Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Síða 20

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Síða 20
Björgunarsveitin reisir nýtt hús Laugardaginn 27. nóvember s.l. var tekin fyrsta skóflustungan að nýju húsi Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mos- fellsbæ. Þessa athöfn framkvæmdi Guðjón Haraldsson með gröfu sinni, að viðstöddum björgunarsveitarmönn- um, gestum og Jóhanni Sigurjónssyni, bæjarstjóra. Að því loknu ávarpaði Davíð Rúnar Gunnarsson viðstadda og sagði m.a. að þetta hús yrði raunveru- lega byggt af Mosfellingum og yrði eign þeirra, enda væri Björgunarsveit- in órjúfanlegur hluti af íbúum bæjar- ins. Björgunarsveitin fékk úthlutað lóð frá bæjarstjóm að Völuteigi 23, sem er við gamla bæinn Meltún. Væntanlegt hús verður 400 ferm. á 1. hæð og 200 ferm. á 2. hæð, samtals 600 ferm. gólf- flötur. í byrjun er áætlað að reisa húsið fokhelt og því verði lokið fljótlega eft- ir áramót og þá staldrað við. Björgun- arsveitarmenn okkar hafa reynst hjálp- arhella gegnurn tíðina þegar mest á reynir, bæði bæjarbúum og öðmm, þeir hafa tekið þátt í umfangsmiklum björgunaraðgerðum úti á landi og má þar nefna hin skelfilegu snjóflóð sem hrjáð hafa landsmenn undanfarin ár. Af þessu tilefni er vert að minna bæjarbúa á flugeldasölu Kyndils á gamla staðnum að Rykvöllum núna fyrir áramótin, þar er líf og fjör og skemmtilegt fyrir yngri sem eldri að koma þar á flugeldamarkaðinn. Guðjón Hamldsson tckur fyrstn skóflustung- una að hinu nýja húsi. BÍLAVERKSTÆÐI Guðvarðar og Kjartans Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, Fluguuiýri 16 c, Mosfellsbæ Sími 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157 Davíð Rúuar Giiiwarsson stendur franian við gröfuna og ávarpar viðstadda. Fjölskyldutilboð 16” með tveimur áleggstegundum, hvítlauksolía, 21 coke og lítið hvítlauks- eða kryddbrauð 1.690.- ásamt fleiri tilboðum. 566-8555 Frábærar franskar kartöflur Þ>yserho!ti 2, Kjarna FRAMKOLLUN MOSFELLSBÆ Þverholti 9 Sími: 566-8283 Opið: Mán-fös frá 10-18 og laugardaga í desember r~< 11 20% afsláttur stækkun Og ramma (ef keypt er saman gildir út árið) Ty c 3 < II O) Q) Jólakort með mynd - margar tegundir Litstækkanir uppí 20 x 30 cm (A4) FUJI hágæðapappír notaður í allar framkallanir) GRILL-NESTI (M Ef þú vilt góða hamborgara Háholti 22 - Sími 566 8926

x

Mosfellsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.