Morgunblaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. ágúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 UM NÆSXU helgi aetlar mál ari frá Mexico, Bernabé Gon zales Chapa, að opna málverka sýning-u í sýningarsal Ásmund ar Sveinssonar við Freyjugötu og sýna ]>ar yfir 30 málverk, sem hann hefur málað heima í Mexico, í Bandaríkjunum og hér. Það virðist e.t.v. undar legt að mexikanskur málari skuli velja ísland, til að hafa þar sína fyrstu sjálfstæðu sýn ingu. En hann kom hér til mánaðardvalar í marz á Ieið til Frakklands, til frekara náms í málaralist, en líkar svo vel að hann er hér enn og ætl ar að halda þessa sýningu. Ástæðan fyrir því, að hann kom hér við er sú, að hann Nærri hver opinher bygging shreytt stdrum veggmyndum hafði kynnzt Halldóri Hansen yngra, er báðir voru við nám í New York, þar sem Bernebé las listasögu. Hafði hann lieyrt um hina sérkennilegu birtu sem hér væri og ákvað því að koma við hjá Halldóri. Ekki varð hann fyrir vonbrigðum af birtunni á íslandi, sem hann kveður svo tæra, að það sé eins og að horfa á allt gegnum vel fægða glerrúðu. Um málaralist í Mexico seg- ir Bernabé, að hún beri eins og öll mexikönsk list keim af hinni gömlu list Indiánanna. Á öðrum tug aldarinnar hafi það verið liður í menntunarherferð stjórnarvaldanna, að veita mál urum styrki til nálms erlendis, í þeim tilgangi að þeir skreyttu síðan byggingar með stórum veggmyndum, sem al- menningur hefði fyrir augun- um og menntaðist af. Væru veggskreytingar á byggingum því mjög blómstrandi í Mexi- co, einkum i Mexico City, þar sem nærri hver opinber bygg ing væri skreytt freskum og mosaikmyndum. Nú væri aft- ur á móti mikið málað af litl- um veggmálverkum, og sú kynslóð málara, sem nú er að koma fram, fengist við þau og hefðu þeir tilhneigingu til t abstrakt listar, án þess þó að stíga skrefið til fulls. t mynd- um þeirra mætti yfirleitt sjá fyrirmyndina, þó myndin væri ekki eftirlíking af henni. Bernabé Gonzales Chapa er frá borginni Nuevol Leredo, sem er skammt frá landamær- um Mexico og Bandaríkjanna. Hann stundaði nám í málara- list í Mexico City, í skóla þar sem voru erlendir prófessorar frá ýmsum löndum, og síð- an nám í listasögu í New York. Hann hefur átt myndir á sam- sýningum heima í Mexico, en þetta er fyrsta sjálfstæða sýn ingin hans, sem hann opnar nú hér. 75 ára er í dag frú Kristín Þor eteinsdóttir, Barónsstíg 12, Rvík. ' Setugur er í dag Jakob Sigurðs eon kaupmaður, Smáratúni 28, Keflavík. 15. þ.m. voru gefin saman í hjónaband á Aikureyri ungfrú Anna Lilja Kvaran flugfreyja Og Sveinn Óli Jónsson hljóðfæraleik ari. Heimili ungu hjónanna er að Rauðalæk 8. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband í Kapellu Háskól ans af séra Ólafi Skúlasyni, ung frú Sveinbjörg Sigurðardóttir, Gullteig 12 og Gunnar Þormar, tannlæknir, Sóleyjargötu 33. 20. þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband á Sauðár- ikróki, ungfrú Lovísa E. Gunn- arsdóttir og Jón Valur Samúels- son. Heimili ungu hjónanna er á Aðalgötu 12, Sauðárkróki. BLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin, septemberblaðið er komið út. Efni: Varðveitum hjartað 15 árum lengur. Grein um Helenu Rubinstein. Kvennaþættir. Framhaldssaga. o.fl. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 1. sept. (Bjarni Konráðsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Axel Blöndal til 12. okt. (Ölafur J óhannsson) Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Björn I>. Þórðarson, viðtalst. 2—3). Bergsveinn Olafsson til 27. ágúst. (Pétur Traustason. Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Erlingur Þorsteinsson til 4. septem- ber (Guðmundur Eyjóifss'ðn). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. í óákv. tíma (Magnús f»orsteinsson). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Jóhannes Björnsson til 26. ág. (Stefán Bogason) Karl Jónsson frá 29. júlí til 2. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Kristín Jónsdóttir 1. ágúst til 31. ágúst (Björn Júlíusson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Olafur Einarsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Sveinsson til 1. september. (Sveinn Pétursson). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ofeigsson). Ólafur Helgason frá 8. ágúst til 4. sept. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson frá 15. ágúst til 31. ágúst (Björn Júlíusson, Hverfisg. 