Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 13 ■Z.-/y/////.Tf///'&/y//S.y?///y/.v/////. '///r.r/////.‘. ///. ■. Enn Öskju- . bjarmar Grímsstöðum í Mývatnssveit, 27, nóv. — Askja sendir ena bjarma á loft. Úr Mývantssveit rofaði aðeins til milli élja í gser. Sáust bjarmar frá Öskju. En í dag hefur verið svo mikið él, að ekJr ert hefur sézt. — S.P.B. Breytingar á Baiular íkjast jórn WASHINGTON, 27. nóv. (AP) —. Kennedy Bandaríkjaforseti hefur gert nokkrar breytingar á ríkisstjóm sinni. Hafa orðið embættismannavíxl í tíu em- bættum. Þar á meðal hefur Chester Bowles látið af embætti aðstoðarutanríkisráðherra og verður nú sérlegur ráðunautur Kennedys um málefni Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Avérill Harriman hefur fengið embætti aðstoðarráðherra, en hann hef- ur verið sérlegur sendimaður Kennedys. Mun Harriman eink- um fjalla um málefni hinna fjarlægari Asíuríkja. Brimrútið í Olafsfirði Hér birtast 3 myndir frá Ólafsfirði, auk þeirra, sem eru á útsíðum blaðsins. Sú stærsta sýnir vélskipið Guðbjörgru, sem hélt sjó í Ólafsf jarðarhöfn á þriðja sólarhring, eins og skýrt hefur verið frá í blað inu. Var það orðið mjög ísað, er það komst loks út úr höfn inni og hélt til Akureyrar á laugardag. Á myndinni sést, hvernig brimrótið skellur á hafnargarðinum andspænis skipinu. (Ljósm.: Hákon Hertervig) braut gaflinn á húsinu, losaði bræðslutæki, ker o.fl. og tók með sér. (Ljósm.: Ilaraldur Þórðarson) * Þá er mynd af húsflaki. — Þetta er — eða var — Lifrar- bræðslan í Ólafsfirði. Sjórinn Á þriðju myndinni sést grjót, sem sjórinn bar yfir norðurhafnargarðinn í Ólafs- firði. Skjólveggurinn á garð- inum er á annan metra á hæð. Fyrir handan hann (til hægri) hlóð brimið upp stórgrýti, svo að þar er nú jafnhátt skjól- veggnum. Báruna braut síðan yfir garðinn og flutti grjótið með sér. Sum björgin vega á aðra smálest. (Ljósm.: Hálkon Hertervig) 12—14 meiddust í slysinu í Miðfirbi Gamall maður brákabist illa á hálsi t GÆB átti blaðið tal vlð Jó- hann Guðmundsson, lækni á Hvammstanga, en hann gerði að sárum farþeganna í áætlunar- bilnum, sem valt í Miðfirði á fimmtudagskvöld, og tók tvo far þegana með sér niður á Hvamms- tanga. Annar var mikið skorinn í andliti og þurfti að svæfa hann meðan gert var að sárunum, en síðan hélt hann áfram ferð sinni. Hitt var rúmlega sjötugur maður utan af Vatnsnesi, er hafði mar- fzt illa á háilst. Kvaðst læknirinn ekki geta fyllilega sagt um hve mikið það væri, en hann hefði sett gips á hálsinn og liði mann- inum nú miklu betur. Að sárum annarra farþega gerði læknirinn á staðnum. — Voru 12—14 farþegar meiddir, marðir eða eitthvað skornir og tvær konur höfðu fengið snert af heilahristing. Fólkið hélt þó allt áfram ferðinni. Á fimmtudagskvöld, var kol- dimim hríð, svo ekki sá fram fyr- ir bílana. Kom læknirinn á stað inn í stórum mjólkurtruikk og voru sjúklingarnir tveir fluttir í honum til Hvammstanga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.