Morgunblaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. águst 1961
MORGVNBTAniÐ
7
Fokheld hæb
um 134 ferm. er til sölu við
Grensásveg. Sériimgangur. —
Miðstöð lögð að nokkru.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSCNAR
Austurstr=°ti 9 Sími 14400.
og 16766.
Hús — íhúðir
Hefi m. a. til sölu:
3ja herb. íbúð á haeð og 2
herb. í risj við Kárastig. —
Verð 320 þús. Útb. 150 þús.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Lindarbraut, Seltjamarnesi,
tilbúin undir tréverk, sér-
þvottahús, sérhiti og bíl-
skúrsréttindi.
Einbýlishús við Elliðaár á-
samt ræktuðu landi.
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
7/7 sölu
5 herb. íbúðir við Hagamel,
Goðheima, Mávahlíð, Þórs-
götu, Kleppsveg, Digranes-
veg.
4ra herb. íbúðir við Álifheima,
Sigluvog, Kleppsveg og víð
ar.
3ja herb. íbúðir við Hrísateig,
Skipasund, Stórholt, Soga-
veg, Nesveg, Kárastíg, Óð-
insgötu, Miðbraut, Bræðra-
borgarstíg og víðar.
2ja herb. íbúðir við Laugar-
nesveg, Hrísateig, Efsta-
sund, Frakkastíg, Bræðra-
borgarstíg og víðar.
1 herb. og eldhús við Karla-
götu og Bergstaðastræti.
3ja herb. íbúð við Silfurtún.
Ódýr og lítil útto.
/ smibum
3ja herb. hæðir við Stóra-
gerði. Seljast fokheldar eða
tilbúnar undir tréverk. —
Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. xbúðum
Fastelgnasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum. Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27.
Sími 14226.
7/7 sölu
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð í
Ytri-Njarðvík. Stór bílskúr.
Sérinng. Sérhiti. — Skipti
hugsanleg á eign í Rvík
eða r.ágrenni.
Raðhús við Ásgarð. Skipti
hugsanleg á góðri 3ja herb.
fbúð.
4ra herb kjailaraíbúð vði
Silfurteig. Lítið niðurgraf-
in. Sérhita\ eita. Sérinng.
Laus fljótt.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Kleppsholti með góðum
skilmálum. Lausar fljótlega.
Snoturt 3ja herb einbýlishús
við Álfhólsveg. Stór bílskúr
Lóð ræktuð og girt. Mjög
hagstæðir skilmálar.
FASTEIGNASKRIFSTOt-AN
Austursiræti 20. Sími 19545.
Sölumaður:
Cuðm. Þorsteinsson
7.7 sölu
Nýtt einbýlishús, efri hæð og
ris í villubyggingu.
7 herb. íbúð, stærð 190 ferm.
5 herb. íbúð í nýtízku húsi
4ra herb. í búð í villubygg-
ingu.
3ja herb. risbúð. Útb. 100 þús.
2ja herb. risíbúð. Útb. 60 þús.
Verksmiðjuhús o. m. fl.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
7/7 sölu m.a.
Glæsileg 4ra herb. ný hæð
í gamla Vesturbænum. —
Svalir. — Fallegt útsýni.
Sérhitaveita.
Góð 4ra herb. hæð á Melun-
um.
Vandaðar 4ra herb. hæðir við
Eskihlíð, Stóragerði og víð-
ar.
Nýjar 5 herb. glæsilegar hæð-
ir við Ásgarð, Hvassaleiti
og í Vesturbænum.
Nýleg 3ja herb. hæð í Högun-
um.
Falleg 2ja hcrb. hæð við
Austurbrún.
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð
við Nökkvavog.
Nýlegar 2ja herb. hæðir í
Högunum.
í smíðum 1—2 herb. fokheld-
ar jarðhæðir með sérhita-
veitulögn vio Ásgarð.
3ja herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
Glæsileg 5 herb. fokheld hæð
við Háaleitisbraut með hita
lögn með sameiginlegu,
pússuðu að innan. Tvöfalt
gler í gluggum.
Höfum kaupendur að 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. hæðum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Hafnarfjörður
Vorum að fá til sölu eftir-
xaldar eignir:
Nýja og vandaða 4ra herb.
efri hæð (100 ferm.) í stein
húsi á rólegum stað í Mið-
bænum. Sérhiti og sérinn-
gangur.
