Morgunblaðið - 14.01.1962, Page 1
24 siður
Adula fyrirskipar
handtöku Gizenga
Leopeldville, 13. janúar. -—
p Æ R fregnir berast frá
Leopoldville í dag, að mið-
etjórnia í Kongó, undir for-
sæti Cyrille Adoula hafi fyr-
irskipað handtöku Antoines
Gizenga í Stanleyville. Hafi
Adoula sent Victor Lundula,
herforingja í Orientalehéraði
ckipun þessa og gefið honum
frjálsar hendur um fram-
kvæmd hennar.
Adoula mun gera þinginu
grein fyrir ákvörðun sinni á
morgun en þingmönnum er orð-
ið afar keitt í hamsi vegna
framkomu Gizenga síðustu vik-
urnar. í gær deildu þeir allir
harkalega á Gizenga, þeirra á
meðal margir helztu stuðnings-
menn han», en enginn tók svari
hans.
Fréttaritari brezka útvarpsins
i Leopoldville segir, að bilið
milli þeirra Gizenga og Lund-
ula herráðsforingja í Stanley-
ville hafi mjög breikkað síðustu
vikur og virðist sem uppgjör
þeirra í milli sé óhjákvæmilegt.
Fyrir nokkrum dögum reyndi
Gizenga að láta handtaka Lun-
dula, en ekipunum hans var
ekki hlýtt. Talið er, að Gizenga
hafi nú aðeins yfir að ráða 200
vopnuðum hermönnum, sem
flestir hafa umkringt hús hans í
Stanleyville. Menn Lundula og
hermenn frá Sameinuðu þjóðun-
um halda uppi reglu í borginni.
Virðist sæmilega kyrrt þar, ut-
an hvað hópar ungmenna hafa
farið hópgöngur í borginni og
lýst stuðningi sínum við Giz-
enga.
Belgíska þotan heím
Moskvu, 13. jan. — (NTB) —
BELGÍSKA farþegaþotan,
sem var neydd til að lenda
sunnarlega í Rússlandi sl.
mánudag, er hún villtist inn
í sovézka lofthelgi, kom til
Moskvu í gær. Þaðan flaug
hún til Briissel eftir nokk-
urra klukkustunda viðdvöl.
Farþegar flugvélarinnar, 18
að tölu, voru áður komnir til
Moskvu, þeir héldu til Brúss
el með sovézkri flugvél.
— ★ —
Á meðan belgíska þotan hafði
viðdvöl í Moskvu, rannsökuðu
sovézkir tollverðir gaumgæfilega
farminn, sem þotan var með en
hún var á leið frá Teheran til
Brússel um Istmibul, þegar
áttaviti hennar bilaði og hún
villtist inn yfir Sovétríkin.
Áhöfn vélarinnar og sovézkir
viðgerðarmenn gerðu við átta-
vitann áður en flugvélin lagði
af stað til Moskvu. Vélin verð-
ur rannsökuð nákvæmlega, þeg-
ar til Briissel er komið.
ÞESSI mynd er af ótilgreind-i
um stað hátt uppi í fjallshlíð
Huascaran í Perú, þar sem
snjóflóðið mikla varð 11. jan.
s.l. En eru engar nánari upp
lýsingar fyrir hendj um mann'
tjón. Veður hamlar björgunar
aðgerðum og stjómin í Perú'
'hefur lýst svæðið hættusvæði,1
því mjög er óttazt, að fleiri1
snjóskriður falli. Virðist því'
borin von, að nokkur þeirra
þúsunda manna, sem grófust'
undir skriðunni verði bjarg-|
að. Myndin er tekin á flugi í
slæmu veðrl.
Síðustu fregnir herma, að 16'
þorp hafi eyðilagzt að meiru'
eða minna leyti í þessum nátt'
úruhamförum. Yfirmaður heil'
brigðisstjómar Perú sagði
gær, að ekkert væri unnt að
segja með vissu um mann-'
tjón en hann álætlaði að a.m.k
3.800 manns hefðu farizt.
í
Afhenda
portúgalska fanga
NÝJU DELHI, 13. janúar — AP
— NTB Reuter. — Stjórn Ind,-
lands hefur með milligöngu Ara-
bíska sambandslýðveldisins sent
stjórn Portúgals orðsendingu, þar
sem segir, að Indverjar séu reiðu
búnir að afhenda aHa portú-
galska hermenn, sem handteknir
voru í innrásinni í Góa, Diu og
Daman. Jafnframt óskar Indlands
stjórn efitir því, að Portúgalar
veiti ferðafrelsi Indverjum, sem
búsettir eru í portúgölsku nýlend
unni Mosambique og öðrum yfir-
ráðasvæðum Portúgala.
Nairopi, Kenýa, 13. jan. — AP.
YOMO Kenytta tók í dag sæti
á löggjafarþinginu í Kenya við
hátíðlega athöfn.
4 latnir ur bolu 1
Lvklegt að tólf aðrir hafi
tekið veikina, — og er óttazt,
að hún kunni enn að
breiðast ut
London, 13. jan. — (AP) —
t DAG lézt í Englandi fjórða
fórnarlamh bólusóttarinnar
þar í landi — tveggja ára
drengur. Eru menn nú orðnir
uggandi um, að hólusóttin
breiðist út, án þess við verði
ráðið. —
| t Drengurinn litU lá í sjúkra-
Vaiuæhsla
vaiðar við Iög
CABACHI, 13. jan. (AP) —'
Ilátt á þriðja hundrað manna'
'hafa beðið bana af völdum'
bólusóttarinnar, sem herjar í
Pakistan. Síðustu þrjá daga
hafa meira en þrjú hundruð'
þúsund manns verið bólusetir
*og í dag létu heilbrigðisyfir-
völdin þau boð út ganga, að,
foreldrar, sem vanræktu að;
koma sjálf og færa börn si:
til bólusetningar ættu á hættu
að þeim yrði stefnt fyrir lög
og dóm. i
húsi í Birstall skammt frá
Leeds. Óttast er, að fjögur börn,
sem lágu þar með honum og
hjúkrunarkona þeirra hafi smit-
azt og í borginni Bradford eru
sjö manns, sem sennilega hafa
tekið veikina, undir ströngu
eftirliti lækna.
Dr. John Douglas, yfirmaður
heilbrigðisstjórnarinnar í Brad-
ford segir, að ástandið valdi sér
nokkrum óróa, en hann hafi þó
ekki tekið ákvörðun um, hvort
gripið skuli til allsherjar skyldu
bólusetningar í borginni. íbúar
þar eru um 300 þúsundir.
Bólusetning við bólusótt er
ekki lögboðin í Englandi en
allir sem óska geta fengið
bólusetningu endurgjalds-
laust.
Svo, sem fyrr hefur verið frá
skýrt barst bólusóttin til Eng-
lands með manni, sem kom frá
Pakistan. Þar herjar bólusótt,
sem kunnugt er og hefur á
þriðja hundrað manna látizt af
völdum hennar. Þessi maður hét
Ishmet Kahn og nú hefur mág-
kona hans verið lögð í sjúkra-
hús í London, sýkt af bólusótt.
Ishmet Kahn lézt 7. jan. sL