Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. jan. 1962 MOKCVNBL AÐIÐ 3 ; ' ÁÐUR en langt um líði verður enn einu sinni efnt i kjötkveðjuhátíðar eða kam vals í Vínarborg. Hápunkti þessara hátíðahalda er h fræga „Wiener Opernball þar sem. „þeir þúsund ú völdu“ koma saman hva anæva úr heiminum. Kanns hafa einhverjir fslending: hug á að komast í þann hó og þess vegna er ekki úr ve að segja stuttlega frá hátíða höldunum í fyrra. Hafi ei; hverjir áhuga á að taka þá í „Opernball“ f ár, er vissai að tryggja sér aðgöngumiðai strax, því þeir seljast upp skammri stund. Kamivalið í Vinarboi nær hápunkti með hinu mikla dansleik í Ríkisópe unni um miðjan febrúar. Þ; er mikið um dýrðir þetta ti tekna kvöld. Ótölulegur fjöL bíla, enn meiri fjöldi áhor enda og Ríkisóperan böðuð ljósum. Þannig var hin yt umgerð í fyrra. Þeir sem fo vitnastir voru í hópi áhor enda höfðu tekið sér stöðu fyrir framan óperuhúsið mörg Sr. Jón Auðuns, dómprófastur H eimilið Þátttakendur bíða þess að óperuballið hefjist með horna- blæstri og valsi 199 danspara. GUÐSPJÖLL þessa sunnudags leiða athygli kristinna manna að heimilinu, og ætti oss ekki að vera ljúft að leiða hug að því? Hvergi ráðast örlög manna fremur en þar. Fátt skiptir ham- ingju mannsins meira máli en það, hvernig heimilið er. í flestum greinum er starfslífið að verða einhæfara en áður var og um leið færir það manninum minni fullnægju. Þó er þetta svo fremur 1 bæjum en sveitum, enn sem komið er. Starf skrifstofu- mannsins einhæfist meir og meir um eina vél, sem unnið er við. Starf kennarans hnígur meir og meir til þeirrar áttar að kennar- inn annist eina námsgrein aðeins. Læknisstarfið þokast meir og meir að einni sérgrein. Prests- starfið varðveitir fjölbreyttnina betur, enn sem komið er. Hin sívaxandi einhæfing starfsins er þó mest hjá þeim, sem að iðnaði vinna, og þeim mun frekar, sem iðnaður er rekinn í stærra stíl. Með æ vélrænni og vélrænni vinnu, gefur vinnan minni og minni gleði, minna og minna af því lífsinnihaldi, sem mannleg sál getur ekki lifað án. Hápunktur karnívalsins í Vín Þetta eykur vinnuafköstin, en i mannssálunni er þetta ekki hollt. /Þetta mætti bæta upp með fjöl- skrúðugu, auðugu heimilislífi, en jafnhliða þessu gerðist það, að | heimilin verða snauðari. Út fyrir ' vébönd þeirra er leitað meir og | meir, þegar tómstundir gefast, ! um klukkustt; ndum áður en sjálf hátíðin hófst. í fyrra var hún talin hafa tekið fram öllu mfyrri hátíð- um. Á slaginu klukban hálf- ellefu var hátíðin sett með hornablæstri að viðstöddum forseta og nálega öllum ráð- herrum í stjórn Austurríkis, flestum sendimönnum er- lendra ríkja, og sæg af leik- urum og öðru fyrirfólki. Að sjálfsögðu var forstjóri Ríkis- óperunnar, Herbert von Kara- jan, einnig viðstaddur. Síðan lék Fílharmóníuhljómsveitin Dónárvalsinn, og dansleikur- inn hófst með því að 199 út- valin ,,pör“ svifu inn á stærsta dansgólf Vínarborgar, döm- urnar í hælasáðum hvítum kvöldkjólum með litla blóm- vendi í hendi og herrarnir í kjól og hvítu. Stúlkurnar í óperunni voru skreyttar ferskum nellikum, alls 15 þúsund talsins, gangar hússins minntu á litla pálma- lundi, sjö hljómsveitir léku fyrir dansinum og alls staðar var iðandi líf. Enda þótt hinir lífsglöðu Vínarbúar segi að óperuiballið sé stirt og hátíðlegt, voru að- göngumiðar útseldir mörgum vikum áður en það var haldið, bæði í stúkurnar, sem eru 100 talsins, og við borðin, sem eru 300. Jafnvel miðarnir að svölunum seldust upp á skömmum tíma. en þar sitja aðeins áhorfendur. A Hárgreiðslumaðurinn kom í flugvél Undir miðnætti aflagaðist hárgreiðsla kvennanna smiátt og smátt, og þaer urðu ekki nema svipur hjá sjón, borið saman við útlit þeirra þegar, þær komu til hátíðarinnar. En kona forstjórans, Karajans, kunni ráð við því. Einn fræg- asti hárgreiðslumaður Parísar kom með flugvél til Vínar í þeim erindum einum að þrýsta rauðri hárkollu á höfuð hennar. Daginn eftir flaug hann aftur heimleiðis og var þá dálítið fjáðari, að því er sögur herma. Á þessari sögulegu hátið í Ríkisóperunni eru að jafnaði 7000 manns, en af beim eru ekki færri en 1400 við vinnu sína, þ. e. þjónar, bruna-verðir, löggæzlumenn og ýmsir starfs menn óperunnar. Útsýnið sem maður fær yfir salinn af svölunum, þegar há- tíðin er sett, er stórkostlegt. Eigi gestirnir eitthvað í budd- unni, þurfa þeir ekki heldur að svelta, því ýmis af fyrir- tækjum borgarinnar hafa komið sér upp útibúum víðS' vegar um bygginguna til að annast líkamlega vellíðan gestanna. Loks er að geta þess, að há-. tíðin stendur yfir fram á rauð-’”" an morgun, enda þykir þeim, sem komizt hafa á óperuiball- ið, sízt of mikið að skemmta sér heila nótt. Hvað seín því líður, þá er sá hlutur vis að „Opex-nhaH“ er mest sótta skemmtun karnivalsins arborg, kannski vegna þ það vekur upp gamlar ingar um hina glæstu glaums og gleði. Evelyn Thoi Nýir dagskrárlidir / útvarpinu: Músíkþættir, leikrit, stærðfræði, saga o.fl. SéS ytie danssalinn í Rfklsópernnni í fyrra. í Vín á „Opernball“ MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkisútvarp- inu: Eftirfarandi dagskrárliðir eru nú um það bil að hefjast í Ríkis- útvarpinu: Seiður Satúrnusar eftir J. B. Priestley, ný útvarpssaga, sem Guðjón Guðjónsson f. skólastjóri þýðir og flytur. Höfundur sögunnar, J. B. Priestley er einn af kunnustu rithöfundum Breta. núlifandi. Priestley er Yorkshire-búi, fædd- ur í Bradfoi’d 1894. Hann hefur skrifað geysi mikið. skáldsögur, leikrit og ritgerðasöfn. Hér á Iandi er hann þekktastur fyrir leikrit sín. Sex þeirra hafa verið flutt í útvarp, en þau eru þessi: Ég hef komið hér áður (1945), Gift eða ógift (1946); Hættulegt horn (1948 og 1952), Óvænt heim sókn (1948), Tvöfalt lff (1951), og Þau komu til ókunnrar borg- ar (1958). Fyrstu skáldsögur Pristleys, sem verulega athygli vöktu, voru Góðir félagar, sem út kom 1929, og Engilstétt 1930. — Seiður Satúrnusar er nýjasta saga Priestleys. Ný leiksaga er að hefjast í út- varpinu: Great Expectations eft- ir Charles Dickens. Oldfield Box hefur breytt sögunni í leikform, en hann dramatíséraði Önnu Karenínu, sem útvai-pshlustendur muna. Leiksaga þessi er í 12 þáttum, Leikstjóri verður Ævar Kvaran, en Áslaug Árnadóttir þýðir. Oharles Dickens var einhver frægasti skáldsagna'höfundur Breta á öldinni sem leið (f. 1812, d. 1870). Hér á landi er hann kunnastur af sögunum Oliver Twist, David Copperfield og Pickwick Papers, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Great Ex- pectations (Bjartar vonir) kom út 1861 og er því rétt 100 ára. Ljóðaþáttur og stærðfræðiþáttur Á föstudagskvöldum verður framvegis ljóðaþáttur, eingöngu helgaður skáldum frá síðustu öld frá uphafi rómantísku stefnunn- ar og fram yfir síðust ualdamót. í ráði er að hefja nýjan þátt um stærðfræði (ló mín. hverju sinni). Björn Bjarnason magist- er flytur þáttinn. Á næstunni mun hefjast sér- stakur þáttur helgaður orgelverk um J. S. Baohs. íslenzkir