4ra herb. eldra steinhús í Vest
urbænum með afgirtri lóð.
Eignin er í ágætu ástandi.
3—4 herb. timburhús í Vestur
bænum með fallegum
blóma- og trjágarði. Allt í
mjög góðri hirðu.
2ja herb. steinhús í Suður-
bænum með útihúsi og
fallegri lóð.
IðOfi íerm. eignJand
á mjög glæsiiegum bygging
arstað í holtinu ofan við
Jófríðarstaði neðan vegar-
ins til Suðurnesja. Landið
er afgirt og gróið.
Árni Gunnlaugssor hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Simi 50764, 10—12 og 5—7.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Laugavegi löö. Sími 24180.
Bílavörubúðin FJÖÐKIN
Til söl-u
Glæsileg 5 herb.
ihúðarhæð
132 ferm. algjörlega sér í
Vesturbænum.
5 herb. íbúöarhæð 132 ferm. í
Hlíðarhverfi. Útb. aðeins
200 þús.
5 herb. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði í Austurbænum
með sérinngangi og sérhita-
veitu.
5 herb. íbúðarhæð 120 ferm.
með sérinng. í Vesturbæn-
um.
6 og 8 herb. íbúðir í bænum.
4ra herb. íbúðarhæð, 130 ferm
með sérinngangi og sérhita
við Langholtsveg.
f sama húsi l;a herb. kjallara
íbúð algjörlega sér.
4ra herb. íbúðarhæðir við
Álfheima, Rauðalæk, —
Tunguveg, Reynimel, Týs-
götu, Selvogsgrunn, Bakka-
stíg, Snorrabraut, Goð-
heima, Barmahlíð, Nökkva-
vog, Klapparstíg, Langholts
veg, Gnoðarvog, Kleppsveg,
Mávahlíð, Grettisgötu, —
Laugateig, Þórsgötu, Sörla-
skjóli, Hverfisgötu, Eski-
hlíð og víðar.
3ja herb. íbúðarhæðir í stein-
húsi við Þórsgötu. Laus nú
þegar. Útb. 100 þús.
3ja herb. risíbúð með
sérhitaveitu í Vesturbæn-
um. Útb. 150 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inng. í steinhúsi við Soga-
veg. Söluverð. 285 þús.
3ja herb. íbúðarhæ^ í Laugar
neshverfi. Útb. helzt 150
þús.
2ja herb. íbúðir við Skúla-
götu, Óðinsgötu, Þórsgötu,
Nesveg, Sogaveg, Flóka-
götu, Miðstræti, Frakkastíg,
Drápuhlíð og Bergþórugötu.
Lægstar útb. kr. 60 þús.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum.
2—6 herb. hæðir í smíðum o.
m. fl.
Sýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
2ja herb. ibúbir
til sölu við Víðimel, Hring-
braut, Rauðarárstíg, Berg-
þórugötu, Miðstræti, Leifs-
götu og Njálsgötu. 2ja herb.
kjallaraíbúðir við Grenimel,
Mávahlíð, Laugarnesveg og
Nökkvavog.
3 herb. ibúd
til sölu við Goðheima, Laug-
arnesveg, Freyjugötu, Lind-
argötu, Eskihlíð, Skólagerði,
Þorfinnsgötu, Skarphéðins-
götu og víðar. — 3ja herb.
kjallaraíbúðir við Tómasar-
haga, Lynghaga, Grenimel,
Nökkvavog, Hjallaveg og víð-
ar.
4 herb. ibúð
til sölu við Reynimel, Kapla-
skjólsveg, Álfheima, Lauga-
teig, Laugarnesveg, Grettis-
götu, Kleppsveg, Barðavog og
víðar. — 4ra herb. kjallara-
íbúðir við Hjarðarhaga og
Kjartansgötu.
5 herb. ibúð
til sölu við Goðheima, Rauða-
læk, Bugðulæk, Hjarðarhaga,
Laugarnesveg, Drápuhlíð, —
Mávahlíð, Hvassaleiti og víð-
ar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSON
Austurstræti 9. Sími 14400,
og 16766.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Holtsgötu.
2ja herb. íbúC á jarðhæð við
Rauðalæk.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Karlagötu.
2ja herb. íbúv í fjölbýlishúsi
við Austurbrún.
2ja herb. íbúð í kjaliara við
Bergþórugötu.
2ja herb. íbúð á hæð ' Kópa-
vogi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Bergstaðarstræti.
