Morgunblaðið - 28.11.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. nóv. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
15
Tillaga til þingsályktunar um
haf- og f iskir annsóknir
á þorskvertíð 1962
tTtbýtt hefur verið á Alþingi
þingsályktunartillögu frá Pétri
Sigurðssyni, og er hún á þessa
leið:
Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að beita sér fyrir, að
fiskideild atvinnudeildar háskól-
ans fái til sinna umráða á kom-
andi þorskvertíð eitt af skipum
landihelgisgæzlunnar eða annað
hentugt skip til samfelldra og
víðtækra rannsókna á hafsvæð-
inu við Suðvesturland, sem verði
framkvæmdar bæði frá haffræði-
legu og fiskifræðilegu sjónarmiði
á tímabilinu febrúar—maí 1962.
Árvaxandi aflarýrnun
1 greinargerð segir svo m. a.:
Hið mikla hrygningarsvæði
þorsksins fyrir Suðvesturlandi
hefur verið svo sjálfsagt og eðli-
legt fyrirbæri, að vísindalegar
haf- og fiskirannsóknir hafa að
mjög takmörkuðu leyti beinzt að
því. Þorskurinn kemur og fer á
svipuðum tíma. Innlend og er-
lend veiðiskip moka honum upp
á skarpasta hrygningartímanum
í marz—apríl. Við suðvestur-
ströndina og Faxaflóa berst að
: landi undirstaðan að útflutnings-
| verðmætum, sem nema öðru
hvoru megin við 1500 milljónir
íslenzkra króna. Að loknu veiði-
tímabili er svo rætt um góða eða
lélaga vertíð eftir ástæðum.
Jafnhliða bættri veiðitækni og
meiri aflasókn telja menn, að um
árvaxandi aflarýrnun sé að ræða.
Margar tilgátur eru um ástæður
fyrir þvi. Flestir tilgreina og
magt bendir til ofveiði á stofn-
inum.
Sýnishorn af ýmsum tréskurðarnr.yndum innfaeddra á Nýju Guineu. Eitt af verkefnum
leiðangurs Michaels var að safna sýnishornum fyrir Peabody safnið í Boston.
Ur ýmsum áttum
hans tilkynnt í New York að
þau hjónin væru að slíta sam
Framh. af bls. 12. vistum eftir 31 árs hjóna-
Michael hafi náð landi. Segja band. Michael er yngstur
sumir að þarna búi stór- fimm barna þeirra. Þegar
hættulegir þjóðflokkar og fréttin barst ríkisstjóranum
jafnvel mannætur, en land- hélt hann þegar í stað flug-
stjórinn á Nýju Guineu, Ei- leiðis til Nýju Guineu til að
brink Jansen, segir að inn- fylgjast með leitinni. Banda-
fæddir á þessu væði séu all- ríkjastjórn bauðst til að
ir mjög vingjarnlegir. Hefur senda flugvélamóðurskip til
þeim verið heitið miklum aðstoðar við leitina, euRocke
tóbaksverðlaunum fyrir upp- feller ríkisstjóri afþakkaði
lýsingar um Michael Rocke- boðið. Sagði hann að ástralsk
feller, en tóbak er helzti ar flugvélar og þyrlur auk
gjaldmiðill þeirra. Landstjór- flugvéla og skipa úr hol-
inn segir að heil þorp inn- lenzka flotanum gætu fylli-
fæddra hafi verið gerð út til lega annað leitarstörfum, auk
að leita Michaels, en fréttir þess, sem búast mætti við að
berist seint þaðan. Leitað hef bandaríska skipið kæmi of
ur verið á stóru svæði úr seint, því það átti langa sigl-
flugvélum ' en árangurslaust. ingu fyrir höndum.
Þó hafði sézt reykur upp úr Sjálfur hefur Rockefeller á
frumskógunum á einum stað leigu Douglas-flugvél (DC-3),
og var ætlunin að senda þang 0g hefur flogið með henni í
að þyrlu til frekari athug- 300 feta hæð fram og aftur
ana. — yfir leitarsvæðið. Verður
reynt að halda leitinni áfram
Foreldrarnir að skilja þar til Michael finnst, hvort
Rétt áður en fréttist um sem harin verður þá lífs eða
hvarf Michaels hafði faðir liðinn.
Höfum flutt
heildverzlur. vora í Hamarshúsið við Tryggvagötu
5. hæð. Sími 12478.
Jensen, Bjarnason & Co., hf.
V '
k' immm
ww.-.v.'i.v.
Nelson Rockefeller riklsstjórl (t. h.) og
Mary ræða við Leonard Resser aðmírál í
dóttir hans
Biak, Nýju
Guineu. En Resser stjórnar leitinni að Michael.
Knattspyrnufélagið Víkingur
Aðalfundur verðui haldinn í Tjarnarkaffi niðri mið-
vikudaginn 29. nóv. kl. 8,30. STJÓRNIN.
f
f
%
isem
NOTIÐ PRJÚNAGARNIÐ;
möLur fær ekki grandað
f
f
t
f
f
f
f
f
f
f
f
V
•$♦♦$►♦$»♦*♦«$♦«$♦♦$►♦$♦«$♦♦£♦♦£♦♦£♦♦£♦«£♦♦♦*«£♦«$»♦$»♦$»♦*♦ ♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦•♦♦$««$»«S»«$«^
Vandað, ódýrt og gott
Þetta danska prjónagarn sem er einstakt í sinni
röð fyrir vöruvöndun og frágang, ER SÉRSTAK-
LEGA MÖLVARIí) svo að ekki þarf að óttast að
mölur valdi á því skemmdum.
I
f
f
❖
f
f
f
f
♦*♦
f
f
f
f
f
♦:«
Það er unun fvrir allar konur að prjóna úr SÖNDERBORG garni
Ef þér hafið ekki reynt það þá spyrjið þær sem notað hafa.
Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. h.f.
T
f
f
V