Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. nóv. 1961
M O K C TJ JV B L 4 Ð 1 Ð
3
Viö opinn giugga
Steínn Steinarr: Við op-
inn glUKffa. Laust mál.
158 bls. Hannes Péturs-
son sá um útgáfuna.
Menningarsjóður, Rvík
1961.
ÞAÐ var snjöll bugmynd, hvað-
an sem hún er komin, að safna
saman öllu því sem efltir Stein
Steinarr lá í lausiu máli og gefa
(það út á bók. Hann var að mín-
um dómi sérkennilegasta og að
ýmsu leyti svipmesta ljóðská’d
Islendmga síðasta aldarfjórðung,
en mér var það ekki ljóst fyrr en
ég 3as „Við opinn glugga“ hvt-
líkor völundur hann var á laust
mál.
Þessari bók er sikipt í þrjá
meginkafla: „Prentaðar greinar",
„Af eftirlátnum blöðum“ og „Við
töl“. Er sá fyrsti mestur að vöxt-
um og f j ölbrey tilegastur, en ann-
ar kaflinn er persónulegastur.
Viðtölin eru annars eðlis en grein
arnar, draga fram nýjar hliðar á
Steini og gefa lesandanum nasa-
Bjón af samtalsgáfu skáldsins, en
hún varð öllum sem kynntust
henni ógleymantleg.
Bókin í heild gefur mjög lit-
ríka mynd af manninum og prósa
Steinn Steinarr.
höfundinum Steini Steinarr.
Hann hafði mörg og sundurleit
óhugamál og kom víða við, þó
afköst hans í lausu máli séu ekki
ýkjiamikil.
1 bókinni eru fyrst snjallar svip
myndir úr daiglega lífinu, dægur
flugur eða það sem útlendir nefna
„causeri". Mér er ekki kunnugt
um annan íslending sem hafi
haft þetta sérkennilega og vanda
sama bókmenntaform á valdi sínu
í jiafnríkum mæli og Steinn. >ví
miðiur eru greinar hams í þessum
dúr aðeinis fjórar talsins, birtust
allar í Hádegisblaðinu bauistið
1940, en þær eru svo smáskrýtn-
ar og listrænar, að þær líða
mamni seint úr minni. Fara þar
saman næm athyglisgáfa, fyndn-
ar athugasemdir og angurvær
kaldhæðni. Hér er stuttur kalli
úr þriðju greininni:
„Eggert Stefánsson kom niður
Biankastrætið. Hlann var hús-
næðislaus. „Eg ætla að bera
píanóið mitt og allar mínar mubl
ur út á götu,“ sagði hann, ,,og
ég ætla að láta ljósmynda allt
saman og sjólfan mig líka og
senda heimspressunni til birting-
ar, svo allir geti séð, hvernig far-
ið er með listamenn á lslandi.“
Eg spurði hann, hvort ég mætti
vera með á myndinni, en hamn
neitaði því og sagðist ekki geta
kallað mig miublu.“
Steimn skemmir að vísu þessa
skemmtilegu skrýtlu með því að
bæta við: ,,Hann hefur ekki bú-
izt við, að heimspressan tæki mig
gildan sem listamann." En slík
mistök eru fótíð hjá honum.
Næst koma nokkrar greinar um
listir og bókmenntir, og hafa tvær
þeirra orðið tilefhi til andsvara,
sem ákáldið svarar fullum hálsi.
Steinn talar yfMeitt ekki tæpi-
tungu þegar hann fjallar um
hugðarefni sin. Hann getur verið
hinn mesti orðhákur og er ósjaW
an þunghöggur, en hvassasta
vopn hans er háðið. Satt að segja
veit ég fáa samtíðarmenn hans
hafa heitt því jafnfimlega. Kem-
ur þetta að sjálfsögðu helzt fram
í ritdeilum hans eða greinum sem
sprottnar eru af gremju hans
yfir heimsku, iillkvittni eða hleypi
dómum meðbræðranna. En það
getur Hka verið sprottið af ósköp
hversdagslegu tilefni, eins og
bréfkornið til borgarstjóra sýnir,
en þar vega háðið og skopið salt.
Ritdómarnir tveir um Krók-
öldu“ og „Félaga konu“ eru
samdir af þvílíikum hagleik,
sanngirni og skörpu innsæi, að
maður blýtur að harma hve sjald
an Steinn fór í dómarakuflinn.
Dór, arnir um útvarpsdagskrána
þy-kja mér hins vegar ekki jafn
snja-llir, þó víða bregði fyrir björt
um leiftrum. Það er eins og skáld
ið kosti sér öllum til að vera já-
kvæður og vinsamlegur, og satt
bezt að segja fer það honum ekki
al'lskostar vel.
