Morgunblaðið - 14.01.1962, Qupperneq 16
16
MORGUTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. jan. 198*
— Attræður
Framh. af bls. 17.
er gesturinn leiddur í bæinn.
Umræðuefnið hefur bóndi á
reiðum höndum, og brátt verð-
ur þess vart að hvert mál, sem
á góma ber, hefur hann hug-
leitt, og á tiltæk rök fyrir skoð-
unum sínum. Gesturinn fer tíð-
um úr garði margvísari en hann
kom og með nesti nytsamra hug
leiðingarefna. Sé sérstaks fyrir-
beina þörf er hann ljúflega í
té látinn.
Frjósamt og farsælt'varð hjóna
band og heimilislíf Metúsalems
og Guðrúnar. Þau áttu 12 börn
sem náðu fulltíðaaldri. Hinn
L 75
Söluumboð
Árni Árnason, Akureyri
Símar 1960 og 2291
SCANIA
VABIS
SCANIA-VABIS bílarnír uppfylla jafnt
óskir eigandans og bifreiðastjórans.
SCANIA-VABTS er hagkvæmur í rekstri
SCANIA-VABIS er þægilegur í akstri
Vörubílar fyrir 6,5—15 tonn
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar
SCANIA sparar allt nema aflið
L 55
Aðalumboð
ÍSARN h.f. Reykjavík
Sími 17270
mikli barnafjöldi varð ekki til
að hindra búþrifin né raska ró
og reglu innanhússstjórnarinnar.
Má /af því marka atgjörvi hús-
freyjunnar og móðurinnar. Hjón
in voru samhent um að búa sér
og börnum sínum fagurt og frið
sælt heimilislif. — Fyrir nokkr-
um árum missti Metúsalem konu
sína.
Þrátt fyrir námssókn í alþýðu
skóla og húsmæðraskóla, hurfu
öll börnin heim aftur og hug-
urinn hneigðist til búskapar;
sex dætur og fjórir synir hafa
stofnað hjúskap og búskap í
sveit, en dóttir og sonur eru í
búi með föður sínum.
Metúsalem er bæði Ijóðhagur
og tónhagur. Sýnishorn af ljóð-
um hans birtist í Austfirðinga-
Ijóðum útgefnum á Akureyri
1949 og lög eftir hann hafa ver-
ið sungin á samkomum á Hér-
aði.
Mikið hefur verið afrek Hrafn
kelsstaðahjóna, Guðrúnar og
Metúsalems í þágu lands síns og
þjóðar.
Glaður og reifur mun Metú-
salem sitja að búi sínu — unz
sinn bíður bana.
Langt er orðið lífsins stríð.
— Langt til marka sérðu.
Áttatíu ára tíð,
ágætlega berðu.
Halldór Stefnásson.
H afnarfjörður
Varðberg félag ungra áhugamanna um vestræna sam-
vinnu efnir til almenns fundar í Bæjarbíói, þriðju-
daginn 16. janúar 1962 kl. 21.
Fundarefni:
ÍSLAND OG VESTRÆN SAMVINNA
Frummælendur:
Björgvin Guðmundsson
Heimir Hannesson
Þór Vilhjálmsson
Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar um-
ræður. — Ennfremur verður sýnd kvikmynd, ef tími
vinnst til.
Stjórn Varðbergs
Kvikmyndasýningarv'él
G E Bell & Howell fullkomið
lítt notað tæki með hátalara
er til sölu. Uppl. í síma 12728.
ÚTSALA lÍTSALA
DAGLE6A
HEFST HJÁ OKKTJR Á MORGUN
•
KJÓLAEFNI — BLÚSSUEFNI
KÁPUEFNI — DRAGTAEFNI
PYLSEFNI—
GLUGGATJ ALDAEFNI
NÆLONSOKKAR með saum
og margar fleiri vörutegundir
seljast með miklum afslætti
BIÍTASALA - BÚTASALA
MIKIÐ ÚÍIVAL AF ALLSKONAR GLUGGATJALDABÚTUM
GARDÍIMUBIJÐIN
Laugavegi28
Vélsetjari
óskast strax
wti
r f
Utsala Ufsala
Útsölunni haldið áfram í nokkra daga
Seljum eftirtaldar vörur mjög ódýrt:
Sól- og regnkápur á 1000,— kr. — áður 2400,—
(tízka frá síðasta sumri). — Bómullarkjóla kr.
200,—. Pils pliseruð Trevera og Dralon kr.
450,—. Pils ópliseruð 225.—, Barnakjóla, nælon
frá 150,—. Stuttjakkar, ull 400,—. Kjólar í f jöl-
breyttu úrvali. Síðbuxur — PerJufestar o. fl.
Domubúðin LauP
Hafnarstræti 8
Junckers viðargólfin eru ódýrari og að
flestra dómi fallegri, enda gefa þau híbýl-
unum serlega hlýjan og persónulegan blæ.
Junckers viðargóifin lökkuð með plast-
lakki þarf ekki að bóna. Það nægir að
strjúka af þeim með rökum klút. Kynn-
ið yður verðmismuninn. Ódýrari, fallegri,
auðveldari að haida hreinum.
EGILL ÁRNASON HEILDVERZLUN
Klapparstíg 26 — Sími 14310