Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 19. nóv. 1961
ALLUR heimurinn kallaði Ern
est Hemmingway Pabba, þaS
gerði eg líka. Þegar þetta orð
var notað um Hemingway, gaf
það ekki til kynna virðuleika
öldungs né ást á börnum. Það
var merki virðingar. Mér var
þetta orð miklu meira. 1 hvert
skipti, sem ég kallaði þetta
orð, var mér meðvitandi um
þá miklu hamingju, sem mér
hafði fallið í skaut: að vera
lífsförunautur þessa manns.
Við vorum hvort öðru meira
en maður og kona, við vorum
félagar. Samheldni okkar var
slík, að við skildum hvort
annað til fullnustu, hvað sem
fyrir kom, og komum því ætíð
rétt fram.
Eg man ennþá glöggt þau
mestu vonbrigði, sem ég varð
fyrir á veiðiför með Heming-
way. Við höfðum elzt við ljón
í heilan dag. Það var tígulegt,
svartfext dýr — slægur, gam-
frá skotstöð minni, gekk
Pabbi allt i einu til mín, strauk
léttilega um öxl mér og hvísl-
aði: „Kattargreyið“.
Aðeins eitt orð, en einmitt
orðið sem hressti mig við.
Oftast iiær skildum við hvort
annað bezt án mikilla ræðu-
halda. 1 samkvæmum töluðum
við þó mikið. Ekki var sjald-
gæft að miðdegisverður með
vínum okkar stæði yfir í þrjár
stundir. A kvöldin sátum við
oft fram á nætur framan við
arineldmn, ásamt kunningjun-
um. En værum við tvö, nægði
okkur handa- og augnhreyfing
ar.
Þegar við dvöldumst í húsi
okkar í nágrenni Hawana á
Kúbu, vann Pabbi frá dagmál-
um til hádegisverðar í svefn-
herbergmu. Hann skrifaði
handrit sín standandi á ritvél,
sem hann hafði á bókahillu.
Aðalverkefni mitt var þá
inn. I slíkri kyrr fékk Hem-
ingway engar hugmyndir. Þótt
undarlegt kunni að virðast,,
þarfnaðist hann truflana til að
geta einbeitt sér. Og kærustu
truflanirnar voru hljóð heim-
ilishaldsins, sem bárust hon-
um deyfð gegnum veggi og dyr
svefnherbergisins.
Honum þótti einnig gott að
láta mig tiufla sig. Þegar ég
skar upp grænmeti eða tíndi
blóm í garðinum, gekk ég allt-
af í gegnum svefnherbergiið
á leiðinni til baka inn í eld-
húsið. Eg sýndi honum þá
körfuna þegjandi, svó hann
gæti dáðst af innihaldinu. Síð
an gekk hvort til sinnar vinnu,
ég inn í eldhúsið, hann að rit-
vélinni. Oft kyssti ég hann
aftan á hálsinn um leið og ég
gekk út, eða þá á þennan dá-
samlega slétta stað bak við
eyrað, sem m ér fannst ilma
á svo einstæðan hátt. Þannig
Að veiða sverðfiska var ein af ástríðum Pabba. Það var engin tilviljun að þessi fimm
metra ianga ófreskja með oddhvössu trjónuna væri aðalpersónant í skátdsögu hans: „Gamli
maðurinn og hafið“.
all skratti. Hann virðist hafa
vitneskju um allar áætlanir
okkar um að ná honum löngu
fyrirfram.
En svo heppnaðist okkur
skyndilega að ná á hann tang-
arsókn. Burðarmenn okkar
höfðu umkringt hann og hann
átti aðe:ns eina undankomu-
leið og hana varði ég með
skotbuinni byssu.
1 nokkrar taugaæsandi sek-
úndur höfðum við auga hvort
á öðru og ég mátti búast við
árás hans á hverju augnabliki.
En allt : einu stakk konungur
sléttunnar rófunni á afar ókon
unglegan hátt milli afturlapp-
anna og sneri við. Hann ætlaði
að laumast burtu eins og
hýena. Eg neyddist til að
skjóta hann í afturhlutann.
Burðarmönnunum var ná-
kvæmlega sama. Þá skipti
mestu rnáli, að ljónið skyldi
vera dautt, Og ráku upp sitt
venjulega siguröskur.
Eitt orð ...
En Hemmgway vissi ná-
kvæmlega hvað mér leið, að
ég var gráti nær af vonbrigð-
um, vonbrigðum vegna þess
að ég 'nafði verið rænd gullnu
tækifæri til að sýna leikni
mína, hugrekki og ró, tæki-
færi sem ég hafði þolað mikið
erfiði ti' að öðlast.
Þegar við gengum aðstaðn-
um þar sem hið glæsta, svarta
dýr lá í rykinu, fjörutíu metra
að verja hann gegn ásókn
ókunnugra og öðrum heimsókn
um,-og eg hafði nóg að gera.
Eg lagði mig alla fram við
þetta verk, vegna þess að tæk
ist ókunnugum að rífa hann
burt frá sviði og persónum
peirrar bókar, sem hann var að
vinna að, inn 1 raunveruleik-
ann, varð dagurinn honum oft
ast ónýtur. Hann átti mjög
erfitt með að finna leiðina inn
í hugarheim sinn aftur sama
dag.
Pabbi hafði gilda ástæðu til
skrifa i svefnherberginu.
Hann hefði haft .meiri ró í
turnherberginu, sem hafði ver-
ið búið út eftir hans eigin fyrir
sögn. I því herbergi ríkti graf-
arþögn, þrátt fyrir hina mörgu
glugga.
