Morgunblaðið - 14.01.1962, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 14.01.1962, Qupperneq 18
MoncrnvTtr 4ðið Laugardagur 13. jan. 1962 ie ,Party Girl'* RobertTAYLQR CydCHARISSE m Lee J. CQBB Afai spennandi CinemaScope- sakamálamynd, — gerist á ,,gangster“ tímum Chicago- borgar. Sýnd ki. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tumi þumall Sýnd kl. 5. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kL 3. KODOAHJAL *PU.LOW TALK ' Jt fíjbraqés sKemmtiLeg —y fty amerisk gamanmijnd, ilitum - JS .......... \Jerðlaunuð " « sem besta. qgmanmijrid&í. T ársins JtK*. . /Q6o \)insœlustu leil(arax\ I HarulariKjanna. /J6o Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villi spœta í fullu fjöri 16 nýjar teiknimyndir í litum. Sýnd kl. 3. St jörnubíó Sími 18936 Ást og afbrýÖi Geysispennandi og mjög um- töluð ný frönsk-bandarísk mync! í litum og CinemaScope tekin á Spáni. Leikstjóri er Bocger Valdim, fyrrverandi eiginmaður hinnar víðfrægu BRIGITTE BARDOT, sem leikur aðalhlutverkið ásamt STEPHEN BOYD og ALIDA VALLI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hausaveiðarar (Tarzan) Sýnd kl. 3. Sími 11182. Flótti í Hlekkjum V erðlaunamy ndin (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð, ný, bandarísk stór- myr.d, er hlotið hefur tvenn Oscar-verðlaun og leikstjór- ínn Stanley Kramer fékk verðlaun hjá blaðagagnrýn- endum New York blaðanna fyrir beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjórn. Sidney Potier fékk Silfurbjörnin á kvikmyndahátíðmni í Berlín fyrir leik sinn. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. Tony Curtis Sidney Poitier Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Smámyndasafn Sími 32075. Gamli maðurinn og hafið Afburða vel gerð og áhrifa- mikil amerísk kvikmynd í lit- um, byggð á Pulitzer- og Nobelsverð1 íunasögu Ernest Hemingway’s „The old man and the sea“. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Skrímslið i Hólafjalli A HORROR BBYOND BELIBF! TERROR BEYOND , COMPARE! Ný geysispennandi amerísk kúrekamynd x litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Pönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Aðgangur bannaður Sprenghlægileg og spennandi gamanmynd með Mickey Bonney og Bob Hope Miðasala frá kl. 2. ÓLAFUE J. OLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 WVLILUTNINGSSTOFA Aðalstræti 6, III hæð. Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlákssoii Guðmundur Pétursson SUZIE WONG '%\ lK£'WOf>I.O 0/ , SUZÍE ' "wqng Amerísk stórmynd 1 litum, byggð á samnefndri skáld- sögu, er birtist sem framhalds saga x Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: William Holden Nancy Kwan Bönnuð börnum Sýnd kl 5 og 9. Þetta er myndint sem kvik- myndahúsgestir hafa beðið eftir með eftirvæntingu. Konurœningjarnir Litli og Stóri. Sýnd kl. 3. ■[■ . iíiliíj ÞJÓDLEIKHUSIÐ SKUGGA-SVEINN Sýning í dag kl. 15. Uppselt Sýning þriðjudag kl. 20. Uppselt Næstu sýningar miðvikudag, föstudag og laugardag kl. 20. HÚSVÖRÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðsalan opin frá kl. 13:ló til 20. — Sími 1-1200. ÍLEDCFÉIAG) toKJAYÍKUg Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Blaðaummæli um Kviksand: Sigurður Magnússon í Mbl.: .... sýningin er samfelld og tilþrifamikil .... og listræn tök á flestum hlutum. Indriði G. Þorsteinsson í Alþýðublaðinu: .. . .er sýningin eftirminnileg í hæstá máta og víða framúr- skarandi. Gunnar Dal í Tímanum: A Leikfélag Reykjavíkur þakki skilið fyrir þetta nýja afrek sitt og ekki vafi á að gestir leikhússins munu meta oað að verðleikum. Ásgeir Hjartarson í Þjóðv.: Ahorfendur tóku leiknum forkunnarvel og fylgdust með af slíkri .athygli að heyra rnátti flugu anda. Oddur Bjömsson í Frjálsri þjóð: Leibstjórn ásamt ágætum leik listrænum sviðsútbúnaði og fallegri og orðhagri þýðingu, megna að lyfta leiknum í hátt veldi. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag Sími 13191 lngi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistörf fjarnargötu 30 — Sími 24753. Glœfraferð D’BRIEN Up Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaScope um kafbátahernað í síðustu heimsstyrjöjd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Goggi f lífshœttu Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Baronessan frá benzínsölunni optagef i EASTMANC0L0R med MARIA QARLAND • 6HITA N0RBY DIRCH PASSER-OVE SPROG0E Framúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd í litum, „Þetta er bráðskemmtileg mynd og ágætlega leikin“. — Sxg. Grímsson, Mbl. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Happadrœftis- bíllinn Hin bráðskemmtilega mynd með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Op/ð í kvöld Tríó Eyþórs Þorlákssonar Sími 19636. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGUBÐSSON hæstaréttarlö gmað’r Laugavegi 10. Sími 14934 EGGEBT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON Þæstaréttarlögnien Þórshamri. — Sími 1117L Simi 1-15-44 Skopkóngar kvikmyndanna CHARLIE CHAPLIN • 8USÍER KEATON IAUREL and HAROY • HARRY LANGDON BEN TURPIN * FAITY ARBUCKLE WALLACE BEERY - GLORIA SWANSON MABEL NORMAND • THE HEVSTONE COPS CHARLIE CHASE • EDGAR KENNEDV THE SENNETT GIRLS > ffrnin inð frnducefl ROBERT Y0UNQS0N Ný bandarísk skopmynda- syrpa frá dögum þöglu mynd- anna, með frægustu grínleik- urum allra tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátirverðakrakkar (Smámyndasyrpa) Teiknimyndir — Chaplins- myndir og fl. Sýnd kl. 3. Sími 50184. Presturinn og lamaða stúlkan Úrvalsmynd í litum. Kvik- myndasagan kom í „Vikunni“. Marianne Hold Budolf **rach Sýnd kl. 7 og 9. Á hálum is Skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 5. Glófaxi Sýnd kl. 3, KOPAVOGSBIO Sími 19185. Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni ..The day they gave babies away“. Glynis Johns Cameron Mitchell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einu sinni var Miðasala frá ki. 1. Barnasýning kl. 3:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.