Morgunblaðið - 11.11.1961, Page 24

Morgunblaðið - 11.11.1961, Page 24
I Fréttasímar Mbl.‘ — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erlendar fréttir: 2-24-85 fHúú0túiMaMíÍ> 256. tbl. — Laugardagur 11. nóvember 1961 Bréf frá New York Sjá bls. 10. Viðræðufundur um síldar- og fiskverð BLAÐIÐ hefur fregnað að sjáv- arútvegsmálaráðuneytið hafi átt frumkvæði að því að aðilar, sem hlut eiga að ákvörðunum síldar- og fiskverðs, tilnefnj fulltrúa til viðræðna um fyrirkomulag til frambúðar um það. Eiga þessir fuiltrúar að ræða, hvað gera skuli, ef ekki næst samkomulag með aðilum, svo og Rætt um við- skiptamál Norð- urlanda OSLÓ, 10. nóv. — Fonstöðu- menn viðskiptamáladeilda uitanríkisráðuneytis Danmerk- ur, Finnlands, Noregs og Sví- þjóðar :— ásamt forstöðu- manni íslenzka viðskipta- máliaráðuneytisins — héldu fumd í Osiló í gær og í dag. — Sem fyrr var rætt um sam eiginleg hagsmunamál Norð- urlanda, sérstaklega með til- liti til hinnar víðtæku efna- hagssamvinnu, sem er að hefjast í Evrópu — og afstöðu Norðurlandanna til þeirra mála. — Næsti fundur verður haldinn í Stokkhólmi um miðjan febrúar. Rambaði í sjóinn IJM TVÖLEYTIÐ í fyrrinótt féll maður — sem hafði fengið heldur mikið í kollinn — sjóinn í Reykjavikurhöfn. Skipverjar á Úranusi heyrðu einihver köll og urðu varir við manninn við brygtgju, þegar þeir komu upp á dekk. Köstuðu þeir bjarghring til mannsins, en hann hafði ekki afl til að halda í hann. Fór þá einn skipverja, Vilhjálm- ur Pétursson, niður til hans á kaðli og náði á honum taki, og var hann dreginn upp. Síðan var farið með manninri á Lögreglustöðina og reyndist Ihann vera talsvert undir áhrif- um áfengis. Virtist honum ekki ihafa orðið meint af volkinu. uln greiðslu kostnaðar, sem leiddi af slíkri vérðákvörðun. Fulltrúar munu verða þessirf Tryggvi Helgason, frá Alþýðu- sambandi íslands, Sverrir Júlí- usson, frá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna, Guðmund- ur Oddsson, frá Farmanna- og fiskimannasambandi ísiands, Kristján Hallsson, frá Samban'di íslenzkra samvinnufélaga, Helgi Þórarinsson, frá Sölusamtökum íslenzkra fiskframleiðenda, Jón Sigurðsson, frá Sjómannasam- bandi íslands, og Ingvar Vil- hjólmsgon, frá Samlagi skreið- arframleiðenda. Tveir seldu í Bremerhaven TVEIR togarar seldu afla sinn í Bremerhaven 9. þ.m. Þorsteinn Ingólfsson seldi 130 tonn fyrir 94.100 mörk og Jón forseti seldi 77 tonn fvrrr 71.000 mörk. Silfurmundlaug í rómverskum stíl fannst í sorpi UMSJÓNARMA9UR í Sorpeyð- ingarstöðinni, Kristjón Jónsson, fann nýlega mundlaug úr silfri, sem átti að fara þar í eldinn. Skál þessi er i rómverzkum stíl, en ekki er hægt að ákvarða á þessu stigi, hversu gömul hún er — og ekki er enn vitað. hvaðan hún er komin. Umsjónarmaðurinn veitti skál inni athygli og greip hana í þann mund, er hún átti að fara í eld- inn. Hann lét silfursmið athuga hana, sem komst að raun uan, að skálin er úr hreinu silfri og vegur uim 1200 grömm. Verðmæti hennar í grömmum er þá 2400 kr., því yfirleitt eru gefnar 2 kr. fyrir grammið af silfri. Eftir að Kristjón hafði látið silfursmið athuga hana, fór hann með hana til Lárusar Sigurbjörns sonar, forstöðumanns Skjala- og minjasafnis Reykjavíkur. Atti blaðið tal við hann um kkálina í gær, og sagði