Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 u yíð sem viiuiiim Ein eða tvær tvær tegundir af skrautköikum eru ómissandi á jólakaffiboi’ðið — marglitar kökur sem börnin eru sólgin í. Slíkur bakstur krefst að vísu nokkurrar fyrirhafnar, það tekur sinn tíma að dútla við að stinga út og skreyta kök- urnar. En hvað gerir maður ekki til að gleðja börnin á þessari stórhátíð? Taika miá og með í reikninginn, að þau hafa ekki síður yndi af að hjálpa til við baksturinn en borða hann, eins og sjá má af meðfylgjandi mynd, sem við fengum senda frá Kefla- vík, en hún sýnir tvær hnátur sýsla við kökugerð. Bfumst við ekki um að þær hafa spar að móður sinni margt handtak ið og mörg sporin. Hér á eftir fylgjast tvær uppskriftir af skrautkökum, sem sóma sér vel á jólaborð- inu: *! Barnagaman 250 g hveiti, 200‘ g smjörlíki, 150 g sykur, 150 g hakkaðir hnetukjarnar, ein eggjarauða, 1 msk rjómi. Barnagaman ■ ■ SKRAUTKOKUR Þær hjálpa til við jólabaksturinn Fylling og skraut: hlaup eða Blandið vandlega saman marmelaði, flórsykur, sítrónu hveiti, smjörlíki og sykri, á- safi, möndlur, marglitur samt hnetukjörnunum, bætið skrautsykur, súkkulaðiskraut- við eggjarauðunni og rjóman- sykur. um og hnoðið deigið saman. Látið deigið standa á köldum stað í 1—2 klukkutíma, fletjið það ekki of þunnt út og sting ið út kökurnar í tígla, hálf- mána, hringi og fléira. Bak- ið þær við 2i50 gráður á Celsíus á smurðri pönnu, þar til þær verða gulbrúnar. Lát- ið þær kólna — en meðan þær eru hálfvolgar, leggið saman tvær og tvær með hlaupi eða marmelaði; — þó ekki nema hluta af kökunum. Kælið kökurnar alveg. Hrærið flórsykurinn með vatni og safa úr sítrónu og lit ið hann með ávaxtalit í ýms- um litum. Smyrjið kökurnar með sykurbráðinni, skreytið sumar kökurnar með hálfri möndlu, og aðrar með skraut sykri. P.s. Húsmóðirin, sem gaf Okkur upp þessa uppskrift, lét þess getið, að hún sleppti oft hökkuðu hnetukjörnunum, sem settir eru í deigið, þar sem það væri hennar reynsla að mörgum börnum geðjaðist ekki að hnetum eða möndlum í kökum. Kókós-kanínur. 3 eggjahvítur, 150 g sykur, 200 g kókösmjöl, 10—15 möndl ur, rautt eða grænt hlaup, sem notað er til skreytingar. 'Eggjahviturnar eru stíf- þeyttar og sykurinn látinn út í, ein skeið í einu og þeytt vel á milli. Kókósmjölínu bætt í. Deigið mótað í aflangar kökur og settar á vel smurða og hveiti stráða plötu. Möndl- urnar eru afhýddar og tveim ur stungið í hverja köku, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd (eyrun á kanínunum). Kökurnar eru bakaðar við 200 gráður á Celsíus í ca. 20 mínútur. Látnar kólna. Hlaup inu þá sprautað á kökurnar (augu og trýni). Hg. Kókós-kanínur. Góðar jólagjafír ftalskir kvenskór margar tegundir ítalskir herraskór Herra nælon regnkápur og margar fleiri vörur. Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Nýkomið Mjög glæsilegt úrval af gjafavörum Ennfremur borðbúnaður af ýmsum gerðum t. d. hið fagra Savoy silfurplett 4^^ Arne Jacobssen stál og pottstálið heimsviðurkennda G.B. Silfurbúðin Laugavegi 55 — Sími 11066 pjóðlegar bdrnabœkup FFYKISHÖLAR Austurstræti 9. Sími 22712 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.