Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 19

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 19
Gunnarsson. Heinnli þeirra er að Skeiðarvogi 75 í Reykjavík. Heimsendinga- þjonusta jólasveinanna Á aðfangadagsmorgun munu glaðbeittir jólasveinar koma arkandi ofan úr Esju með jólapakka handa yngstu kynslóðinni og dreifa þeim eftir kl. 10:00 Merktir pakkar þurfa að koma á umboðsskrifstofuna í Varmárskóla sunnudaginn 19. desember frá kl. 16 til 21. Jólasveinaskatturinn er kr. 500.- Nánari upplýsingar gefa Anna og Sigga umboðsmenn jólasveinanna í símum 566- 7242 og 566-7141 eftir kl. 20. Mosfellsbakarí færír úl kríamar Mosfellsbakarí tók í notkun nýtt húsnæði í september s.l., sem byggt var ofan 1. hæðina. Er þetta rými um 90 ferm. sem gjörbreytir allri aðstöðu fyrir starfsfólk og skrifstofu- hald. Stórt geymsluloft kom einnig við þessa stækkun, en 1. hæðin var stækkuð fyrir tveimur árum og er nú um 310 ferm. að grunnfleti. Síðan stækkað var fyrir tveimur árum hefur orðið um 100 % aukning í sölu og nú er um 20 manns á launaskrá. Mosfellsbakarí opnaði nýtt útibú að Grensásvegi 48 í ágúst s.l. í sama húsi og Gall- erý Kjöt. - Tvær stúlkur sjá um þennan rekstur, þær Linda Björk Ragnarsdóttir og Ellisif Sigurðardóttir fallegt utan sem innan. Þessi verslun einbeitir sér að sæl- keravöru, desertum og brauðum með mat, konfekti, fínum tertum og kökum. Feðgamir Ragnar og Hafliðir i nýrri skrifstqfii í Mosfcllsbakarii Mosfcllsbæ. I baksýn cm Þivr- lioltsliúsin. Linda Björk Ragnarsdóttir í Mosfcllsbakarí/Sa.'l- keragallcrý’ að Grensásvegi 48. Verslunitt cr litil, cn scr- staklcga smekkleg. og gengur reksturinn vel. Nú er ver- ið að fullgera húsið svo það verður unni og hitt mannabyggð, bömin ætla síðan gera jólakort eftir málverkun- um, selja jólakortin og fjármagna með þeim ferð í vor til vinabekkjar á Akureyri. Þau munu síðan gefa Varmárskóla málverkin og verður það höfðingleg gjöf og örugglega eft- irminnileg. - Bæjarbúar, takið vel á móti ungu fólki núna fyrir jólin með falleg jólakort, ættuð úr smiðju Tolla, með ungra handbragði. 10 kort eru seld á kr. 600-, þau fást einnig hjá Hársnyrtistofunni Pílus í Kjama. Ungir listamenn með Tolla Þessi mynd er tekin í Kjama af 22 bömum úr 6. AKG í Varmárskóla ásamt Tolla og Andreu Gunnarsdóttur, kennara. - Til- efnið var að bömin fengu að vinna málverkin tvö á veggnum í vinnu- stofu Tolla í Kvosinni með hans að- stoð og gerðu þetta utan skólatíma af miklum áhuga. Vinsti-a málverkið er bundið náttúr- Raðhús í Mosfellsbæ Spóahöfði 2 160,5 fm, 5 herbergja endaraðhús. Verður 179,7 fm með því að nýta milliloft. Afhendist í fokhelt í apríl 2000 Verð: kr. 10.300.000- Spóahöfði 4 156 fm, 4 herbergja miðraðhús. Verður 175,2 fm með því að nýta milliloft. Afhendist í fokhelt í apríl 2000 Verð: kr. 9.650.000- Spóahöfði 2 IAV reynsla i verki ÍSLENSKIR A0ALVERKTAKAR FASTEIGNASALA Simi 588 9490 • Fax 568 4790 ÁLFTÁRÓS / ÁRMANNSFELL Söludeild ÍAV | Þverholti 2 | Mosfellsbæ | Sími 566 8900 | Fax 566 8904 MoBfcllNblaAlð

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.