1 fynsta kafla bókarinnar eru
ennfremur nokkrar afmælis-
kveðjur og eftirmæli, gagnorðar
greinar. >á lætur skáldið atburð
ina í Ungverjalandi og afskipti
Halldórs Laxness af „heimsmóti
æskunnar" til sín taka í tveim
greinum, sem gneista af réttlátri
reiði, og kemst þá bvorki háð né
skop að. Sarna er að segja um
stutta athugasemd vegna ritdóm
ara Þjóðviljans.
1 öðrum kafla bókarinnar eru
tvær óprentaðar greinar og nokk
ur smærri brot. Greinamar tvær,
„Ibsen í Iðnó“ og „Um málverka-
sýningu“, leiða enn í Ijós hinn
fjölþætta listræna næmleik
Steins. Málarailistin virðist hafa
verið honum sérstaklega hugstæð,
og hefur hann margt skynsam.
legt um hana að segja. Dómur
ihans um listsmekk Islendinga
virðist ekki vera fjarri lagi: „Is-
lendingar eru vafalaust ólistræn-
asta þjóð veraldarinnar. Ekkert
liggur ölilu fjær íslenzku heimili
en listrænn smekkur á hvaða
sviði sem er“ (bls. 84).
Brotin eru úr ýmsum áttum,
upphaf ferðasögu vestur á firði,
þankar um skáldskap, upphaf út-
varpserindis um daginn og veg-
inn, nokkrar svipmyndir frá
Reykjavík o. s. frv. Hvarvetna
kemur fram sama ferska ímynd
unaraflið, en í suroum þeissum
brotúm er Steiinn persónulegri en
x hinum prentuðu greinum, eink
anlega í svipmyndunum frá
Reykj avík og útvarpsermdinu.
Steinn var aHa tíð ómyrkur í
máli um skáldskap, þó sum við
tölin í bókarlok gefi til kynna,
að bann gat verio mjög varfær-
inn í dómum, eif þv: var að skipta.
1 einu brotinu uim nútímaskáld-
skap segir hann m.a.:
,',Okkur hefur einnig verið
kennt það, að Davíð frá Fagra-
skógi sé mesta núlifandi skáld
íslenzku þjóðarinnar. >að má vel
vera, að svo sé, en þá vil ég leyfa
mér að fullyrða það, að hinir
séu býsna lélegir. Og sé nokkur
einstakur maður ábyrgur fyrir
eymd og niðurlægingu kveðskap
arins á seinustu 20—30 árum, þá
er bað hann. Ekkert þjóðskáld
annað hefur flutt með sér inn í
listina svo billegan og forheimsk
andi áslá-tt. Þetta sanna-st að vísu
átakanlegast á lærisveinunum,
svo sem vonlegt er. Annars er
fróðlegt að athuga uppruna eða
uppha-f þeirrar víðáttumikilu flat
neskju, sem nú til dags heitir
skáWskapur á landi hér.“ (bls.
92).
Viðtölin í síðasta kafl-a bókar-
innar eru af ýmsum toga ög frá
ólíkum skeiðum í lífi sikáldsins.
Hið fyrsta birtist í Ut-varpstíðind
um 1941. Þar bregður Steinn á
lei-k eins og ha-nn átti v-anda til,
blandar saman gamni og alvöru,
skopaist bseði að sjálfum sér og
öðrum. Ann-að viðtalið birtist í
Lífi og list 1950 og er í svipuðum
dúr, kaldranaleg gam-ansemi með
al-varlegri undirtóni. Þriðja við-
talið kom í Birtingi 1955. Þar
ræðir Jón Öskar við skáldið um
hina nafntoguðu Arbók skálda
1954. Hér er al-varan ein á ferð-
um. Steinn segir skoðun sína á
nokkrum lióðskáWanna í Árihólr
og h-afa sumir þessara dóma orð
ið langlífir, eins og síðast kom
fram
„afmælisgreina-deilu"
þeirra Gunnars.Dals og Hannes-
ar Péturssonar hér í blaðinu á
dögunum.
Fjórða viðtalið birtist í Lista-
mannaþáttum 1955 og er mestan-
part upptalning á þurrum stað-
rey-ndum úr ævi skiáWsins.
Fimm-ta viðtalið kom í Alþýðu-
blaðinu 1956 og er hápólitískt,
enda var Steinn nýkomin-n úr
sögufrægri rei-su sinni til Sovét-
ríkj-anna. Flýgur þar mörg odd-
hvöss ör af streng, og skotmörk-
i-n ófá: sósíalrealisminn, f-lokks-
valdið, listsmekkur Rúss-a, bók-
sala þeirra, skoðanir rússneskra
'gagnrýnenda á H-álildóri Laxnes-s,
,,faðir Stalín", friða-rpóli-tík
Rússa o. s. frv. Samtalið v-a-rð til-
ef-ni til árásar á Stein í Þjóðvilj-
anum. og svarar skáldið henni
með stuttri orðsendingu ('bls. 71),
þar sem þeir félag-ar Magnús
Kjarta-nsson og Jón Bja-rnas-on fá
það óþvegið.
