Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 15
Sunnudapur 19. nóv. 1961 MORGVISBLAÐItí 15 ☆ ÞAÐ gerðist á einu augabragði 4. janúar ]945, á járnb'rautar- stöðinni í kyrrláta bænum Fulda í Þýzkalandi. Listmál- arinn og teiknarinn Carl Fischer, sem fyrir löngu var orðinn þekktur undir lista- mannsnafnmu Cefischer, var á leið til Frankfurt, þar sem hann bjó. I Fulda var gefið loftvarnarmerki. Farþegunum 1 lestinni var sagt að forða sér inn í nærliggjandi kolabyrgi. Cefischer, sem var kraftalega vaxinn n.aður, var á hlaupum á torginu, þegar ósköpin dundu yfir. Sprengjuflísar tættu í sundur báða handleggi hans. Það varð að taka þá af. Tilvera málarans hrundi saman. Orðin, sem sögð voru um Michelangelo: „Handalaus hefði hann orðið mikill málari'* Þingeyskit bændur vilja nýja löggjöi um verðlagsmól Handalausi málarinn I hljómuðu spottandi í eyrum hans. En fjórum mánuðum síð- ar teiknaði Cefischer aftur sína fyrstn dýramynd — með munninum Hann hafði, þrátt fyrir ó- happ sitt, ekki gefizt upp og hé)t áfram að mála. Og hann bjó til skrípaköttinn Oskar og myndasögur um hann hafa æ síðan birzt í stórblaðinu Frankfurter Illustrierte. Það er aðeins ein skrípafígúra, sem hefur hlotið meiri vinsældir en Oskar fress og það er Mikki mús. Cefisher segir sjálfur frá ævintýrum Oskars fress og fjölskyldu hans. Hugmynda- flug iistamannsins er engum takmörkuin háð. Uppáhalösdýr Cefischers er talið vera ijón. Hann dáir ljón in jafnmikið og hetja Ham- ingwaj's í sögunni um gamla manninn og hafið. Og hann dáist að hringleikahússhestun- um, sem ganga fram á sviðið, veðhlaupahundunum, spörfugl unum í sevintýralegu um- hverfi. En ha»» er ekki eingöngu dýramálari. Mennirnir eru honum lika hugleiknir. Það er ekki hægt annað en taka eft- ir hinu djöfullega andliti brúðuleikhússtjórans 'í einni mynda Jians. Cefischer er fæddur bókaskreytari, rétti maðurinn fyrir Balzac. E. Th. Hoffman, Dickens. Það er ekki að undra þó þunglyndi grípi menn, þegar þeir ræða við listamanninn. Þó er hann meira en lfiandi. Lífsbarátta hans hefur verið hörð. Fyrir nökkrum árum missti hann konu sína og tók sá atburður jafnmikið á hann og slysið í Fulda. Baráttan hef Oskar fress er nærri því eins vinsæll og Mikki mús. Cefischer stjórnar penslinum með munninum. ur gert hann alvarlegan, en ekki sigrað hann. Hann var eitt sinn spurður að því, hvað ylli honum mestum sársauka. Hann svaraði með tárin í aug- unum: ,,Það, að ég get ekki iaðmað son minn.“ EFTIRFARANDI tillögur voru einróma samþykktar á mjög fjöl mennum bændafundi á Hólma- vaði í Aðaldal 11. nóv. s.l., en fundarboðandi var Búnaðarsam- band Suðurþingeyinga! 