Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 9

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 9
skiptir um ei Hjónin Ámi Atlason og Eydís Lúð- víksdóttir hafa selt veitingastaðinn Áslák. Þau hafa rekið staðinn í 6 ár og gert úr þessunr listamannastað Gunn- ars Gunnarssonar listmálara, skemmti- legan samkomustað bæjarbúa og ann- arra sem vilja fara út úr borgarmenn- ingunni. Þessum frábæru gestgjöfum er hér með send kveðja frá bæjarbú- um og þakkir fyrir frumraun og aðlað- andi samkomustað. Hinir nýju eig- endur Ásláks eru Freyja Árnadóttir, 25 ára gömul ættuð frá Húsavík, unnið hjá ÁTVR á Eiðis- torgi og Guðjón Örn Ingólfsson, 33 ára framreiðslumaður, menntaður frá KEA á Akureyri sem þjónn og framleiðslu- maður, unnið á Rauða ljóninu á Sel- tjamamesi um 10 ára skeið. - Þau eiga þrjú böm og fluttu í Mosfellsbæ s.l. vor. Þau hafa breytt Ásláki, opnað nýjan sal, endumýjað húsgögn, málað og snyrt. Framundan er að opna efri hæð hússins fyrir matar- gesti, síðan er áætlað að stækka húsið til austurs og tengja við skemmuna, þar sem haldin verða hlöðu- böll og stórar veislur. Fyrirhugað er að hafa lifandi músik allar helgar. Freyja Arnadóttir oo Guðjón Örii Ingólfsson, hinir nýjit eigendur Asláks. F.u Sigurgeirgítarleikari, Pétur útgefandi, Birgirsöngvari, Asmundur dreifmgarstjóri, Karl trommuleik- ari, Roiiny framleiðandi ogjóhann bassaleikari. Ekkert lát virðist á vinsældum Gildrumezz með CCR dagskrána og nú nýverið kom út plata með rjómanum af þessari dagskrá . Platan selst eins og heitar lummur í orðsins fyllstu merkingu sagði Kalli trommari og sagðist langa eina ferðina enn að þakka sveitungum sínum sem eiga svo stóran þátt í þessu ævintýri öllu saman. - Á myndinni má sjá þá Gildrumezzfélaga fagna plöt- unni ásamt þeim sem að framleiðslunni standa. Góðir í boltanum. Þeirfélagar koma oft sainan á Alafossfót bcst aðfygjast mcð boltanum, f.v. Sigurjón, Sverrir, Svanþór, Villi, Biggi,Jói og Stcini, kallaður Bergur dvergur. - A Fötunum cr fn aðstaða til að fylgjast með iþróttaviðburðum. Sigrím og Ólafur á itýja matstaðnum sínuin. Kaffistofan í Túninu heima sem hef- ur verið rekin af Dagnýju Davíðsdótt- ur og Gunnari Ásgeirssyni hefur skipt um eigendur og nefnist nú Kronika, dregið úr Innansveitarkroniku Lax- ness. Hinir nýju eigendur þau Sigrún Eggertsdóttir og Olafur Gunnarsson leggja mikla áherslu á heitan mat í há- deginu og stefnan er að senda út mat til fyrirtækja, einnig er hægt að taka móti hópum. Lögð er sérstök áhersla á fljóta og góða þjónustu. Þeir sem panta mat fyrir þrjá daga eða meira fá 10% afslátt á súpu og rétti dagsins. - Vínveitingar eru og opið flest kvöld í jólamánuðin- um og eftir áramót fimmtudags- föstu- dags- og laugardagskvöld til að byija með. Sigrún flutti frá Vestmannaeyjum í Mosfellsbæ með foreldrum sínum eft- ir gos. Hún er skólagengin frá Kenn- araháskólanum og hefur starfað sem flugfreyja um árabil. Ólafur hefur unn- ið við matreiðslu s.l. 10 ár og segist vera með landsins bestu hamborgara. Síminn á Kroniku er 5668822. r Uti- og inniljósaseríur. Perur í allar okkar seríur. Gluggaskraut og aðventuljós. Raftæki, verkfæri og reykskynjarar. Þjónusta í 30 ár 1969-1999 Urðarholti 4, Mosfellsbœ Sími 566-6355/566-7572 www.mosraf.is Mosrcllsblaðkt

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.