Síðustu tvö viðtölln við skáldið
átti Ma-tthí-as Joha-nnessen og
birti þau í Morgunbl-aðinu 1957
o-g Nýju Helgatfelli 1958. >au eru
mun ýtarlegri en viðtölin á und-
an og samin m-eð a-nnars kon-ar
tækni. Hér er ekki fyrst og
fremist um að ræða spumingar
og svör, heldur dregur spyrillinn
sig að m-estu í 'hlé og lætur ská-ld
ið ráða ferðinni. Það er miklu
meiri ré yfir þessum viðtöl-um og
skáldið verður les-andanum ná-
komnara. Það er engu lilkara en
maður - sé að h-lusta á eint-al
Stei-ns, en ekki samtal við þriðja
aði-la. Sennilega geyma þessi tvö
síðustu viðtöl skýrustu myndina
af Steini eins og ha-nn var í
þrön-gum hópi þegar h-ann lét
„móðan m-ása“, eins og hann
kemst að orði um sjáltfan slg á
öðrum stað í bóki-nni (bls. 93).
Hannes Pétursson hefur gert
þessa bók úr garði og skrifað
nokkur inngan-gsorð, þa-r sem
hann gerir grein fyri-r efni henn-
ar og raíðir stu-ttlega um Stein
sem skáld og rithöfund. Fer vel
á því að gefa Hannesi orðið að
lokum:
„Ljóðagerð Steins ög la-usamál
það, sem hér birtiist, er að sumu
leyti af sömu rót. Jatfntframt þvá
að vera efahyggjumaður, tortrygg
inn á raunveru-legt gildi og
markmið allra hlu-ta, var Steinn
vöku-11 nútíma-maður, sky-ggn á
hei-minn í kringum si-g, og í brjósti
hans bjó hrynjandi þeirrar ald-ar,
sem h-a-nn lifði á, I ljóðum sínium
er hann að vísu otftast innhverf
ur, með augun fest á persónuleg-
urn vandamál-um, en í mörguim
þeirra leggur hann þó ti-1 atlögu
við nánasta umhverfi, ýmis-t vopo
aður leitftrandi kímni eða egg-
hvössu háði. Hann tekur hlutun-
um þá sem áþreifanlegri stað-
reynd, hann leysir þá ekki upp 1
skynvillu, blekkingu, hann fellir
niður sína „háspekilegu tónv-
hyggju", veruleikinn verður atft-
ur nákaminn og hlutkenndur. í
beinum tengslum við Ijóð hans aí
þessu tæi er lausamálið hér 1
bókin-ni. Það er til orðið mitt 1
framvindu daglegs lítfs, snýst um
-m-enn, sem koma við sögu líðandi
sfcundar, mál, sem eru efst á bauigi.
Langflestar g-reinanna eru ritað-
ar af ákveðnum tilefnum, aldrei
langsóttum, og margar þeirra
nokkuns konar hólmganga við
eitfc og annað í sam-tíð Steins."
Sigurður A Magnússon.
Frumvarpi rikisstjórnarinnar um
Hæsiarétt íslands
visa<$ til 2. umr. og allsherjarnefndar
1 EFRI deild í gær var tekið fyrir
til 1. u-mræðu frum-varp ríkis-
stjórnarinnar um Hæstarétt Is-
1-ands. Jóhann Hafstein dómsmála
ráðherra ga-t þess í fra-msöguræðu
sinni, að í frumvarpi þessu fælist
la-gfæring á ýmsum atriðum gild-
andi löggj-atfar með hliðsjón aif
fenginni reynslu og erlendri lög-
gjöf. Meða-1 nýmæla i frumvarp-
inu væri, að það gerðd ráð fyrir,
að setja megi 'hæstarét-t utan
Reykj-avík-ur, ef sérstaiklega
standi á. Enn fremur sé að því
stefnt að g-era málsmeðtferð ör-
ug-gari, sérstaklega varðandi
undirbúning mála, en oft ha-tfa
dómsstörf tafiz-t af þeim sökium,
að n-okkuð hetfur skort á í þedm
efnum. Þá gat hann þess, að
dómarar Hæstaréttar ás-a-mt Theó
dóri Líndal prófessor hefðu sam-
ið frumvarpið samkvæm-t tilmæ-1-
u-m Bjarna Benediktsson-ar forsæt
isráðherra.
Ekki kvöddu fleiri sér hljóðsi,
og var samþykk-t að visa frum-
varpinu til 2. umræðu og alls-
herjarnefndar.
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —
ER ALLSSTAÐAR
BEZTA HRESSINGIINI
Það er auðvelt að taka á móti gestum og sleðjast meC
vinum sínum ef COCA-COLA er til í ísskápnum.