hann, að það væri furðu'legt að rekast á mundlaug úr silfri — ekki sízt svona til- komna — því slíkar mundlaug- ar hefðu tæplega verið til hér á landi, nema á höfðingjasetri eins og Reykhólum, og ef til vill á biskupssetrum. Skálin er mjög illa farin, sagði Lárus, næfurslitin botninn lík- astur neti, og fallin á hana göt. Allt útlit hennar og ásigkomu- lag bendir til þess, að hún hafi legið í jörð, en um það er þó ekki hægt að fullyrða, fyrr en tekizt Skil ekki hví Ingstad reiddist segir dr. Roussel s Kaupmanr.ahöfn, 10. nóv. „FG S'KIL ekki hvers vegna Helge Ingstad hefur brugðizt svona rciður við ummælum mín- um í gær“, sagði dr. Age Roussel, safnstjóri danska þjóðminjasafns ins, í viðtaii við Berlingske Tid- ende í dag. — ★ — „Eg hef ekki lesið yfirlýsingu Ingstads niður 1 kjölinn, en það get ég ságt, að ætlunin var ekki að ráðast á Helge Ingstad, held- ur svara dönsku blöðunum, sem söknuðu hlutdeildar Danmerk- ur i máimu“, hélt Roussel áfram. „Eg vildi sýna fram á það, að i raun og veru ættum við dálít- jnn hluí þar sem athuganir dr. Meldgárds voru.“ — ★ — ' „Eg hef heldur ekkert sagt um hæíileika frú Ingstad sem fornleitafræðmgs. Eg hef engin Varðarkafí' í Valhöll i dag kl. 3-5 síðd. kynni aí því. Eg lét aðeins í Ijósi dálitlar áhyggjur — og lýsti á- huga mínum a ,að uppgröfturinn á Vínlandi yrði gerður með að- stoð nútíma aðferða fornleifa- fræðinía á sviði byggingalistar. Það helur verið mjög erfitt að gera sér grein fyrir þessu máli á grundvelii yíirlýsingar Ingstads, sem ekki gefur nákvæma mynd af gangi málanna," sagði dr. Rouss- el. — ★ — Og hann hélt áfram: „Þegar ég í gær ræddi um hlutdeild visinda- manna á mörgum sviðum, sem getur verið nauðsynleg við rann- sóknir sem þessar — þá átti ég aðeins við hliðstæðu þess, sem við erum nú að gera í Grænlandi. þar er ver;ð að undirbúa upp- gröft kirkju einnar, sem fundizt hefur. Aætlun okkar er að leita læKnisfræðiiegrar aðstoðar við uppgröfímn, fá mann, sem getur sagt okkur hvort beinagrindaleif- arnar geta sagt okkur nokkuð um fóÍKið, sem þarna hefur ver- ið grafið,“ segir dr. Roussel að iokum. — ★ — Berliogske Tidende segir síð- an. að það hafi sýnt sig á undan- förnum árum, að vísindamenn Norðuríanda hafi getað leyst mörg verkefru í samvinnu, m. a. rannsóknir og útgáfu íslenzku haiidritanrií... Það væri mjög skað legt, ef ekki væri hægt að rann- saxa laodkönnunarferðir Eiríks Rauða og Leifs Eiríkssonar á sama háct. Blaðið heidur áfram og segir, að rannsóknir á Vínlandi séu mjóg mikiivægar vegna sögunn- ar — 0g þess vegna væri æski- legt, a ' starfið yrði ekki eyði- lagt með þjóðarrembingi. — ★ — Túlkun Ritzau-fréttastofunnar á ummæ.um dr. Roussel hafi ver- ið viUandi og gefið Ingstad til kynna, að Danir vildu ræna hann heiðrinum af starfi sínu. Þetta beri að harma, ekki sizt vegna þess, að samband Ingstads við Danmörk hafi verið stirt fyrir. — Svo virðiSt sem Dani hafi fyrst úr orðið til þess að benda á landsvæðið. en Norðmaður fyrst- ur að akvaiða staðinn, sem hús- ið var byggt á. En þetta gefur Framh. á bls. 23. Aðalfundur Hvat- ar á mánudag HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæð- ishúsinu á mánudagskvöld kl. 8:30. Þar fara fram stjómarkosn- ing og nefndir kosnar fyrir félag ið. Fjölmennið. hefur að rekja slóð hennar í Sorpeyðinganstöðinia — ef það er þá hægt. Útlit hennar er að öðru leyti þannig: Hún er eins og mjög stórt vaskafat í laginiu, nema barmarnir ganga inn í hana, og í barminum er úrtak. Hún hefur verið á þremur fótum, sem nú eru brotnir af henni. Mundlaug- ar sem þessi voru bomar fyrir gesti, sem héldu höndunum yfir þeim, en síðan var helt vatni yf- ir henidur þeirra, því sápa var ekki notuð í þann tíð, sem slík- ar skálar tíðkuðust. Um aldur skálarinnar vildi Ilárus ek’kert fullyrða að svo stöddu. Það væri ótrúlegt, að hún væri frá tímum Rómverja, því þá væri hún frá 8. öld — fyrir Is- landsbyggð. Hugsanlegt — og ef til vill lík'legast — væri að hún sé smíðuð hér á landi og þá á 15. öld — í tíð Guðmundar ríka eða Björns hirðstjóra. Þá gæti skálin hafa legið lengi í jörð, sem allt útlit hennar benddr til, og síðan fundizt og verið notuð af gáleysi til að gefa hænsnum eða eitthvað þvílí'kt — þetta eru allt getgátur. Þriðji möguieikinn er, að hún hafi borizt hingað til lands að utan. Þorkel'l Grímsson, fomleifa- fræðingur hefur athugað silfur- mundlaugina og staðfest, að hún sé í rómverskum stíl, en ekki ákvarðað aldur hennar. Þrjú umferðaslys ÞRJÚ umferðaslys urðu í gær. I tveim tilfellanna urðu drengir fyrir bifreið, en í því þriðja var um gamlan mann að ræða. Eng- inn þeirra slasaðist þó mjög al- varlega. Fyrsta slysið varð kl. 11,22 á Fálkagötu. Þar varð tæplega 'þriggja ára gamal'l drengur, Loft ur Leifsson, fyrir bíl á móts við húsið núrner 28, þar sem hann á heima. Drengurinn skrámað- Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M., tók þessa mynd í gær í Skjala- og minjasafni Reykja víkur. Stúlkan á myndinni áeldur á silfurmundlauginni, sem fannst í Sorpeyffingar- stöðinni. Styttan er af Her- mes, sem fannst í grjóthrúgu fyrir nokkru. Þaff væri synd iff segja, að Reykvíkingar gættu verðmæta vel. Sveitabæ stolið I GÆR var tilkynntur óvenju- legur þjófnaður til rannsóknar- lögreglunnar. Hafði sveitabæ ver ið stolið snemma í septemiber og hann ekki komið fram síðan. Ekki er þó bærinn stór, ea. 160x80 sm. að grunnfleti, en þetta var bæjarlíkan, úr tré, með þrem ur burstum og veggir grænmál- aðir. Stóð bærinn á Sölvhólnum austan við Sambandshúsið. Bið- ur rannsóknarlögreglan þá sem eitthvað vilta um hvarf þessa bæj ar. um að tilkynna það. Sæsímastreng- urinn BYRJAÐ verður í næstu viku að leggja nýja sæsímastrenginri milli Skotlands og íslands. Tvö skip munu vinna að lagningu hans. Er áætlað að verkið ta'ki röska viku. Síðan mun taka um mánuð að reyna strenginn og tengja. iist í andliti, en hlaut ekki önn- ' ur meiðsl. I Annað slysið varð skömmu • upp úr hádegi. Þá varð sex ára gamall drengur, Sigurður Sig- urðsson, Oðins'götu 13, fyrir bíl á Oðinisgötunni. Hann nefbrotn- aði. I Það þriðja varð kl. 17,50 á móts : við húsið númier 29 við Hverfis-1 götu. Attatíu og þriggja ára gam all maður, Jónas Pá'lil Arnason, Vatnsstíg 9, varð þar fyrir bíl. Hann rifbeinebrotnaði og hlauit áverka á höfuð. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins STÖÐUGT styttist tím- inn, þar til dregið verður í Skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. — Nú eru aðeins 4 dngar til stefnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.