Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. nóv. 1961 RauSamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner-t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðsiustofan Pevla Vitastíg 16A — Sími 14146 Til leigu Ný 2ja herb. íbúð að Aust- urbrún 4 til leigu. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla 7620“ leggist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Múrverk Tveir múrarar geta tekið að sér múrverk í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 34022 eftir 6—8 á kvöldin. óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 32034. Kærustupar með eitt barn óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 18082. Hafnarfjörður Vertíðarmaður óskar eftir herbergi. Sími 50066. Enskur ballkióll nr. 12 til sölu kl. 2—5 — Garðastrseti 44 (uppi). Ábyggileg stúlka 25 ára óskar eftir vinnu strax, helzt við afgreiðslu- störf. Má vera í „sjoppu", er vön. Uppl. í síma 37792 kl. 1—4. Húsmæður, von á gestum? Hafið þá samband við mig. Útbý allskonar rétti fyrir smá- kvöldboð og veizlur. Sya Thorláksson. S. 34101. Mótatimbur til sölu 2”x4” og l”x6”. Uppl. í síma 18551 og 16362. Til sölu, ódýrt drengjaföt á 10—12 ára. — Telpukjólar og poplinkápa á 7—11 ára. Skór nr. 37. Háhælaðir skór nr. 40. Þórsgötu 10, bakhús. Dömur, dömur! Sníð, þræði saman og máta kjóla. Uppl. Nökkvavogi 46, kjallara. Sími 37831. Keflavík Til sölu tvenn matrosuföt á 2ja—4ra ára telpu, kápu, vetrardragt o. fl. Uppl. í síma 2306. Hjúkrunarkona með 3ja ára bam óskar eftir einhverskonar vinnu, t. d. húshjálp eða barna- gaezlu. Herbergi þarf að 1 fylgja- Uppl- í síma 37073. f dag er þriðjudagurinn 28. nóv. 332. dagur ársins. Næturvörður vikuna 25. nóv. til 2. des. er í Vesturbæjarapóteki, sunnu dag 1 Austurbæj arapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. Næturlæknir f Hafnarfirði 25. nóv til 2. des, er Eiríkur Bjönrsson, — sirni 50235. EDDA 596111287 — 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 1111128834 — E.T. 2. I.O.O.F. Rb. 1 = 11111288 »4 — E.T. 2 Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minnlngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns, Hafnarfirði og Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. RMR 1-12-20-VS-FR K.F.U.K.: — Konur, sem ætla að getfa á bazarinn 2. desember n.k., eru vinsamlegast beðnar að skila munum á fimmtudag 30. nóv. n.k., eða 1. des. n.k. Athugið, að kökur eru einnig vel þegnar. Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir spila- og skemmtikvöldi 1 Tjarn- arkaffi, niðri, n.k. laugardagskvöld, 2. des. kl. 8,30, en ekki 3. des. eins og auglýst var í bréfi. Ungtemplarafélagið Hálogaland: — Fundur í kvöld kl. 8:30 í Góðtemplara húsinu. Húseigen,dafélag Reykjavíkur held- ur aðalfund sinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut n.k. miðvikudagskvöld 29. þ.m. Nánar auglýst 1 blaðinu á morgun. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Tekið á móti tilkynningum « Dagbók trá kl. 10-12 t.h. J fjffl um Nýlega hafa öpiniberað trúlofun sína ungfrú Anna Sigurðardótt- ir, Árteigi, Pljótsdalshéraði, og Sigurður B. Viggósson, Borgar- holtsbraut 34, Kópavogi. Upplesfur í fevöld kl. 6:30 og 9 les Norðmaðurinn, Andres E. Sundve upp Ijóð eftir sig og fíeira í Grófinni 1. Eru þess- ar samikomur aðallega ætlaðar Norðmönnum og Færeying- um, sem hér eru staddir, en allir eru velkomnir. Við birt um hér úr einu Ijóða Sundve, sem hann mun lesa upp á sam komunum: Nár eg ser másane sigler pá f jorden det er som dei siglde i mak for straumar og vindar stillsleg og usedd for augo idkar dei rorer ikring