Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. 3ja herb. íhúð á fyrstu hæð í tólf ára járnklæddu timb- urhúsi við Kaplaskjól. Bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Njálsgötu. Verð 290 þús. Útb. 80 þús. Eftir- stöðvar til 12 ára með 7% vöxtum. Laus strax. 2ja herb. íbúð við Hrisateig. Sérhitaveita. 1 herb. og eldhús í kjallara í Teigunum. Gott hús í Árbasjarblettum. 4ra herb. ífcúði í Hafnarfirði. 7/7 sölu á Skagaströnd íbúðarhús, 3 herb. á hæð, 2 herb. í risi og viðbygging sem er óinnréttuð, 2 skepnu hús úr járni og steinsteypu. Allt mjög snyrtilegt. 1 hekt- ari af góðu túni fylgir. — Húsið er staðsett í miðju þorpinu, þar af leiðandi mjög góður staður. Skipti á ibúð í Reykjavík koma til greina. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Söium.: Ólafur Asgeirsson. Eaugavegi 27. — Sími 14226. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Óðinsgötu. Verð 320 þús. Útb. 110 þús. 2ja herb. íbúð og 5 herb. íbúð í nýbyggðu húsi við Skóla- gerði, Kópavogi. Kaupandi Hefi kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr í bænum. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 'Vusturslræti 12. Til sölu 2ja til 6 herb. íbúSir ýmist í smiðum eða fullbúnar. 4ra herb. íbúð við Bugðulæk. Tvöfalt gler. Raðhús mjög nýlegt. 5 herb. hæð við Sogaveg. Útb. 200 þús. Fokheld 5 herb. hæð í Kópa- vogi. Fokhelt einbýlishús á falleg- um stað. Höfum kaupendur að 1 og 5 herb. íbúðum með miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Kr. 250 Ibús. útborgun 4ra herb. ný eða nýleg íbúð óskast til kaups í Hafnar- firði eða Reykjavík. — Útb. kr. 250 þús. Viðtalstími kl. 5—7 síðdegis. Árni Grétar Finnsson, lögfr. Strandgötu 25; Hafnarfirði. Sími 50771. Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.'l. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið írá kl. 9—23,30. — Bifreiðaeigendur Vil kaupa lítinn vel með far- inn bíl. Greiðist að mestu eða öllu með fasteignatr. skulda- bréfi. Þeir sem kynnu að hafa hug á þessu, sendi Mbl. svar sitt og greini þar frá tegund, árgang svo og verði, merktu: „Öryggi 35 — 7619“. Tii sölu: 3ja herh. íbúðarhæð ásamt risi í steinhúsi á hita- veitusvæði í Austurbænum. Laus nú þegar. Útb. 125 þúa. Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir við Sólheima og Ljósheima. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi á hitaveitu-svæði í Vestur- bænum. Sér hitaveita. Útb. 90 þús. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir. Sumar nýjar og ný- legar í bænum. 5, 6 og 8 herb. íbúðir og nokkr ar húseignir af ýmsum stærðum í bænum. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í bænum o. m. fl. Nýja fastcignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546 7/7 sölu Ný glæsileg 3ja herb. hæð við Kleppsveg. Laus fljótlega. Nýtízku efsta hæð í þríbýlis- húsi. Hæðin er stór stofa og þrjú svefnherbergi, eldhús bað og hall. Sér hiti. Stórar svalir. Laus strax. Nýiegar vandaðar 5 herb. hæðir við Hvassaleiti og Kleppsveg. Góð 5 og 6 herb. raðhús og einbýlishús. í smíðum: Fokheldar 5 og 6 herb. hæðir við Safamýri og Stóragerði. Bílskúrsréttur. Eínar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og á kvöldin milli kl. 7 og 8. Sími 35993. 7/7 sölu Nýleg 3ja herb. íbúð við Framnesveg. Stærð 87 ferm. Útb. 225.000. Laus í febrúár nk. 3ja herb. risibúð við Seljaveg. Gunniaugur Þórðarson H. D. L. Sími 16410. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabilum i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Volkswagen ‘57 mjög góður. Til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VACItl Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. \ T H U G I Ð að borið saman að útbreiðslu 1r langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðöruœ hlöðum. — 7/7 sölu m.a. 2ja herb. kjailaraíbúðir við Miklubraut, Grettisgötu og Mávahlíð. 3ja herb. góð hæð við Mána- götu. Bílskúrsréttur. 3ja herb. góð kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi við Hrísateig. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Rauðalæk og Holtsgötu. 6 herb. íbúð við Reynimel og Holtagerði. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigu’-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. 7/7 sölu 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í smíðum í Háaleitis- hverfi. ★ 2ja herb. íbúðir í Hlíð- unum. ★ 3ja herb. íbiið á Seltjarn- arnesi. Allt sér. ★ 4ra herb. íbúðir í Goð- heimum og Smáíbúða- hverfi. ★ 5 herb. íbúð við Sogaveg. Góðir greiðsluskilmálar. 6 herb. íbúðir víðsvegar ★ Vantar góða 2ja herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í Kópavogi, sem fyrst. Stsinn Finnsson Málflutningur fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 23700 Faxabar Heitar pylsur allan dagi—. — Gosdrykkir. tó'oak sælgæti. Faxabar, Laugavegi 2. Rúðugler fyrirliggjandL Greiður cðgangur. Fljót afgreiðsla. Rúðug'er S.F. Bergstaðastræti 19 Sími 15166 1 herb., eldhús og bað. Ibúðin er í góðu lagi. Mjög litil útb. 2ja herb. góð íbúð í Vesturbæ. 3ja herb. jarðhæð í Vogum. — Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Útb. 100 þús. 3ja herb. ný íbúð í Kópavogi. Utb. 100—130 þús. 4ra herb. íbúð i Vesturbæ. — Útb. 120 þús. Nýtt einbýlishús á Seltjarnar- nesi. I smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. ibúðir, mikið úrval. IVSARKAÐURinilU Hýbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simí 11360. Leigjum bíla co £ h" 3 •** X e l — 3 co 3 TV sölu 1 herb. og eldhús við Hofteig. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápublíð. Sér inngangur. Hitaveita. 2ja herb. íbúðarhtjð við Ljós- heima. Selzt tilbúin undir tréverk og, máiningu. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Ljósheima. Selzt tilbúin undir tréverk og málningu. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Ásbraut. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. rishæð við Braga- götu. Útb. kr. 70 þús. Vönduð 3ja herb. jarðhæð við Birkihvamm. Sérinngangur. Sérhiti. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð ásamt einu herb. í risi. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Tvennar svalir. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Ljósheima. 1. veðréttur laus. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. Sérhiti. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. Veitingastofa í fullum gangt í Austurbænum. Einbýlishús í miklu úrvaH. Ennfremur íbúðir í smíðum víðsvegar um bæinn og nágrenni. IIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9. Sími 19540. Automatic saumavél Verð kr. 2,700,00 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.