Morgunblaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 29. ágúst 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 21 Mælum upp — Setjum upp Verð sýnish. 100 cm. 200.00 200 cm. 325.00 300 cm. 450.00 400 cm. 575.00 500 cm. 700 00 pl. sölusk. SlMI 13743 L I N DARGÖTU 2.5 Tveir piltar 17-20 ára röskir og ábyggilegir með áhuga íyrir verzlunar- störfum geta fengið atvinnu í kjörbúðum. Uppl. á skrifstofunni Vesturgötu 2 e.h. í dag. Austurver hf. Viðskiptaöryggi Skapið yður eigið viðskiptaöryggi. Kaupið aldrei notaðan bíl, nema því aðeins, að hann hafi verið skoðaður hjá Bílaskoðunarstöðinni Skúlagötu 32 — Sími 13100 Aukavinna Dugleg stúlka óskast til símavörzlu og léttra starfa á skrifsvofu eftir kl. 5 i vetur. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einnig er æski- legt að umsækjandi haíi ein- hverja þjálfun í að tala er- lend tungumál. Tiiboð meikt: „Aukavinna — 5999“ sendist til Mbl. fyrir vikulok. BLOM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. Simar ZZSZZ og 19775. [KtMcCo) VABAHLUTIR ÖBYGGI - EN0ING Notið aðeins Ford varahluti F 0 ND- umboðið KB. KRISTJÁNSSOIU H.F Suðurfandsbraut 2 5/mi; 35-340 ASIra miúk»asta Húsgögn Kommóður — Forstofustkápar 3ja skúffu kommóður fyririggjandi Mahogni kr. 1800,00. Skápar í forstofur fyrir síma og fl. kr. 1790,00. Gerið hagstæðkaup, kaupið beint frá verkstæðinu. Húsgagnavinnustofan Bjargarstíg 14. Lífið einbýlishús . til sölu á stórri lóð á góðum stað í Kópavogi. Hagstæð kjör. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 Kona óskast til afgreiðslustarfa annan hvern dag. Mjög hagkvæmur vinnutími. Austurbar Sími 19611. Framkvæmum allskonar jarðvinnu með stórvirkum vinnuvélum. Seljum harpaðan sand, veggjamöl og loftamöl, úr nýrri námu í Vífil- staðalandi, ennfremur steinsteypu í byggingar. — Fyrsta flokks efni. — Leitið upplýsinga í síma 22296, Goði hf. Möl & sandur !if. Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANV Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um íeið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. 9-6521 n í smíðum 4ra til 5 herb. íbúðir í Austur og Vesturbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk. Teikningar liggja frammi til sýnis. Markaðurinn Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 1 04 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.