Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORCUIVBL AÐIÐ Sunnudagur 17. sept. 1961 Vi Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. Smurt brauð Snittur, hrauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Forstofuherbergi með sér snyrtingu óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Herbergi — 146“. Múrarar óskast til þess að pússa hús að utan. Nánari upp- lýsingar í síma 33483 og 33937. Til sölu er Austin 36, í góðu standi, ódýr, Borgholtsbraut 21 D. íbúð óskast Barnlaus eldri hjón óska eftir 2 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 33830 kl. 1—3. Verzlunarmaður ósktr eftir góðri 2—3 her- bergja íbúð nú þegar eða 1. október. Sími 36157. Ráðskona Óska eftir ráðskonustöðu. Upplýsingar í síma 34535 í dag. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð í Vogum eða Laugar- neshverfi nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 37766. Til leigu 5—6 herb. íbúð á bezta stað skammt frá miðbænum frá 1. okt. Tilb. merkt „Fyrir- framgreiðsla — 5845“ send jst Mbl. fyrir þriðjudagskv Til sölu miðstöðvarkatlar og mið- stöðvarofnar, miðstöðvar- dælur. Timbur og inni- hurðir notaðar. — Uppl. í sima 50875. 2—3 herb. íbúð óskast í 3—4 mánuði. — Uppl. í síma 23730. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. okt Uppl. í síma 36023. Barngóð kona eða stúlka óskast í vist. Má jafnvel hafa með sér barn. Hátt kaup. — Sér herbergi. Sími 36399. í dag er sunnudagurinn 17. sept. 260. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:47. Síðdegisflæði kl. 23:15. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. I.O.O.F. 3 = 1439188 = 8Yz I. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1439198^ = Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffi sölu í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3. Verkstjórar Reykjavík: Skrifstofa Verkstjórafélags Reykjavíkur er flutt 1 Skipholt 3, sími 15060, og er opin á mánudögum kl. 20:30 til 22:00. Stjórn félagsins er þar til viðtals og tekur á móti nýjum félögum, Félagsmenn, hafið sem oftast samband við skrifstof una o gveitið stjórninni upplýsingar sem að gagni mættu koma. Stjórnin. Kvöldsamkoma í Fríkirkjunni á veg um Dulspekiskólans. í kvöld kl. 9 e.h. Einsöngur, Sigurveig Hjaltested, óperu söngkona. Fyrirlestur og framsögn: Sigfús Elíasson. Frá Mýrarhúsaskólaí Böm á aldrin um 10—12 ára, sem hefja eiga skóla- göngu um mánaðarmótin, mæti til inn ritunar í skólanum á morgun kl. 10—12. Messur á morgun Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Við guðsþjónustuna syngur Hreinn Líndal Haraldsson, en hann er nú á för um til Italíu til framhaldssöngnáms. — Séra Björn Jónsson. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 20. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um úákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjamar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl I óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí tll 10. okt. (Jón Hannesson). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Ragnar Arinbjamar). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. — (Jónas Sveinsson). Hjalti Þórarinsson til 20. október. — (Ölafur Jónsson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjamar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðarson til 18. sept. — (Öfeigur J. Ófeigsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). Framburðar- íþróttamot Réttritunarpróf skólanna eru að verða að lítt skiljanlegum orða gildrum, og sumt geta kennararn ir jafnvel ekki sagt, svo að mynd sé á. Dæmi: I vor var á einu prófinu getið um hjú nokkur, sem hefðu „hristst í bílnum“. Það þarf sérstaka tungu og vel lagaðan efrigóm til þess að segja „hristst“ svo að orðið heyrist allt. Við þetta tækifæri var ort þessi vísa, sem ætlazt er til að lesin sé upphátt og rétt! Ekkert hefur af því misstst, sem upp var lesið gumum, en vera má að hafi hristst heilinn í þeim sumum. Dufgus. Ef óvin þinn hungrar, þá gef hon- um að eta, og ef hann jyrstir, þá gef X00 Franskir frankar ... 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini ......... 1.188,92 1.191,98 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 10« Tékkneskar kr..... 596.40 598.00 100 Austurr. sch...... 166,46 166,88 honum að drekka. Eins og hundur, sem snýr aftur til spýju sinnar, svo er heimskingi, sem endurtekur fíflsku sína. Sjáir þú mann, sem þykist vera vitur, þá er meiri von um heimskingja en hann. Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en honum verður þungt um að hera hana aftur upp að munninum. Orðskviðirnir + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar - 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Finnsk mörk - 13,39 13,42 Eins og sagt hefur verið frá í fréttum, er Karlakórinn Fóst bræður um þessar mundir staddur á söngför í Sovétríkj unum. Á leið sinni þangað hafði kórinn viðkomu í Hels- ingfors, höfuðborg Finnlands, og söng þar við góðar undir- .tektir. Mynd sú, er hér birtist af Kristni Hallssyni, öðrum einsöngvara kórsins, var tek- 'in í veizlu, sem kórfélagar sátu hjá „Muntra Musikanter" í Helsingfors. JÚMBÓ OG DREKINN Teiknari J. Mora * Spora leynilögreglumanni, sem reyndar var alveg á sama máli, fannst þó, að sér bæri að áminna Júmbó svolítið: — „Já, en hvað um skólann, karl minn? — Blessaður vertu, það er í bezta lagi, anzaði Júmbó kæruleysislega, — hr. Leó metur mig þeim mun meira sem ég er lengur fjarverandi! Þar með var málið útkljáð. Lög- reglumennirnir tveir hétu því að skrifa hr. Leó miða um seinkunina — og svo gengu þeir saman út. —• Fjöldi fólks var á götum úti, og allir stefndu í áttina til Ráðhústorgsins. — Sjáið þið, sagði Sammi yfirlög- regluþjónn, — þarna situr hans há- tign Ljónstönn konungur þriðji ..., ágætis-náungi það. Þetta er annað árið í röð, sem hann heimsækir bæ- inn með fylgdarliði sínu. Ég held bara, að þið ættuð að heilsa karlin- um! * * X GEISLI GEIMFARI XXX Hefur þú kveikt á orkusviðinu Geisli? Já, vissulega doktor! Ég er reiðubúinn að mæta hverjum þeim eyðingar- og lömunargeislum, sem Ardala og Maddi beina að okkur! Þama koma be Eg er reiðubuinn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.