3ja herb. íbúð við -Birki
hvamm í Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Digranes-
veg í Kópavogi.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Hjallaveg.
3ja herb. íbúð í risi við Drápu
hlíð.
3ja herb. íbúð í risi við Háa-
gerði.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Langholtsveg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Bogahlíð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Snekkjuvog.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Sörlaskjól.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Sólheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Barmahlíð.
4ra herb. íbúðir víðsvegar í
Kópavogi.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Álf-
heima.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Drápuhlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Mávahlíð.
5 herb. íbúðir á 1. hæð við
Barmahlíð.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Gnoðarvog.
5 herb. íbúðir í Kópavogi.
5 herb. íbúðir á Seltjarnar-
nesi.
Raðhús fullgerð og í smíðum.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
smíðum í Austur- og Vest-
urbæ.
MjMtKAÐURINN
Híbýladeild — Hafnarstræti 5
Sími 10422
íbúðir i smiðum
Til sölu í sambýlishúsum:
Eins og 2ja herb. íbúðir í
kjallara, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir á hæð. Selst þannig,
að sameign er víðast full-
frágengin úti og inni, en
íbúðirnar sjálfar með mið-
stöð eða tilbúnar undir tré-
verk. Lán á 2. veðrétti
fylgir öllum íbúðunum.
Verð og kjör hvergi betra.
Teikningar til sýnis. Nán-
ari uppl. gefur
Ingi Ingimundarson, hdl.
Tjarnargötu 30. Sími 24753.
Leigjum bíla
akiö sjálf Af(
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð
við Rauðalæk. Sérinng.
70 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð
við Grenimel. Sérinng.
Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð
við Austui brún. Svalir.
Stór 3ja herb. íbúðarhæð við
Þorfinnsgötu. Hitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Skólagerði.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Óðinsgötu. Út’ . kr. 75 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Mjölnisholt. Sérinng. Hita-
veita. Verkstæðispláss fylg-
ir. 1. veðréttur laus.
3ja herb. rishæð við Hrísateig
Útb. kr. 80 þús.
4ra herb. íbúðarliæð á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
4ra herb. íbúðarhæð við
Reynimel ásamt 2 herb. í
risi. Svalir. Ræktuð og girt
lóð. Hita\ ta. Bílskúrsrétt-
indi fylgja.
Nýlcg 4ra herb. íbúðarhæð
við Rauðalæk. Bílskúr fylg-
ir. 1. veðréttur laus.
4ra herb. íbúð á 1. hæf við
Laugateig. Sér inng. Hita-
veiat
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Holtagerði. Sérinng. —
Sérhiti. Sérþvottahús.
Nýieg 5 herb. íbúðarhæð við
Álfheima, ásamt 1 herb. í
kjallara.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Drápuhlíð. Séxánng. Hita-
veita.
Nýleg 5 herb. íbúð á 2. hæð
við Miðbraut. Útb. kr. 150
þús.
Einbýlishús við Ásgarð, 2
stofur og eldhús á 1. hæð,
3 herb. og bað á 2. hæð.
1 herb. og eldhús ' kjallara.
Ennfremur ibúðir í smiðum í
miklu úrvali.
EIGNASALAN
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
TIL SÖLU
2ja og 3ja herb. íbúðir víða
um bæinn.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
4ra her’ íbúð við Bogahlíð.
4ra herb. íbúð á Teigunum.
4ra herb. íbúð í Silfurtúni.
4ra herb. íbúð í Skjólunum.
4ra herb. íbúð við Bakkastíg.
4ra herb. íbúð í Heimunum.
4ra erb. íbúðir í Hlíðunum.
4ra herb. íbúðir við Stóragerði
4ra herb. íbúðir í Vogunum.
3 herb. íbúð við Digranesveg.
5 herb. íbú» við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Garðahreppi
rétt fyrir sunnan Silfurtún.
Tiibúin urdir tréverk.
4ra herb. íbúð.
Ennfremur einbýlishús og
raðhús.
Úfgerðarmenn
Bátar og skip til sölu.
Góðir dragnótabatar seljast á
veiðum til afhendingar
strax. Vertíðarbátar og
síldarbátar frá 54—100
tonna frá 2—14 ára.
Komið og spyrjist fyrir um
verð og skilmála, gerið kaup-
in þar, sem úrvalið er mest.
Austuistræti 14, III. hæð.
Sírni 14120