn 17. ágúst. ★ Ó. M. kvintett og ★ Taboo kvintett skemmta í kvöld ★ Valin fegursta stúlka kvöldsins ★ Notið þetta einstæða tækifæri og skemmtið ykkur í GLAÐHEIMUM Laugard. — OPIÐ 7—1. Báðir salir opnir. BERTI MOLLER og HLJÓMSVEIT. Sími 22643. HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227. Roald Flatebö, Erling Moe Thorvald Fröytland TJALDIÐ í kvöld kl. 8,30 Æskulýðssamkoma kl. 11,15 e.h. Kristilegar tjaldsamkomur 1961. step up . . . to o greot a/ew alth-o-Meter America's weight-watcher ... since 1919 Amerískar baðvogir í úrvali Verð frá kr: 295,90.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.