Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 17. des. 1961 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur þýtt og endursagt, en þar er að finna 9 frásagnir af stórviðburðum, hetjudáðum og mann- raunum, dularfullum atburðum í frum- skógum, styrjaldarógnum. ótta, angist, slysum og frábærum afrekum. Bókin kostar 170 kronur í bandi. Ferðin hefst í Perii, framunuan er Amazónsvæðið. Alls staðar býr hætta: krókódíllinn í vatninu, villidýrið í kjarr- inu og hinn innfæddi bak við runnana. Þetta er bók fyrir þá, sem ævintýrum unna, karlmannleg bók, fjörlega rituð ferðabók. — Kr. 155.00. Endurminniiígar Jóngeirs D. Eyrbekk sjómanns í Hafnarfirði. — Jónas Árna- son skrásetti, en hann hefur flestum öðr- um rithöfundum fremur skrifað um sjó og sjómennsku. Meginkostur bókarinnar er hispurslaus frásögn og framúrskarandi frásagnargleði. — Kr. 180.00. / Ritdómar um HÚS MÁLARANS „Þetta er snillilega gerð bók, ein hin bezta, sem ég hefi lengi lesið. Þar fer saman glæsilegt og myndríkt málfar, sem nær aldrei bregzt, og kunnáttusamleg efnismeðferð. Ég er ókunnugur fyrri bókum höfundarins, en þessi nægir til þess að taka af allan vafa um það, að hann er tvímælalaust einn hinn fremsti ungra rithöfunida okkar“. Jón Helgason, Xíminn laugard. 16. des. „Rókin í heild er skemmtileg aflestrar, hvergi langdreginn, full af smelln- nm sögum og skemmtilegum atvikum. Margir litríkir einstaklin.gar koma við sögu; einkum listamenn, bæði danskir og íslenzkir. Mörgum þeirra bregður fyrir rétt sem snöggvast, en þeir eru dregnir sterkum, greinilegum dráttum, þann- ig að lesandinin sér þá fyrir sér.“ Sigurður A. Magnússon, Morgunbl. laugard. 16. des. „Jóhannes Helgi virðist vita það nákvæmlega hvemig hann eigi að setja frám orð meistarans svo að úr verði listaverk. Og þannig er þessi fagra bók. Hún. er listaverk frá hendi höfundar.“ Vilhjálmur S.Vilhjálmsson, Alþýðubl. 14. des. og ný bók um Albert Schweitzer Ritstjórn og þýðingu annast Freysteinn Gunnarsson. Þetta er ævisaga hins mikla mannvinar, Alberts Schweitzers, rituð fyrir unglinga á aldrinum 12—16 ára. Saga Alberts Schweitzers er einhver viðburðaríkasta ævisaga. sem gerzt hefur. Bókin er prýdd mörgum myndum og kostar 85 krónur í bandi. SETBERG Jón Engilberts rekur hér mígindrættina í lífsvef sínum. Það er eftirminnileg saga af fjölskrúðugu lífi í listum. Dregnareru upp skarpar myndir af samferðamönnum, og koma þar við sögu fjölmargir þeirra manna, sem í dag ber hátt í íslenzka þjóðíelaginu. Fjölmargar mynd- ir eru í bókinni. — Jóhannes Helgi skrásetti sögu lista- mannsins. — Kr. 220.00. JÓLA-BÆKUR fyrír alla fjölskylduna ... fást i næstu bókabuö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.