organ- istar leika verk meistarans frá Leipzig og mun Páll ísólfsson innleiða fyrstu útsendingu með nokkrum inngangsorðum. Auk hans koma hér fram orgelleik- ararnir, Haukur Guðlaugsson, Árni Arinbjarnarson, Ragnar Framhald á bls. 2. en með sífelldri styttingu vinnu- tímans verða tómstundirnar fleiri og fleiri. Vitanlega sækja menn utan heimilanna ekki gagnslausar skemmtanir einar eða siðspillandi dægradvöl og næturglaum. Utan heimilanna eiga menn hér í borg inni miklu meiri kost mannbæt- andi menningarverðmæta en menn áttu fyrir örfáum áratug- um. En oss væri hollara að tengja þessi menningarverðmæti heimil- unum í miklu ríkara mæli en vér gerum. Að sjálfsögðu ber því að fagna, að með vaxandi velmegun borg- aranna eykst híbýlaprýði. Verka- maðurinn á fallegra og þægilegra heimili í dag en ríkisbóndinn átti fram að síðustu tímum. Þetta sé ég þrásinnis á heimilum ungra hjóna og gleðst af. En híbýlaprýð in ein skapar ekki heimili, hvað þá heimilisgæfu. Þægindin skapa ekki fagurt hemilisHf fremur en logagyllt umgjörð gerir lélega mynd að listaverki. Af sál heim- ilisfólksins fær heimilið sál, sem gjörir húsnæðið að heimliL En hér eru tíðum drýgðar stór- ar syndir gegn heimilinu. Með gá lausu framferði, ofdrykkju og ruddaskap er fegursti blómi heim ilislífsins vægðarlaust myrtur. Að þessu verður presturinn þrá- sinnis vottur, þegar hjónin eru komin í ógöngur og upplausn heimilsins er fyrir dyrum. Hvað kemur kristindómurinn þessu við? Á ekki þetta að vera kirkjulegur þáttur? Ég veit að með mörgum dæm- um er hægt að benda á það, að hjá trúuðu fólki getur margt ver- ið að heimilislífinu og að reglu- sömum og trúuðum foreldrum getur mistekizt að ala upp börn og skapa fagurt heimilislíf. En þetta eru einstök dæmi og af- sanna ekki þá staðreynd mann- kynssögunnar allar götur frá forn öld, að með þverrandi trúarlífi hefst upplausn heimilis- og hjú- skaparlífs, sem hefir orðið bana- mein stórra og smárra þjóða. Trúaðir menn geta verið dóm- sjúkir, harðlyndir, umburðar- lausir og leiðinlegir, en getur nokkur neitað því, að Kristshug- arfarið sé traustasti grundvöllur, sem lagður verður að fögru heimilislífi, og mannlífi yfirleitt? Getur nokkur maður í alvöru gengið þess dulinn, hvers virði er í heimilislífinu samúðarmagn Krists og sá lífsskilningur kær- leikshugarfarsins, sem enginn hef ir verið auðugri að en hann? Verður heimilinu gefin betri gjöf en kristin lotning fyrir hinu góða, göfuga og hreina? Fleira er það á himni og jörðu en heimspeki þína dreymir um, Hóratíus, — segir Shakepeare. Umhverfi vort er þrungið lífi, sem hvorki verður eyrum né aug um greint, lífi sem að einhverju leyti er útstreymi frá sjálfum Oss. Svo gefum vér húsunum sál af vorri sál. Gætum vér þess, hve ábyrgð vor gagnvart heimil- unum er í þessum efnum stór Eitt kröftugasta kvæði Bólu- Hjálmars, en undarlega sjaldan nefnt meðal afreka hans, er kvæðið Vertíðarlok. Von hins hrjáða skálds um sælu við „heim intróninn" er bundin, því að þar megi endurfæðast ást hans til Guðnýjar, konunngr, sem hafði fylgt honum veg mótgangs og mæðu niður í vansæmd, örbirgð og smán. Mun ekki hjónaástin, sem hann lofsyngur háum tón- um í þessu stórbrotna ljóði, stund um hafa megnað að gera köldu moldarkofana í Bólu að heimili, — ekki húsi aðeins heldur að heimili. Stór hús, fagurlega búin, geta verið góð, er, þau færa oss ekki hamingju, ef þau eru ekki heimili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.