1. Almennur bændafundur haldinn að Hólmavaði, laugardag 11. nóv. 1961 að tilhl. Búnaðar- samb. Suður þingeyinga, lýsir yfir því að gefnu tilefni, að hann telur ekki hægt að ima lengur við það skipulag óbreytt, sem nú ríkir í verðlagsm- landbúnaðar- ins þar sem ekki þafa verið teknar til greina þæ-r niðurstöð ur um kostnað við framleiðsl- una, er fram voru lagðar af full trúum Stéttarsambands bænda á s.l. hausti, sem byggðar voru á rannóknum, er gerðar^ voru til þess að ákveða réttmætan verð- langsgrundvöll. Skorar fundurinn á Stéttarsam band bænda, að hefjast handa nú þegar um undirbúning að nauðsynlegum breytingum á lög um um framleiðzluráð landbún- aðarins — eða nýrri löggjöf — er komi í veg fyrir, að hlutur bænda verði fyrir borð borinn framvegis, eins og átti sér stað með úrskurði „yfirnefndar" á s.l hausti. ■ 2. Almennur bændafundur hald inn að Hólmavaði 11. nóv. 1961 mótmælir iramkomnu frumvarpi á Alþingi um að leggja Aburðar sölu ríkisins niður og fela Áburð arverksmiðjunni h.f- allan inn- flutning og verzlun með tilbúinn áburð. Telur furidurinn, að Áburðar- sala ríkisins njóti óskoraðs trausts islenzkra bænda fyrir góða þjónustu og hagkvæman rekstur, það sé því mjög viðsjár vert að fela öðrum aðila þessa þýðingarmiklu starfsemi, sem ekki hefur aflað sér trausts bænda. Fyrir því skarar fundurinn á Alþingi, það er nú situr, að fella framkomið frumvarp, eða að minnsta kosti fresta afgreiðzlu þess, uns Áburðarverksmiðjan h.f. í Gufunesi hefur verið þjóC nýtt, eða unnið sér meira álits meðal bænda. 3. Almennur bændafundur hald inn að Hólmavaði 11. nóv. 1961 skorar á Alþingi að tryggja það, að vextir af lánum vegna breyt- inga á lausaskuldum bænda í fðst lán, njóti sömu vaxtakjara og gilda um hliðstæð Ián hjá sjávar útveginum og að Seðlabankinn sé skyldugur að kaupa skuldabréf in með nafnverði. Kunnur Stykkis- hólmsbúi látinn STYKKISHÓLMI, 15. nóv. — Sl. sunnudag andaðist á sjúkra- húsinu í Stykkishólmi Sigtrygg- ur Eyjólfsson, smiður, sem lengst af hefir verið búsettur í Stykk- ishólmi. Gæðamaður og einlæg- ur í hverjum hlut. Hann stund- aði lengst af smíðavinnu og margan bæinn byggði hann og víða í sveitunum má sjá hand- bragð hans. Hann var fæddur 20. nóv. 1873. Sjálfstæðismaður einlægur alla tíða og sagði hverj um sína meiningu. Hann hafði sl. ár verið á sjúkrahúsi en aldrei mjög sjúk- ur en fyrir nokkrum árum varð hann að hætta allri erfiðisvinnu sætta sig við það. Ókvæntur og átti hann ekki gott með að var hann alla tíð. Fréttaritari. — Skák Framh. af bls. 14. 26. Dd2 Ef 26- Hbl, þá f5! 26. — Bxb2! 27. Hfl Ef 27. Dxb2, Hxe3. 28. Kfl, Dc4f. 1) 29. Re2, De4f vinnur. 2) 29. Kgl, Hxg3f og vinnur. 27. _ Dgl 28. Habl Bc3f gefið. Ef 29. Dxc3, Dxf2 mát. brauð- hnifarnír fyrirliggjandi. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Simi 17930 TANDUR þvottalögui í nýjum plastflöskum Þægilegar hentugar sparneytn ar. Hvítu flöskurnar með rauða spisstappanum. Klippið oddinn af tapp- m anum og þér getið kreist úr flöskunni nákvæm- lega það 'magn, sem þér óskið, lítið eða mikið að vild, svo ekkert fer til spillis. Tandur er nú sem fyrr heimsins bezti þvotta- lögur ómissandi til upp- þvotta, í allan fínþvott og vandasamar hreingem- ingar. Mildur og fer vel me8 hendur. T A N D U R GERIR > TANBURHREINT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.