dei er Island med klettute tindar med eld under isen og urdar í rindar. Vandfarið er með vænan grip, 3>votta eg það með sanni: siðuga konu og sélegt skip og samvizkuna í manni. (Eftir séra Stefán Ólafsson í Vallanesi). I»egar f æsku fellur frá frægðum maður borni, er sem renni í svalan sjá sól á bjortum morgni. (Þingeysk vísa, ort eftir Antóníus Antóníusson). Við hann afa vertu góð, virtu þína ömmu, kysstu hann pabba, kindin rjóð, klappaðu henni mömmu. (Bamagæla). ÁHEIT OC CJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — N.N. kr. 25,00. + Gengið + 22. nóvember 1961 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ...^w 41,38 41,49 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 190 Finnsk mörk - 13,39 13,42 100 Franskir frank. .... 874,52 876,76 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 993,16 995,71 100 Gyllini .......... 1.191,60 1.194,66 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austurr. sch. .... 166,46 166,88 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 Loftleiðir h.f.: — Þriðjudaginn 28. nóv. er Snorri Sturluson væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Ólsóar, Gautáb., Kaupmh. og Hamb. kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasg. — Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlands- flug í dag: Til Akureyrar (2), Egiis- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar, Húsavik- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er í Rvík. — Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar. — Goðafoss fór frá Dalvík í gær til Siglufjarðar. — Gullfoss er á leið til Cuxhaven. — Lagarfoss er á leið til Ykspihlaja. — Reykjafoss fer frá Siglufirði á morg- un til Seyðisfjarðar. — Selfoss kom til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 08:00 í morgun. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fer frá Hull í dag til Ant- werpen. Eimskipafélag ReykjavíkuT h.f.: — Katla er í Læningrad. — Askja er í Napoli. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leiíl til Rvíkur. — Vatnajökull fer í dag frá Amsterdam til Rvíkur. Þær bækur, sem þvinga lesandann til að hugsa meira upp á eigin spýtur, eru gagnlegastar. — Voltaire. Það erfiðasta, sem til er, er að koma hugsun sinni í framkvæmd, því það er erfitt að framkvæma, en auðvelt a3 hugsa. — Goethe. Betra er að forðast beituna, en snúast í snörunni. —• Dryden. —- Það er nueðal annars þess vegna, sem ég bað yður unn að fara út úr bílnum. Það var síldarbátur, sem fékk höfrungana í snurpunót í Grindaví'kursjó. ^ ............. Sæmundur í Fiskiböllinni I gær fékk Fiskihöllin þá tvo sagði, að kjöt af höfrungum stærstu höfrunga sem þangað þætti mjög gott og ekki síðra hafa komið. Þeir vega 300-350 f buff, en nautakjöt. Gott er k-g hvor eg eru 9-10 fet á að láta það liggja í mjólfc nótt lengd. ina áður en bað er steikt. JÚMBÓ og SPORI í frumsköginum * -K Teiknari J. MORA Júmbó sneri sér við til þess að líta yfir árangur erfiðis síns. En hvað var eiginlega orðið af honum Spora? Hann var þó þarna í bátn- um fyrir svo sem tveim sekúndum! — Nú, þarna ertu þá! hrópaði Júmbó, þegar í ljós kom einhver mannsmynd, alþakin auri og á stærð við leynilögreglumaninn. — Já, sjáðu til .... mér fannst rétt að reyna að hjálpa þér svolítið, byrjaði Spori — og Júmbó tók fram í: — Það gerðir þú líka, svo sannarlega .... .... því að báturinn var miklu léttari eftir að þú datzt í vatnið. En nú held ég, að þú verðir að reyna að snyrta þig ofurlítið til. Þú getur ekki látið sjá þig svona — eins og moldarhnaus!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.