Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 18

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 18
Fyrsta fjölliðamót af fimm hjá 5. flokki karla A, B og C liðum fór fram í Mosfellsbæ og var styrktaraðili mótsins Nóatún. Spilaðir voru 112 leikir sem er leikjamet á mótum sem handknattleiksdeild UMFA hefur haft umsjón með. Sigurvegari A liða var Afturelding. ltVGIU FLOKM MÓT © tloslcllslll.lliil) Næstu mót hjá yngri flokkunum eru í desember þar sem 6. flokkur karla keppir í Framheimilinu helgina 3-5. desember og Afturelding mun halda mót fyrir 7. flokk karla sunnudaginn 12. desember í Varmá. I lok desember eru fyrirhugað gestamót og bekkjamót fyrir kvennaflokkana sem verða nánar auglýst síðar. LGIIiHÚSFERÐ Um hundrað iðkendur handknattleiks- deildarinnar fóru í Bæjarleikhúsið að sjá barna- og fjölskylduleikritið Kött- urinn sem fer sínar eigin leiðir. Það skemmtu sér allir vel við að horfa á dýrin og mennina takast á um heitan helli og góðan mat. LPPSKERLHÁ- TÍÐLMFA Handknattleiksdeildin sópaði að sér verðlaunum en Magnús Már tók á móti hópbikamum fyrir hönd meist- araflokk karla en þeir eru tvímælalaust sá flokkur innan félagsins sem vann mesta afrekið á síðasta ári. Auk þess fengu tveir einstaklingar úr hverjum flokki verðlaun fyrir góða frammi- stöðu á síðasta keppnistímabili. Stærstu einstaklingsverðlaunin fékk Bjarki Sigurðsson sem var valinn íþróttamaður Aftureldingar. Til ham- ingu Bjarki. ALAFOSS VERKSMIÐJUSALA Hjá okkur færðu úrval jólagjafa, værðarvoðir, lopapeysur, ullamærfatnaður og fl. Gott úrval listmuna eftir listamenn í Mosfellsbæ og nágrenni. ledileci jóí ALAFOSS, Alafossvegi 23, opið virka daga 10-18, laugard. 10-14. Biim qi; unglingar í badmintondeild LJMFA ásamt þjálfara sinum, myndin var tckin 1998. Fíimn koninir í landsliðið Timavcrðir í stuði á ný. Mynd 6. Þcssi frœga hljómsveit kom nýlega fram á einum sigurleik Aftureldingar í handboltanum, hún hefur Italdið sig til hlés nokkurt tímabil, en taldi upp að þremur og er nú að slá t gegn á ný. L^rjár góðar saman í sjopp- unni i íþróttahúsinu á leikjum Aftureldingar, f.v. Ingibjörg, Elísabct og Margrét, enda vinsœlarfyrirgóða afgreiðslu og allar í handboltanum. Badmintonsamband íslands valdi nýlega fjóra pilta úr badmintondeild UMFA í unglingalandsliðshóp íslands, Komust áfram! Stelpumar í meistaraflokknum fóru glæsilega af stað í bikarkeppninni þar sem þær sigruðu lið KA 21 -20 en leik- urinn fór fram á Akureyri. Næstu leik- ir í bikarkeppninni er 8 liða umferð þar sem stelpumar mæta ÍR laugardaginn 11. desember kl. 14:00 íVarmá. Strák- arnir í meistaraflokknum spila við Stjömuna í 8 liða umferð bikarkeppn- inar en sá leikur fer fram þriðjudaginn 7. desember kl.20:30 í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Þeir eiga harma að hefna eftir sinn fyrsta tapleik í ís- landsmótinu sem var á móti Stjöm- unni. U 15 (undir 15 ára aldri) en það eru Andrés Andrésson, Ámi Magnússon, Reynir Smári Atlason og Sigurjón Jó- hannsson. I fyrra var valinn í sama lið frá UMFA Egill Sigurðsson, en hann var nýlega kjörinn maður ársins hjá deild- inni. Eins og þessi frétt sýnir er starfið með miklum blóma hjá deildinni og í henni eru skráðir rúmlega 50 einstak- lingar, en þjálfari hennar er einn reynd- asti þjálfari landsins á þessu sviði, Jó- hann Kjartansson. Formaður deildar- innar er Ásta Hilmarsdóttir. tur Berg- Þe/r sem vilja koma upplýsingum og fréttum í blaðið geta haft samband í síma 8618003

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.