Morgunblaðið - 14.01.1962, Side 14

Morgunblaðið - 14.01.1962, Side 14
14 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 14. jan. 1962 Afgreiðslustúlka Stúlka 18—25 ára gömul getur fengið at- vinnu á afgreiðslu Morgunblaðsins. Upplýsingar (ekki svarað í síma) á bók- haldsskrifstofu blaðsins. Unglinga vantai til að bera blaðið FJÓLUGÖTU LÆKJAKGÖTU Hjartkær eiginmaður minn GUÐMUNDUR GUNNLAUGSSON kaupmaður, er lézt í Landspítalanum 12. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogsklrkju, þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þorvaldína Ólafsdóttir Maðurinn minn, KAKL N. JÓNSSON verkstjóri lézt að St. Jósepsspítala 12. þessa mánaðar. Jóhanna Oddsdóttir Jarðarför mannsins míns ÞORVALDAR HELGASONAR Otrateig 5, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. þ.m. kl. 10,30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Barna- spítalasjóð Hringsins. — Athöfninm verður útvarpað. Margrét Hallgrímsdóttir og aðrir vandamenn Hinzta kveðja til míns hjartkæra eiginmanns og föður KJARTANS EIRÍKSSONAR fer fram í Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. á þriðjudaginn 16. þ.m. — Bióm vinsamlegast afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Eiliðadóttir, Guðríður Birna Kjartansdóttir, Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför VÍGLUNDAR KRISTINSSONAR húsgagnabólstrara Fyrir hönd föður og sysrkina. Páll Kristinsson Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför HALLDÓRS J. JÓNSSONAR símamanns Systurnar Hjartans þakkir til allra þeírra, fjær og nær, sem sýnt hafa samúð og vináttu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu, MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR Hörpugötu 3 Sigurður Pétursson, Hörður Sigurðsson, Kristján Sigurðsson, Hildur Sigurðardóttir, Margrét S. Kristjánsdóttir, Sigurður Harðarson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR Guðbrandur Björnsson, börn og tengdabörn o I ivetti Olivetti verksmiðjurnar kosta kapps um að viðhaldsþjónusta á Olivetti skrlf. stofuvélum sé hvarvetna fullkomin Þess vegna eiga Olivetti verksmiðjurnar skóia víða í Evrópu þar sem skriftvélévirkjar eru þjálfaðir í viðhaldi og viðgeiðum á Olivetti skrifstofuvélum. Hér á íslandi eru því fyrirliggjandi varahlutir í þær gerðir Olivetti skrifstofu- véla, sem fluttar hafa verið til landsins. Ennfrémur er hér fullkomið sér- verkstæði með öllum þeim sérstöku tækjum, verkfærum og útbúnaði sem íullkoinnu Olivetti verkstæði tilheyra. Hr. Harnes Arnórsson skriftvélameistari hefir hlotið sérþjálfun í viðhaldi og viðgerðum hjá Olivetti á Ítalíu og í Noregi og veitir hann nú Olivetti verk- stæðinu forstöðu. I'ér, sem ætlið að kaupa skrifstofuvélar á þessu ári, ættuð að spyrjast fyrir um viðhalds og viðgerðaþjónustuna og fá að sjá varahlutabirgðirnar fyrir hverja véla+egund áður en þér festið kaup á skrifstofuvélum. Þcr eruð velkominn á Rauðarárstig 1, á hið vistlega og vel útbúna verkstæði vort og vér munum sýna yður varanlutabirgðii vorar. Vér munum einnig geta frætt yður um hinar ýmsu gerðir Olivetti rit-, reikni- og bókhaldsvéla. — Olivetti skrifstofuvélar eru til af óllum stærðum og gerðum enda eru Olivetti verksmiðjurnar stærsti skrifstofuvélaframleiðandi í heimimun. G. HELGASON & MELSTEÐ H.F. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.