Morgunblaðið - 14.01.1962, Page 11

Morgunblaðið - 14.01.1962, Page 11
Sunnudagur 14. jan. 1962 MORGUTSBIAÐIÐ 11 ÁVEXTIR Nýir EPLl, Delisious SÍTRÓNUR, Sundkist GRAFE J A F F A Appelsínur koma í lok janúar Þurrkaðir SVESKJUR RÚSÍNUR KÚRENUR GRÁFÍKJUR DÖÐLUR EPLI BLANDAÐIR Niðursoðnir Safar ANANAS FERSKJUR FERSKJUMAUK JARÐARBER PLÓMUR Væntanlegt næstu daga PERUR FRUIT COKTAIL ORANGESQUASH GRAPE GRAPE ORANGE ANANAS SÍTRÓN TÓMAT Eggert Krístjánsson £■ Co. h.f. Símar 1-40-00 Milliliðalaust íbúð til sölu, ca. 70 ferm. í kjallara og í góðu ástandi. Áhvílandi skuldir ca. 90—100 þús. — Tilboð er svar- að verður sendist afgr. Mbl. merkt: „Hagkvæmt— 7898“, sem íyrst. Baðker með tilheyrandi blöndunartækjum og ventlum nýkomin Pantanir vitjist, sem fyrst L Jóhannsson & Smith hi. Brautarholti 4 — Sími 24244 Husasmiðir Oska að ráða húsasmiði vana innivinnu, einnig hús- gagnasmið. Gunnar Guðjónsson, Túnguveg 17. Sími 32850 Sérverzlun til sölu Þekkt sérverzlun á einum bezta verzlunarstað í Reykjavík til sölu af sérstökum ástæðum. — Hefir mörg þekktustu eriend umboð í sinni grein og mik- inn beinan innflutning. — Hagstæðir samningar um húsnæði og vörubirgðir. — Tilboð merkt: „Gagnkvæmt trúnaðarmál — 212“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. DEODORANT \0j/ DEODORANT GÓÐIR llALSAR! Á dansleik — f bíó f samkvæmi — heima eða heiman — allstaðar er ADRETT DEODORANTINN jafn ilmandi og frískandi ADRETT snyrtívörurnar eru ykkur að góðu kunnar. Við óskum að vekja athygli ykkar á því að á mark- aðinn var að koma ADRETT DEODORANT. Eins og hinar fyrri ADRETT vörutegundir er DEODORANTINN með sama dásamlega ilminum, frískandi og þægilegum. — Vinsældir ADRETT merkisins hér á landi hafa gert okkur kleift að láta nrenta íslenzkan leiðbeiningartexta á hinar snyrti- legu og handhægu plastflöskur.------ Biðjið um ADRETT-DEODORANT! ADRETT Hárkrem — Shampoo — Deodorant A D R E T T Heildsölubirgðir: íslenzk—erlenda verzlunarfélagið Tjarnargötu 18 Simar: 15333 og 19698 SI-SLETT P0PLIN (NO-IRON) Brauðstotan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið írá kl. 9—23,30. — Samkomur Eggert Laxdal syngur og leikur létt and'leg ljóð í Breiðfirðinga búð, efstu hæð, í kvöld kl. 9 og talar um boðskap Biblíunnar ásamt Stefáni RunólfssynL ÖJl- um heimill aðgangur. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn kl. 11: Helgunar- samkoma. Frú mgn. Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar og talar. — Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Ástróis Jónsdóttir stjórnar og talar. Hermenn og foringjar taka þátt í samkomunni. Allir vel- komnir. Fíladelfía Sunnúdagaskóli kl. 10.30. — Á sama tíma að Herjólfsgötu 8» Hafnarfirði. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Eiríkssson og Ásgrín*- ur Stefansson tala. Allir velkomnir! Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAOÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Simi 13528. MIN ERVA I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8.30. — Vígsla embættismanna. Fluti verða hagnefndaratriði jólafund- arins. Góð fundarsókn, er góð- templurum til sóma. ÆT ATHUGIÐ að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum b.öðum. — STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.