Morgunblaðið - 14.01.1962, Page 9
r
Sunnudagur 14. jan. 1962
MORCUNBLAÐIÐ
9
ALLT AÐ
75% afsláttur
KJÓLEFNI FRÁ
kr. 39.— pr m.
ALLIR VITA AÐ BEZTU KAUPIN
GERIÐ ÞIÐ Á MARKAÐSÚTSÖLUNUM
MARKAÐURINN
Ilafnarstræti 11
ALLT AÐ
75% afsláttur
POPLINKAPUR frá
kr. 395,—
ULLARKÁPUR frá
kr. 395,—
DÖMUDRAGTIR frá
kr. 495,—
MARKAÐURINN
Laugavegi 89
Þorrablót
Eyfirðingaíélagið i Reykjavík heldur sitt árlega
þorrablót í LIDÓ laugardaginn 20. janúar n.k. og
hefst það með borðhsldi kl. 7 e.h. — Húsið verður
opnað kl. 6,30. Að venju verða skemmtiatriði.
Hljómsveit Svavars Gests sér um fjörið. Eyfirðingar
nær og fjær: — Fjölmennið og takið með ykkur gesti
á þessa vinsælust uskemmtun ársins.
Aðgöngumiðar verða seldir í LIDÓ miðvikudag og
fimmtudag frá kl. 5—8. Einnig verða borð tekin
frá á sama tíma.
Stjórn og skemmtinefnd
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1961 á hluta í Rauðalæk 29, hér í bænum,
eign Ernu Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu Bún-
aðarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 19.
janúar 1962 kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Útsala
Fyrir konur:
Blússur frá kr. 90,—
margar tegundir
Kvenbuxur kr. 17,—
Undirkjólar kr. 40,—
Brjóstahaldarar, kr. 45,-
Bómuliarsokkar, kr. 15,-
Gallabuxui kr. 65__
Fyrir karlmenn:
Bolir kr. 18,—
Nærbuxur. kr. 18,—
Krepsokkar kr. 30,—
Skyrtur frá kr. 120,—
Fyrir börn og unglinga:
Náttföt frá kr. 45,—
Bolir, kr. 23,—
St. nærbuxur, kr. 12,—
Hlírabolir frá kr. 15,—
Smábarnagallar, kr. 140,—
Unglingablússur, kr. 195,—
Metravara
í miklu úrvali
Bútasala
Allar þessar vörur eru á ótrúlega lágu verði.
Notið tækifærið og gerið innkaupin þar sem
úrvalið er mest.
Ný sending af
ANGLOMAC
KÁPUM
tekið upp í fyrramálið
Fóðraðar og ófóðraðar.
Hentugar vetrarkápur
SVALAN
hjá Haraldi
Austurstræti 22 — Sími 11340
V erzl unarpl áss
í eða við Miðbæinn óskast til leigu nú þegar.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Sérverzlun — 7890“.
Ráðskonu og beitnmgamemn
vantar á bát. sem rær frá Grindavík — Upplýsingar
í sima Ö0635.
Otsaia — Útsaia
Á útsölunni:
Kjólar — Úlpur — Sportbuxur —
Undirfatnaður — Vatteraðir sloppar —
Stíf skjört og ýmislegt fleira.
ENN MEIRI AFSLÁTTUR!
Hjá Báru
Austurstræti 14
Nýjar hljómplötur
Elvis Presley:
ROCK-A-HULA + BABY
CAN’T HELP FALLING IN
LOVE.
Neil Sedaka:
HAPPY BIRTHDAY, SWEET
SIXTEEN.
DON’T LEAD ME ON .
Ray ADAMS:
VIOLETTA.
YOU BELONG TO MY
HEART.
Sigrún Jónsdóttir:
NÁR du KOMMER
SYNG MÁLTROST SYNG.
Joel Gray:
EIRGITTE BARDOT.
A FELICADE.
Helena, Óðinn og hljómsveit
Finns Eydal:
AUGUN ÞÍN BLÁ.
GETTU HVER HÚN ER.
ÞAÐ SEM EKKI MÁ.
BJÓRKJALLARINN.
1. sending uppseld.
2. sending væntanleg inu-
15 daga.
Metsöluplatan á Islandi,
Jónas Jónasson og hljómsveit
Svavars Gests:
SPANARLJÓÐ.
KVÖLDLJÓÐ.
4 af metsölulögnm ársins 1960
á einni plötu:
VORKVÖLD í REYKJAVÍK.
ÞÓRSMERKURLJÓÐ.
LANDAFRÆÐI OG ÁST.
KOMDU I KVÖLD.
Ný barnaplata:
BOÐIÐ UPP í DANS NR 4
GEKK ÉG YFIR SJÓ OG
LAND
ADAM ÁTTI SYNI SJÖ
ÞYRNIRÓS
NÚ SKAL SEGJA
GEKK ÉG YFIR SJÓ OG
LAND o. fl.
Ðendum í póstkröfu um land
allt.
URAÍVGEY
Laugavegi 58.
SPILABORÐ
með nýjum lappafestingum
Yerð kr. 895,- Sendum gegn
póstkröfu um land allt.
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. - Simi 13879.
ARIMOLD
kedjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiöjan