Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. nóv. 1961 — Vmland JTramh. af bls. 1. lan*3s vera Vínland eða hluta þess, hlýtor það að vekja spurn- inguna um merking og uppnma nafnsins. íslendingar hafa jafnan skilið svo, að heiti landsins væri dregið af vínviði, enda styðst sú skýring við lýsing íslendinga- sagna á landkostum og vísu Þóhhalis veiðimanns („komat vín á grön mína“), en auk þess feemur sami skilrtingur á nafn- giftinni fram í riti Adams frá Brimum, sem samið var á áx- unum 1072—76. Svíinn Sven Söderberg bar hins vegar fram þá ósennilegu tilgátu, að Vínland hefði upp- haflega heitið Vinland Oþ.e. hag- lendi, sbr. Björgvin, vin í eyði- mörk). Þess vegna hugði hann, að sögnin um vinviðinn og sjáltf- sáið hiveiti væri þjóðsaga ein, runnin frá Adam frá Brimum, sem befði misSkilið nafnið, og sömu skoðunar voru þeir Frið- þjótfur Nansen og Finninn V. Tanner. Hielge Ingstad hallast í bók sinni að nafnskýringu Sö- derbergs, en hafnar þó ekki hin- um fomu sögnum um vínviðinn og hveitið. Hyggst hann leysa vandann með því að telja Vin- löndin tvö: hið nyrðra Vinland (Vinland I) á norðurhluta Ný- fundnalands, þar sem var bseki- sfcöð Þorfinns karlsefnis í Straum firði, og hið syðra Vinland (Vin- land II), á Nýja-Englandi (helzt í Blhode Island), þar sem vín- viður vex (norðunmörk hans eru á um það bil 44° n. br.). Þessar bollaleggingar Helge Ingstads um uppruna og merking nafnsins Vínland og um Vinlönd- in tvö eru vsegast sagt aerið vandræðalegar. Ef sú skoðun er rétt, að norðurskagi Nýfundna- landls teljist til Vínlands, virðist vera eðlilegast að álykta, að hin- ir fornu Vínlandsfarar hafi nefnt alit hið byggilega land sunnan Labradorskaga, allt frá Nýtfundnalandi til Nýja-Eng- iands, einu nafni Vínland etftir hinium sérkennilegiu landgæðum í syðsta hiuta þessa landsvæðis, sbr. nöfnin Grænland og ísland, sem áttu vitanlega ekki við nerna lítinn hluta landanna. Gaeti etf til vill hugsazt, að Vínlandsfar- arnir hatfi ekki áttað sig á því, að Nýfundnaland er eyja? A. m. k. verður eklki ráðið atf fomum heimildum, að þeir hafi kunnað deili á því. I þessu viðfangi er athyglisvert, að á uppdrætti Sigurðar Stetfánssonar er skag- inn langi, sem svarar til norður- odda Nýtfundnalands, netfndur „Promontorium Winlandiæ" eða Vínlandsskagi, eins og fyrr segir. Hefur hann því gert ráð fyrir, að sjálft meginland Vínlands væri þar fyrir sunnan. Ekki „hið eina sanna Vínland“ Þess skal getið, að af frásögn- . 1 3? | 553 V oÁ' & i •A ■■ eir*s SS K ui>c- Vlfll -’it r m f m B F R i N N •R T 0 K fl N D t H E & ■R l H R £ T i N u. N T V- Cx H '0 T T R 1? rrsT S 0 D R r.f uV- H N ’£ •M ) G u L rr??1 T 0 s u M H fí u S T ||K: j E L L « & 0 S T s y H 'O L S Vo T r\ 3 '1 S U G U ■R ’lt, ÍÖV, Ð r H E L L t R 1 J N fl’ L U N U M — 3E: T m T 0 X E L s r ft K IZM * 0 K a R N 0. « i M U R L ’0 ’£> l s '0 T tf E T fí fl' L n 1* L fl 0 S % i K fl K S m * s T R T E N :: K h u 'fl L K V 1 T ■R n i”l b fl’ 1? 'R KS TJ L D N V M — T L feik N (f} u 'ft L Mmi N ■fí 1. !fl‘ R ft’ T T R N Vjii K fl i) Gc H 0 Ð T Pi l»IW U 1 P iíZ- ú K n Æ- U G* G fí N 1 A ft S N fí' /11 :1( s t D £ R N F R V S T n R s |n K H Lausn síðustu gátu um erlendra og innlendra blaða af deilu þeirra Ingstads, Meld- gárds og Bousselis er ekki annað að sjá en deilan snúist um fund „hins eina sanna Vínlands“ á norðurodda Nýfundnalands. Eins og hér hetf-ur verið rakið, stang- ast sá skilningur á við skoðanir Helge Ingstads sjáltfs í fyrr- nefndri bók hans um Graenlands- og Vínlandstferðir, enda má styðja þá skoðun margvisilegum rökum, að Vínlandsfarar hatfi komizt suður til Nýja-Englands (t. d. áðurnefndir landkostir, munur flóðs og fjöru, sólarhæðar- ákvörðunin í Eiríks sögu, siðir Skrælinga (Indíána), antrasit- kolamolinn, sem fannst í bæjar- rústum í Sandnesi á Grænlandi, en slík kol eru hvorki til á Græn- landi né austurströnd Norður- Ameríku annars staðar en á Ný j a-Eng!landi). Þegar þessa er gætt, verður ljóst, að deila þeirra Ingstads snýst engan veginn um fund hins réttnetfnda Vínlands, þ. e. vínviðarlandsins, heldur um tfund bækistöðvar Vínlandsfara, (t.d. þeirra Þorfinns karlsefnis í Straumfirði) á leið þeirra til hins fyrirheitna lands. Skiptir þá ekki öllu máli, hvort sú bæki- stöð hetfur að fornu verið talin til Vínlands eða ekki. Enn hefur Helge Imgstad ekki lagt fram sónnunargögn þau, sem hann kann að hafa á hendi, svo að öðrum fræðimönnum hietfur ekki veitzt tækifæri til að dæma um gildi þeirra. En etf hamn hefur í raun og veru fund- ið rústir bækistöðvar nor- rænna manna á norðurskaga Ný- fundnalands, er það auðvitað að- alatriðið — og reyndar ómetan- legt sögulegt happ —, að fundin er áþreitfanleg sönnun um vist fyrsfcu Norðurálfumannanna á meginlandi Ameríku, fimm öld- um á undan Kólumbusi. Fari svo, sem vonandi verður, má íslend- ingum vera mikil gleði að _því, að íslenzkur maður benti fyrst- ur manna með uppdrætti símum á fundarsvæðið — hvernig svo sem sú ábending kann að vera til komin — og átti þannig hvað drýgstan þáttinn í að beina sjón- um finnandans að hinum foma sögustað. *■ Nýjung í múrhúðun NÝLEGA var stofnað í Reykja- vík hlutafélagið Múrhúðun, fram kvæmdastj. Magnús Baldvinsson múrarameistari. Tilgangur félags ins er að annast múrhúðun hvers konar og hefur félagið keypt til landsins múrhúðunar- vél frá Vestur-Þýzkalandi, hið fullkomnasta tæki, sem mjög auðvelt er að flytja á milli vinnustaða. Blaðamönnum var fyrir nokkrum dögum gefinn kostur á að skoða vinnutilhög- un og framkværtidir við múrhúð un í Hátúni 8, en þax er vél þessi í notkun. Aðalhlutar vélarinnar, blönd- ungur, sikti og loftþrýstitæki, eru ásamt öllu efni er þarf í pússninguna komið fyrir á fyrstu hæð hússins. Einn mað- ur lætur efni í vélina og stjórn- ar henni. Afköstin eru 1,5 rúmm. á klst. Hið blandaða efni er flutt í rörum og slöngum und- ir þrýstingi til þess staðar er verið er að vinna hveiju sinni, en þar stjórnar annar maður sprautun púnimgarinniar. Umnt er að flytja allt etfni upp á 14. hæð. Er fréttamenn komu var ver- ið að setja upp einangrun á 5. Sunnudagskrossgdtan -)< SflFN- A R SflMflM 'JoK'JH- MlVflU hF Ftite, >IC* 1 K»HtWn(l EKKI héct M p»ifl H^tA' UR sjflYBe- 8o~»l fo«- v eí>- O R TvE'fl EiflS 'Dá. tfLflKÍ 8 IR. [AARtí' UtSÍB, flr- BORfi INR 11 UflMDI •VfliR iM (hv yýR1 VfCoR rwuM jTHFUR ir mflw. EVCKI vr ToTf) D-VE í Ififlw T II. PfMIK fi*. floínfr ÍMSflir HtiCOU Tort VÖRN RufFiT ► ic vti. NýtimiH Ftflifl JKÖMMII Cn' DflvJS L/tTUfl JMÚflJT Sfllh- BuT. Skfl- MvA- I R t UH£L- éKKI . mhkchii Kt-CÍKIC-vo ÍÍVTR flV'TT m. íö fvÍHLX. HRytf SlLÍ 5UNHU iyipu© 'KflPD- RR tAVNNl LIPPl I s&S hæð. Framkvæmd verksins var í fáum orðum þessi: Fyrst var pússningu sprautað á vegginn, síðan sléttað, þá vbr frauðplast- inu þrýst á og svo sprautað rappi yfir einangrunina. Afkasta geta 6 múrara er 600 ferm. al rappaðri einangrun á dag. — Pússningu verður einnig spraut að á veggi, í loft og á gólf, Unnt er að sprauta mjúkri ákastlög- un allt upp í 4 cm. þykkt. Magnús Baldvinsson tjáði oklc ur að á næstunni myndu vænt- anlega ýms~ hjálpartæki til af- réttingar á gluggum og dyrum verða tekin í notkun. Fyrsta húsið sem múrhúðað var með vél þessari var Apótek Hafnar- fjarðar en þar var vélin reynd, Vart er hugsanlegt að hagkvæmt muni að nota hið nýja tséki við minna en tveggja hæða hús. — Það er alltaf ánægjulegt a3 fylgj-ast með þegar tæknin er notuð til þess að létta störfin, og sérstaklega þegar iðnaðar- menn sjálfir ganga á undan og ryðja veginn. Hin nýja tækni krefst óhjá- kvæmilega meiri og betri skipu- lagningar vinnu en nú tíðkast almennt hérlendis, en ætti bæði vegna lækkunar á kostnaði við flutninga á efni upp á og um hæðir í nýbyggingum og vegna styttri byggingartíma að geta lækkað byggingarkostnað veru- lega. Firmakeppni Bridgef. Hafnarfj. HAFNARFIRÐI —■ Firmakeppni Bridgefélagsins stendur nú yfir og að tveimur umferðum lokn- um eru 13 efstu fyrirtækin sem hér segir: 1. Bílaverkst.- Vilhj. Sveins- sonar, Sverrir Jónss. 15% st, 2. Raftækj avinnustofa Sigur- jóns Guðmundssonar, Jón Pálmason 57 st. 3. Úra- & skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar, Sævar Magnússon 56% st. 4. Húsgagnabólstrun Ragnars Björr.ssonar, Sæm. Björns- son son 55% st. 5. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Kristján Andrésson 54 % st. 6. Lögfræðiskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, Sveinn Ing- varsson 54M; st. 7. Alþýðuhúsið, Hafnarfirði. Hilmar Ágústsson 54 st. 8. Venus h.f., Hafnarfirði. Sig. Emilsson 53% st. 9. Olíufélagið Skeljungur. Reynir Eyjólfsson 53 st. 10. Verzl. Ásbúð, Vesturg. 4, Hafnarfírði, Hörður Þórar- insson 53 st. 11. Blómaverzl. Sóley. \r Albert Þorsteinsson 53 st. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustí* 2‘ II. h. x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.