Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 11
t
Sunnudagur 19. nóv. 1961
MORGVNBLAÐ1Ð
11
Heimsþekkt sænsk
hreiniætistæki
frá AB IFÖV E RK E N BROM ÖLLA
Verða innan skamms fáanleg í helztu bysginsavöruverzlunum landsins.
Afgreiðum beint frá verksmiðju til innflytjenda. Allar nánari upplýsingar hjá okkur:
Einkaumboð á íslandi fyrir
A B IFÖVERKEN BROMÖLLA
Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19
Símar: 13184 og 17227.
Tízkan er smitandi ...
Guffrún StefánsdóHúr kjálpar Gyffu Árnadótturaff má.ta kápu. Myndin er tekin fyrsta daginn,
sem verzlunin var opin.
NIÐURSOÐINN ananas er
herramansmatur, og ekki sak-
ar að bera hann fram með
súkKulaði, hnetum og rjóma,
eins Og sýnt er á meðfylgjandi
myndum. Aðferðin er þessi:
Atta sneiðar af Ananas eru
latnar í sigti og safinn skilinn
frá. Sneiðarnar eru þerraðar
og látnar á hreint stykki (efsta
myndin). Um það bil 100 g af
suðusúkkulaði er brætt yfir
gufu í það miklu vatni að
nema í tíma sé tekið.
— Hvað er merkiiegast við
hana?
— Litirnir, rautt og aftur
rautt, kjólar sem kápur. Þú
ættir að sjá kápurnar, kraga-
lausar með ísettum ermum,
þröngar yfir axlimar og nið-
ur fyrir brjóst en byrja svo
að víkka. Charleston, kalla
þeir þær. Ekki veit ég hvað
það heitir á íslenzku, þú verð
ur að gá í orðabók.
— Þetta hlýtur að vera
hræðilega ljótt.
— Ljótt! Finnst manni ekki
oft á tíðum nýja tízkan Ijót
en smitast af henni áður en
varir? Annars eru kápurnar
1 NORÐANBÁLINU á dög-
unum, þegar allir voru á
harðahlaupum undan köldum
atlotum Kára karlsins, fauk
blaðakona Mbl. í uppljómaða
verzlun á Klapparstígnum,
rauðnefjuð og með hárið út í
loftið. Bara til að skoða of-
urlítið og spyrja.um verðið
á hinu og' þessu — meðan
blóðrásin væri að komast í
samt lag.
— Nei, hvað er að tarna,
ávarpaði afgreiðslustúlkan
mig. Þér veitir nú ekki af
kaffi.
Þarna var komin Guðrún
IStefánsdóttir, fyrrum verzlun
arstjóri í verzluninni Guðrún
á Rauðarárstíg, núverandi
eigandi og verzlunarstjóri
Guðrúnarbúðar, sem opnaði
nýlega í vistlegum húsakynn-
um að Klapparstíg 27, ásamt
Gjafa- og snyrtivörubúð-
inni.
RAUTT
Og sem við sátum yfir
rjúkandi kaffibollunum og
spjölluðum saman, barst tal-
ið fljótlega að nýjustu tízk-
unni ....
— Eg er nýkomin úr inn-
kaupaferðalagi í Hollandi og
Sviss, sagði frú Guðrún. Þar
eru þeir strax farnir áð sýna
sumartízkuna, — ekki er ráð
súkkulaðið verður ems og
þunnt krtm. Hnetukjarnarnir
eru skornir niður í flisar. Rjóm
inn er þeyttur og honum
sprautað í hring á ananas-
sneiðarnar. Afgangurinn af
rjómanum er látinn í kælt
súkkulaðið (myndin í miðj-
unni). Vænn klumpur af
súkkulaðinu er settur í miðju
sneiðanna og hnetuflísunum
stráð yfir (neðsta myndin).
Sé eitthvað eftir af súkkulað-
mu, er það borið á borð ásamt
tilreiddum ananashringum.
Borðað sem eftirréttur.
úr þunnum sumarefnum og
líkjast meira útikjólum en
kápum.
— Pantaðirðu eitthvað af
svona kápum?
— Auðvitað, úrvalið verð-
ur að vera sem breytilegast.
BRÚNT OG GRÆNT
— En svo við snúum okk-
ur að vetrartízkunni, hverjir
eru tízkulitimir?
— Brúnn og grænn litur.
Einnig dökkgrár litur, svo-
nefndur kokslitur. Það er dá-
lítið skrítið að blár litur sést
ekki.
Efnin eru að langmestu
leyti loðin — minna um
tweed. Beltiskápufaraldurinn
frá í fyrra er genginn yfir.
Kápurnar eru gjaman prýdd-
ar skinnum og leðri — minna
um slaufur. Við þessar kápur
bera konur háa stromphatta.
— En segðu mér eitt, Guð-
rún. Eftir hvers konar káp-
um spyr íslenzkt kvenfólk
um þessar mundir?
— Það er eins misjafnt og
nefin eru mörg. Flestar biðja
um góðar, fallegar og ódýrar
heilsárskápur, þ. e. kápur
sem þær geta gengið í sum-
ar jafnt og vetur. Yfirleitt
vilja þær hafa kápurnar með
skinnum. — Hg.
Ljúffengur
eftirréftur
i
i
i
i
i