106 sími 1-85-35, viðtalstími 3—4) Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Pétur Traustason til 3. sept. (Guðm. Björnsson). Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). Erum við orðin benzínlaus? Skelfing- er þaff rómantiskt, þaff hefur ekki komið fyrir siðan viff vorum nýtrúlofuð. Skúli Thorddsen frá 29. maí til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson, heim ilisl., Pétur Traustason, augnl.). Stefán Björnsson frá 14. júlí til 31. ágúst. (Jón Hannesson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv. tíma. (Ölafur Þorsteinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15.—29. ág. (Halldór Arinbjarnar). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. í óákveðin tíma (Björn Júlíusson) Pórður Möller til 17. sept. (Ölafur Tryggvason). Þórður Þórðarson til 27 ágúst (Tóm- as A. Jónasson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621.80 623.40 100 Norskar krónur 601,56 603,10 100 Sænskar krónur .... 831,40 833,55 100 Finnsk mörk - 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... • 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.192,64 1.195,70 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 1000 Lírur 69,20 69,38 Ef þú vilt verða vitur, skaltu setjasl niður og hlusta. — Afrískt. f»að tapast í virðing, sem vinnzt \ kynning. — Ibsen. Vísindin leysa ekkert vandamál áiv þess að vekja upp tíu í staðinn. Shaw. Vísindin eru hollur vinur, en kaldui og ég þrái óumræðilega ylinn. — F. Nansen. Vísindi án trúar eru hölt, trú án vísinda er blind. — Einstein. — Ef hann kvænist dóttur for stjórans, þá verður hann að hætta að reykja og drekka. — Já, en ef hann gerir það ekki, þá verður hann líka að hætta að borða. Tveir vasaþjófar voru góðir vin ir. Annar þeirra var gripinn við iðju sína og hinn kom í fangelsið að heimsækja hann. — Eg hef fengið prýðis mála færslumann handa þér. Hann mun áreiðanlega fá þig lausan. — Já, en ég hélt að þú ættir enga peninga. — Nei, en hann gerði sig ánægð an með að fá úrið mitt upp í kostnaðinn. — Nú, en getur þú verið án þess? — Nei, það þarf ég heldur ekki ég náði því af honum áður en ég fór út úr skrifstofunni hans. Húsnæði íbúð fyrir lækningastofur ósk- ast. Gjaman lítil íbúð. — Andrés Ásmundsson, læknir. Sími 12993. 2—3 herbergja fbúð óskast til leigu í 5—6 mánuði nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 17754. Til leigu 2 herb. og aðgangur að eld húsi. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. — Uppl. í síma 32071 frá 8—10 á kvöldin. Ráðskona óskast um óákveðinn tíma á heim ili í Rvík. Mætti hafa 1—2 hörn. Tilb. leggist inn á afgreiðsluna merkt „Reglu söm — 5997“ fyrir 1. sept. Pedegree bamavagn 2ja herbergja íbúð til sölu, minni gerðin, — rauður að lit. Verð kr. 2.200,00. Sími 17578. óskast til leigu 1. okt. eða síðar. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 10824. Volkswagen ’60 Saumaskapur Vil kaupa Volkswagen ’60 milliliðalaust. Upph í síma 3-23-42. Tek að mér að smíða og sauma kven- og barnafatn- að. — Efstasundi 11 uppi. Barnavagn Volkswagen Til sölu danskur barna- vagn í mjög góðu lagi. — Uppl. í síma 50913. til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 6—10 í kvöld, þriðjudag. Eitt skrifstofuherbergi Hafnfirðingar! nálægt Miðbænum til leigu nú þegar. Urpl. í uma 38375. Kennari óskar efitir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 19172. Rauðamöl Vantar fín rauðamöl, steypumöl, einangrunarmót. — Sími 50146. 2ja eða 3ja herbergja íbúð strax. Tvennt í heimili. — Lppl. í síma 13464. Vil kaupa 2 herb. og eldhús 2ja til 3ja herbergja íbúð á hæð með svölum. Bíl- skúrsréttur æskilegur — Uppl. í síma 32398. eða eldhúsaðgangur ósk- ast. Húshjálp eða barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 34362. Sem nýtt Philips segulbandstæki til sölu. — Uppl. í síma 38375. Kíkir týndist á vegum Borgarfjarðar snemma * bessum mánuði. Skilvis finnandi er beðinn að gera aðvart í síma 14124. Tilkynning Höfum flutt skrifstofur vorar að Laugavegi 18, 5. hæð. Handelsvertretung der Kammer fiir Aussenhandel der Deutschen Demokratischen Republik. HSSflKfiRl \ðstoðarmaður og ræstingarkona óskast. Lóðir Nokkrar lóðir í Silfurtúni eru til úthlutunar 798 — 830 og 1200 fermetra. Upplýsingar á skrifstofu Akurs h.f., sími 13122. Steinhús 85 ferm. kjallari og hæð. Tvær 3 herb. íbúðir ásamt meðfylgjandi bílskúr í Laugarneshverfi til sölu. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.