Og þar lá hundurinn graf-
OKKAR
gat ég líka sneitt hjá hinum
stífu hárum, sem uxu um allan
líkama nans.
Eg hef aldrei saknað þess, að
við „auðguðum" slíkar yndis-
stundir ekki með fjálgum
viðræðnm. Eg efast einnig
mjög um, að hinir glæsileg-
ustu gullhamrar fyrir sérlega
vel heppnaðan kínverskan rétt
hefði orðið mér til jafnmikillar
gleði og þökk Hemingways.
Hann iæddist seinna um kvöld
ið inn til mín á tánum, eins
og hann væri að leita að ein-
hverju, og greip mig svo allt
í einu þétt í faðm sinn. Ef til
vill var örlæti og tillitssemi
Pabba við aðra hinir mest
áberandi eiginleikar hans.
„Enginn á til fullnustu annað
en það, sem hann hefur gefið“,
sagði hann einu sinni og hegð-
aði sér samkvæmt því. Nóbels
,verðlaunapening sinn gaf hann
pílagrímskirkjunni „Virgin
del Cobre“, þjóðarhelgidómi
Kúbu. Þegar hann keypti sér
nýjan bíl, lét hann aldrei þann
gamla ganga upp í fyrstu af-
borgun, heldur gaf hann ein-
hverjum, sem annars hefði
ekki átt þess kost að eignast
bíl. Eitt sinn komst hann yfir
tvær, gamlar verðmætar ein-
vígisskammbyssur i París
Mánuði síðar gaf hann þær,
þrátt fynr það að honum
þætti mjög vænt ujn þær.
Það er rétt, að í samkvæm-
um horfði Hemingway alltaf
á fallegustu stúlkuna, sem við
stödd var. En gullhamra sló
hann aðems þemi konum, sem
ekki voru eins glæsilegar að
útliti. Skömmu áður en hann
dó, var nann búinn að ákveða
að látá prenta kvæði nokkurt.
Það hafði orðið til 1 London
1944, rétt eftir að við höfðum
kynnzt. Það heitir: „Fyrsta
kvæði um Maríu". Eg hef hann
grunaðan um að hafa ætlað að
gefa það út til að auka sjálf-
álit mitt.
Svona var Hemingway.
Hann var alltaf að brjóta heil-
ann um, hvernig hann gæti
hjálpað — bæði andlega og
líkamlega, — fólkinu sem
hann umgekkst.
Aður en aldurinn ræður
niðuriógum okkar . . .
Einungis sjö ár eru liðin frá
leiðangri þeim, sem veiðisagan
hér á undan er úr. I september
í ár ætluðum við aftur í mikla
veiðiferð. Allt var undirbúið.
Til dæmis má nefna, að ég var
búinn að strita við að læra
swahili í marga mánuði. Pabbi
hafði nefnilega falið mér að
verða talsmaður leiðangursins.
Patrick Hemingway, sonur
Pabba frá fyrri hjónabandi,
átti að sjá um að leigja vagna
og burðarmenn. Honum reynd
ist það ekki erfitt, hann býr
í Austur-Afríku og helgar sig
veiðiskap. Byssurnar okkar
Vinnustaður Hemlngways
var svefnJierbergi hans. Þar
vann hann frá dagmálum til
hádegis og vélritaði sjálfur
handnt að bókum sínum á
litla feröaritvél. Hann vildi
helzt vinna í stuttbuxum og
ilskóm. Sérhvern dag skii.
aði hann i'rá sér ákveðnum
orðafjölda: nákvæmlega 150
orðuni.
voru löngu komnar til Nair-
obi. Byssurnar voru þó ekki
það nauösynlegasta í þessa
safari. Hvað áttum við líka að
veiða? Við áttum þegar hina
eftirsóttustu gripi: glæsilegar
ljónshúðir og tíguleg horn
buffla, kúdú, oryx, impala og
annarra dýra. Pabbi ætlaði sér
í þetta skipti að skjóta bongo-
tarf. Eg ætlaði hinsvegar að-
eins að taka myndir.
En það sem dró okkur fram-
ar öllu til Afríku var að við
söknuðum hennar og langaði
til að endurlifa ævintýrin þar,
áður en aldurinn réði niður-
lögum okkar. Við vorum enn
þá fær urn að ganga átta kiló-
metra fýrir morgunverð og
tuttugu og fimm eftir hann.
En hve lengi?
Okkur langaði til að lífga
við fegurstu endurminningar
okkar, áður en lífinu lyki,
Hinn sérstæða ilm sléttunnar,
rétt fyrir sólarupprás, og alla
þá angan sem rýkur upp, þeg-
ar fyrstu sólargeislarnir taka
að verma papyrus-mýrarnar
og þyrnitrén, og hún er að
breytast allan daginn. Og ég
átti að fá Uppfyllta heitustu
jól^ósk mína: að fá að horfa
á snæviþakinn tind Kiliman-
jaro.
Bardaginn um ferðarúmið
Ef til vill’ hlakkaði ég’ þó
mest til að horfa á litlu ryx-
skýin, sem mynuðust við gang
Pabba, þegar gengið var í röð
eftir slódum sléttunnar. Sömu
leiðis að hiusta á hinn furðu-
lega blending og itölsku,
frönsku og spönsku, sem byssu
berarnir sögðu sögur á. Þeir
létu ætíð sem þeir skildu hvert
crð.
I stuttu máli sagt: við höfð-
um venð að undirbúa okkur
undir að njóta hins mesta mun
■kíj, I s a í -. '