Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. des. 1961
'ia
í!?*s
mœmrnmmwmmm
ií'líi'! r:;i iiií
Mika Waltari sameinar það
tvennt í skáldsögum sinum,
að þær eru stórfróðlegar og
geysilega spennandi.
Þeir fjölmörgu sem
hrifust af skáldsög-
unni „Egyptinn“
lesa í ár skáldsöguna
FORUSVEINNINN
eftir MIKA WALTARI í þýð-
ingu Björns O. Bjömssonar.
Kr. 135.00
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
*»
* »
M«l
íliMi
»-
• 11
■m
mm
<»>«
eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson
Öddu-bækumar vora geysilega vinsælar þegar
þær komu fyrst út, enda hafa flestar þeirra verið
ófáanlegar um langt skeið. Þetta er fyrsta bókin
í bókaflokknum, aukin og endurbætt.
Kr. 55.00 _
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
11
HINZTA SJUKDOMSGREININGIN
eftir Arthur Haíley í þýðingu Hersteins Fálssonar
Þessi saga gerist aðallega innan veggja sjúkrahúss í
Bandaríkjunum en er jafn framt spen.nandi ástarsaga
innan sjúkrahússms og utan. Sagan hefir nýlega verið
kvikmynduð.
Kr. 190.00
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
9*
IPwiiÍMllSf!" -
rMiWim
wMííÆrnmmmÁ:Æ!&m.Í
Tilvalin jólagjöf
Heimsins bezti penni
* J! SHEAFFEK S 14K gulloddur er steyptur
]4f\ inn í pennabolinn. Hann rennur mjúklega
yfir pappírinn hvort sem þér skrifið fast eða laust.
* Sterk klemma varnar því að penninn losni í vasa
yðar.
* Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna
. . eða sem þrefalt sett.
* SHEAF'FER’S er þekktur um heim allan fyrir
. gaeði og fagurt útlit. Glæsileg gjöf, hentug gjöf.
SHEAFFF.R’S umboðið
Egill Guttormsson
Umboös- og heildverzlun
Reyk.iavík — Sími 14189
INNRI
ELDUR
Hrífandi saga um tvær ungar manneskjur
af tveim Iitarháttum og ást þeirra, sem
brúaði bil haturs og lifði af ógnir heillar
styrjaldar.
★
Mira var fögur indversk stúlka en Richard
embreltismaður hinnar brezku stjórnar
Indlands Heill heimur skildi þau að, en
þó auðnaðist þeim að kynnast og elskast.
★
Govind og Kitsamy voru bræður Miru
Govind var einn af sterkustu fylgismönn-
um sjálfstæðisbaráttunnar, Kitsamy, sem
var menntaður í Englandi, heillaður af
vestrænni menningu og starfsmaður
brezku stjórnarinnar. Tveir bræður með
ólikar skoðanir á framtíðarstefn.u þjóðar
sinnar, og endalokum deildu þeir . . .
INNRIELDUR'
er án efa bókin sem íslenzkar
stúlkur og konur munu lesa um
jólin.
INNRIELDUR
verður vafalaust uppseld fyrir
jól, eins og fyrri Austurlanda-
sögur frá LOGA.
INNRIELDUR
fæst hjá næsta bóksala og kost-
ar aðeins 159.65 m. sölusk.
í þessum bókaflokki hafa komið út:
1959 Sayonara, 1960 Doktor Han og 1961 Innri eldur.
Unnustar! Eiginmenn! ef þér ætlið að eiga ánægjuleg
jól þá munið eftir að setja Innri eld í jólapakkann.
Afgreiðsla Laugavegi 28 II. hæð — Sími 38270.