Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. sept. 1961 M O R C FIV Tt L A Ð I Ð 11 FLUGFELAG ISLANDS BYÐUR ODYRAN • • ■' ■• • • • :W: * • í»»-: • •• SUMARAUKA LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljugið mót sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna rasður rikjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS laekkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Þvi að ferðast eftir 1. október. Venjulegt verd Nýtt verð Afsláttur Rivieraströnd Nizza 11.254 0.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Maltorca) 12.339 8.838 9.254 3.035 3.085 ftalía Róm 12.590 9.441 3.149 Byggingarvinna Verkamenn, Járnamenn og vanir steypu- menn óskast. — Upplýsingar í síma 11380, 19157 og 22624. VERK H.F. Laugavegi 105 Frá Gagnfræðaskólanum I liópavogi Væntanlegir nemendur skólans næsta vetur mæti til skráningar í skólanum þriðjudaginn 19. sept. sem hér segir: Nemendur annars bekkjar kl. 3 e.h. Nemendur fyrsta bekkjar kl. 4 e.h. Nauðsynlegt er, að foreldrar og forráðamenn þeirra sem geta ekki mætt sjálfir, geri grein fyrir þeim, því að raðað verður í deildir þegar eftir skráningu. Nemar þurfa að skila prófvottorðum og vera til— búnir að gefa allar upplýsingar vegna spjaldskrár. Kennarar eru beðnir að mæta kl. 2 sama dag. Skólastjóri Pólýfónkórinn óskar eftir ungu og áhugasömu söngfólki. — Hringið í síma 2-31-91 frá 17—19 í dag og næstu daga. Nauðungaruppboð annað og síðasta á m.b. Baldri EA 770, talin eign Jóns Franklín Franklínssonar, fer fram við skipið, þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, mánudag- inn 18. sept. 1961 kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Verkstjóri Ungur duglegur maður óskast í fasta vel laun- aða atvinnu. Þarf að vera vanur hverskonar fisk- vinnu, hafa áhuga á góðri verkstjórn og gjarnan hafa réttindi til verkstjórnar í frystihúsi og reynzlu í síldarvinnu. — Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o. s. frv. leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „5843“. Hefi flutt læknastofu mína í Pósthússtræti 7. — Viðtalstímar mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4,30—5 og eftir samkomulagi. — Sími 12636. ÞÓRÐUR MÖLLER sérgrein geð- og taugasjúkdómar BENDIX Þvottadagarnir DUOMATIC Sjálfvirk þvottavél með þurrkara Þér þurfið ekkert að gera, annað en 1) . . . .að koma þvottinum í vélina 2) . . . setja í gang 3) . . . . taka þvottinn aftur úr vélinni þveginn, þurrkaðan, tilbúinn undir straujárnið. verða leikur einn Hagkvæmir greiðsluskilmálar Gerið svo vel að líta inn Raftækjadeild O. JOHNSOIM & KAABER H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.